Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal

Parallel form(s) of name

  • Árni Gíslason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.6.1871 - 26.10.1934

History

Árni Vernharður Gíslason 10. júní 1871 - 26. október 1934 Bóndi á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Hvarfi í Víðidal, seinna á Neðri-Fitjum í Fitjárdal.

Places

Fremri-Fitjar; Stóra-Hvarf; Neðri-Fitjar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gísli Finnsson 1. september 1844 - 8. ágúst 1903 Var á Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og kona hans 26.7.1869; Þuríður Árnadóttir 19. júní 1837 - 1899 Var í Stóra-Lambhaga, Leirusókn, Borg. 1845. Húsfreyja á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi.
Kona Árna 1895; Sigríður Guðmundsdóttir 11. júní 1871 - 4. febrúar 1960 Húsfreyja á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóra-Hvarfi í Víðidal, seinna á Fremri-Fitjum í Fitjárdal.
Börn þeirra;
1) Gísli Árnason 21. mars 1894 - 19. ágúst 1955 Bóndi í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fóstursynir: Hörður Pétursson, f. 1922 og Stefán Jóhann Jónatansson, f. 1940. Kona hans; Pálína Margrét Pálsdóttir 19. júní 1886 - 23. nóvember 1970 Húsfreyja í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1910.
2) Hálfdán Árnason 15. mars 1897 - 20. desember 1959 Bóndi í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valshamri á Mýrum 1938-dd.
3) Þuríður Kristín Árnadóttir 6. júní 1898 - 14. september 1980 Húsfreyja. Húsfreyja í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Steinunn Helga Jónína Árnadóttir 28. nóvember 1900 - 7. júní 1998 Húsfreyja á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi. Maður hennar 12.5.1928; Kristófer Jóhannesson 31. október 1893 - 15. september 1966 Bóndi á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Barkastaðaseli, en seinna og lengst af í Finnmörk. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
5) Finnur Arinbjörn Árnason 16. ágúst 1904 - 11. janúar 1999 Símamaður í Reykjavík 1945. Vann við verslunar- og skrifstofustörf. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Sæunn Ágústa Árnadóttir 25. ágúst 1906 - 28. desember 1991 Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Maður hennar; Gunnar Albert Jónasson 27. júlí 1899 - 25. október 1991 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi þar.
7) Guðmundur Alexander Árnason 8. júní 1908 - 16. mars 1978 Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðri-Fitjum II, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Jóhannes Pétur Árnason 30. júní 1911 - 12. ágúst 1981 Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Neðri-Fitjar. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Kristín Ásmundsdóttir 26. júlí 1912 - 10. mars 1980 Vinnukona á Hverfisgötu 100 b, Reykjavík 1930. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi (10.3.1892 - 7.9.1983)

Identifier of related entity

HAH04355

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sæunn Ágústa dóttir Árna var kona Gunnars Alberts (1899-1991) bróður Guðrúnar

Related entity

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari (8.9.1934 - 1.3.2015)

Identifier of related entity

HAH03519

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Arinbjarnarson (1934-2015) Fiðluleikari

is the grandchild of

Árni Gíslason (1871-1934) Neðri-Fitjum í Fitjárdal

Dates of relationship

8.9.1934

Description of relationship

Faðir Árna Arinbjarnar var Arinbjörn Árnason (1904-1999) sonur Árna Gíslasonar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03542

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 310
Niðjatal Árna Gíslasonar

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places