Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jóhannsdóttir Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.3.1898 - 7.10.1964

Saga

Guðrún Jóhannsdóttir 9. mars 1898 - 7. okt. 1964. Húsfreyja í Vallanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á sama stað.

Staðir

Vallanesi í Vallhólma:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhann Sigfússon 21. apríl 1866 - 29. ágúst 1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún. og kona hans um1897; Soffía Ólafsdóttir 25. des. 1864 - 12. okt. 1924. Húsfreyja í Eyhildarholti, og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri maður Soffíu 27.8.1892; Sigurður Sigfússon 25. júní 1864 - 12. apríl 1896. Bóndi í Eyhildarholti. Var í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1870, bróðir Jóhanns seinni manns hennar.
Systkini Guðrúnar sammæðra;
1) Ólafur Sigurðsson 30. júní 1893 - 22. nóv. 1943. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal, A-Hún. Kona hans 23.12.1916; Guðrún Jónasdóttir 23. maí 1889 - 16. okt. 1958. Húsfreyja á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. ÆAHún bls 742. Sonur þeirra; Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum
2) Ingibjörg Sigurðardóttir 23. sept. 1894 - 2. feb. 1959. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Maður hennar 23.12.1916; Sigurður Benediktsson 11. nóv. 1885 - 2. júní 1974. Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Hjú í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Leifsstöðum 1930. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Meðal barna; a) Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum. b) Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005). c) Björn Sigurðsson (1930-1988). ÆAHún bls 743. d) Þóra (1925) maður hennar; Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal. e) Guðrún kona Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu.
Alsystkini;
3) Sigfús Jóhannsson 6. ágúst 1899 - 15. júlí 1952. Járnsmiður og vélamaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Ingibjörg Jóhannsdóttir 10. ágúst 1899 - 18. júlí 1961. Var í Hátúni, Vatnsleysustrandarhr., Gull. 1910.
4) Kristín Jóhannsdóttir 24. okt. 1900 - 10. sept. 1965. Húsfreyja á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Maður hennar 1929; Jakob Jóhannes Einarsson 9. jan. 1902 - 18. júlí 1987. Bóndi á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhr. Dóttir þeirra er Guðrún Sveinfríður (1930-2003) maður hennar 1971; Gunnlaugur Halldór Þórarinsson (1925-2010) faðir Signýjar í Balaskarði. Móðir hans Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985). http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
5) Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík. Maður hennar 16.4.1930; Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóv. 1958. Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931, seinni kona hans.
6) Þóra Jóhannsdóttir 5. nóv. 1903 - 29. jan. 1967. Húsfreyja á Torfastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi, Skag. M1; Ólafur Skúlason 7. maí 1893 - 16. okt. 1932. Bóndi á Torfastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. M2 1939; Helgi Sigurðsson 19. sept. 1913 - 19. des. 2008. Var á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Víðimýri, Reykjarhóli, Kárastöðum í Hegranesi, Geitagerði og loks Stóru-Gröf syðri á Langholti. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
7) Sigurlaug Jóhannsdóttir 1. feb. 1905 - 8. sept. 1983. Ráðskona Sunnuhvoli á Blönduósi 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maki; Bogi Brynjólfsson 22. júlí 1883 - 18. ágúst 1965. Sýslumaður í Árnessýslu og Húnavatnssýslu. Síðar lögmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður Sunnuhvoli á Blönduósi 1930.
8) Sigríður Jóhannsdóttir 10. apríl 1906 - 13. ágúst 1970. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 26.5.1933; Sigurjón Gíslason 21. jan. 1878 - 12. júní 1956. Leigjandi og kennari á Syðstu-Grund, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. seinni kona hans.

Maður Guðrúnar 1918; Hermundur Valdimar Guðmundsson 25. feb. 1878 - 12. feb. 1944. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Vallanes, Seyluhr. Bóndi á Skinþúfu , Seyluhr., Skag.
Börn þeirra;
1) Herfríður Valdimarsdóttir [Hebba]14. des. 1920 - 12. jan. 2012. Var í Vallanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Brekku í Seyluhreppi og matráðskona í Varmahlíðarskóla. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar 1943; Óskar Ingi Magnússon 12. jan. 1917 - 28. ágúst 2003. Bóndi Brekku.
2) Eiríkur Valdimarsson 1. júní 1923 - 17. ágúst 1985. Var í Vallanesi í Vallhólmi, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Kona hans 1.11.1951; Sigríður Jónsdóttir 9. mars 1930 - 29. apríl 2011. Húsfreyja í Steinsstaðahverfi og starfsmaður Steinsstaðaskóla í Lýtingsstaðahreppi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. frá Molastöðum.
3) Jóhanna Valdimarsdóttir 7. júní 1933 - 25. mars 2017. Snyrtifræðingur og rak eigin snyrtistofu á Akureyri.
Maður hennar; Kjartan Bjarni Kristjánsson 9. apríl 1933. Rafmagnsverkfræðingur Vestmannaeyjum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp (11.3.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

HAH01806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Brynjólfsson (1883-1965) Sýslumaður Sunnuhvoli 1920 og 1932 (22.7.1883 - 18.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02919

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð (24.4.1899 - 26.6.1988)

Identifier of related entity

HAH04283

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

Identifier of related entity

HAH09084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

er foreldri

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð. (10.4.1906 - 13.8.1970)

Identifier of related entity

HAH09091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

er systkini

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum (22.2.1929 - 21.8.2005)

Identifier of related entity

HAH01009

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum (8.10.1922 - 13.1.1971)

Identifier of related entity

HAH01966

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum (29.1.1922 - 4.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01292

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum (5.5.1930 - 6.12.1988)

Identifier of related entity

HAH02892

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04347

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir