Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal
Parallel form(s) of name
- Árni Gíslason
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.6.1871 - 26.10.1934
History
Árni Vernharður Gíslason 10. júní 1871 - 26. október 1934 Bóndi á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Hvarfi í Víðidal, seinna á Neðri-Fitjum í Fitjárdal.
Places
Fremri-Fitjar; Stóra-Hvarf; Neðri-Fitjar:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Gísli Finnsson 1. september 1844 - 8. ágúst 1903 Var á Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og kona hans 26.7.1869; Þuríður Árnadóttir 19. júní 1837 - 1899 Var í Stóra-Lambhaga, Leirusókn, Borg. 1845. Húsfreyja á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi.
Kona Árna 1895; Sigríður Guðmundsdóttir 11. júní 1871 - 4. febrúar 1960 Húsfreyja á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóra-Hvarfi í Víðidal, seinna á Fremri-Fitjum í Fitjárdal.
Börn þeirra;
1) Gísli Árnason 21. mars 1894 - 19. ágúst 1955 Bóndi í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fóstursynir: Hörður Pétursson, f. 1922 og Stefán Jóhann Jónatansson, f. 1940. Kona hans; Pálína Margrét Pálsdóttir 19. júní 1886 - 23. nóvember 1970 Húsfreyja í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1910.
2) Hálfdán Árnason 15. mars 1897 - 20. desember 1959 Bóndi í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valshamri á Mýrum 1938-dd.
3) Þuríður Kristín Árnadóttir 6. júní 1898 - 14. september 1980 Húsfreyja. Húsfreyja í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Steinunn Helga Jónína Árnadóttir 28. nóvember 1900 - 7. júní 1998 Húsfreyja á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi. Maður hennar 12.5.1928; Kristófer Jóhannesson 31. október 1893 - 15. september 1966 Bóndi á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Barkastaðaseli, en seinna og lengst af í Finnmörk. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
5) Finnur Arinbjörn Árnason 16. ágúst 1904 - 11. janúar 1999 Símamaður í Reykjavík 1945. Vann við verslunar- og skrifstofustörf. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Sæunn Ágústa Árnadóttir 25. ágúst 1906 - 28. desember 1991 Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Maður hennar; Gunnar Albert Jónasson 27. júlí 1899 - 25. október 1991 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi þar.
7) Guðmundur Alexander Árnason 8. júní 1908 - 16. mars 1978 Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðri-Fitjum II, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Jóhannes Pétur Árnason 30. júní 1911 - 12. ágúst 1981 Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Neðri-Fitjar. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Kristín Ásmundsdóttir 26. júlí 1912 - 10. mars 1980 Vinnukona á Hverfisgötu 100 b, Reykjavík 1930. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.5.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 310
Niðjatal Árna Gíslasonar