Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum
  • Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir Neðri-Mýrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.10.1885 - 14.9.1956

Saga

Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir 15. okt. 1885 - 14. sept. 1956. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Neðri-Mýrum.

Staðir

Birnufell í Fellum; Neðri-Mýrar í Refasveit:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hallgrímur Helgason 22. feb. 1855 - 29. sept. 1889. Var á Geirólfsstöðum, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1860. Bóndi á Birnufelli í Fellum og kona hans 13.7.1881; Guðrún Björg Oddsdóttir 16. okt. 1852 - 6. ágúst 1899. Húsfreyja á Birnufelli, Ássókn í Fellum, N-Múl. Húsfreyja þar 1890.
Fyrri maður Bjargar 15.10.1877; Bessi Ólafsson 26.11.1852 - 18. júní 1880. Bóndi á Birnufelli, Ássókn í Fellum, N-Múl.
Systkini Guðrúnar;
1) Ólafur Bessason 5. ágúst 1878 - 28. maí 1954. Bóndi á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901 og 1930. Var lengi oddviti. Kona hans; Þórunn Kristrún Bjarnadóttir 10. maí 1870 - 9. des. 1907. Bústýra í Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Birnufelli í Fellum. Dóttir þeirra; Anna (1902-1987) Gunnhildargerði. Sonur hennar; Sigmundur Þráinn Jónsson (1930-2007), kona hans 17.6.1959; Ingveldur Anna (1935) húsmæðrakennari dóttir Páls Jónssonar (1899-1979) skólastjóra á Skagaströnd.
2) Guðlaug Bessadóttir 2.2.1880 - 15.5.1880.
3) Helgi Hallgrímsson 12. mars 1882 - 29. maí 1912. Bóndi á Refsmýri í Fellahr., N-Múl. Kona hans; Agnes Pálsdóttir 30. apríl 1880 - 2. jan. 1970. Húsfreyja að Refsmýri í Fellum og á Ási í Fellum. Húsfreyja á Ási, Ássókn, N-Múl. 1930. Seinni maður hennar 10.6.1923; Brynjólfur Bergsson 5. júní 1863 - 4. nóv. 1933. Bóndi í Ási í Fellum, N-Múl. Bóndi þar 1930.
Sonur Helga og Agnesar var; Hallgrímur (1909-1993) á Droplaugarstöðum faðir Helga fræðimanns á Egilsstöðum. Systir Agnesr var Dagný (1885-1979) í Skógargerði, langamma Helga Gíslasonar skógræktarstjóra.
4) Björn Hallgrímsson 18. maí 1884 - 27. okt. 1900. Var á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1890.
5) Helga Hallgrímsdóttir 7. nóv. 1888 - 4. sept. 1975. Húsfreyja í Meðalnesi, Ássókn í Fellum, N-Múl. Námsmey Akureyri 1920. Kvsk á Blönduósi 1913 [Ath rangt skráð í file]. Maður hennar; Sölvi Jónsson 15. des. 1890 - 14. feb. 1945. Bóndi í Meðalnesi, Ássókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Meðalnesi í Fellahreppi, N-Múl. frá 1924-45.
Maður Guðrúnar 19.11.1906; Einar Guðmundsson 12. feb. 1875 - 16. jan. 1934. Bóndi og organisti á Neðri-Mýrum.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Mýrmann Einarsson 24. júní 1907 - 14. september 1976 Bóndi á Neðri-Mýrum. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 28.8.1949; Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir 20. júní 1915 - 18. september 2002 Var í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
2) Guðrún Einarsdóttir 28. febrúar 1909 - 28. desember 1986 Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
3) Unnur Einarsdóttir 6. maí 1911 - 8. júní 1998 Vinnukona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Var á Neðri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jóhannes Gunnar Gíslason

  1. júlí 1906 - 2. jan. 1995. Verzlunarmaður á Hásteinsvegi 20 , Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður í Vestmannaeyjum.
    4) Hallgrímur Mýrmann Einarsson 8. júlí 1920 - 3. apríl 1998 Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ókv.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Guðmundsson (1886-1979) Grundarbrekku Vestm, frá Miðgili. (9.3.1886 - 20.2.1979)

Identifier of related entity

HAH05805

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd (22.12.1899 - 19.7.1979)

Identifier of related entity

HAH01825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Ásgrímur Guðmundsson (1888-1963) Miðgili (11.7.1888 - 25.9.1863)

Identifier of related entity

HAH06124

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Einarsson (1920-1998) Neðri-Mýrum (8.7.1920 - 3.4.1998)

Identifier of related entity

HAH04751

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Einarsson (1920-1998) Neðri-Mýrum

er barn

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1909-1986) frá Neðri Mýrum (28.2.1909 - 28.12.1986)

Identifier of related entity

HAH01312

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1909-1986) frá Neðri Mýrum

er barn

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Einarsson (1907-1976) Neðri-Mýrum (24.6.1907 - 14.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04103

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Einarsson (1907-1976) Neðri-Mýrum

er barn

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Einarsdóttir (1911-1998) Neðri-Mýrum (6.5.1911 -8.6.1998)

Identifier of related entity

HAH02095

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Einarsdóttir (1911-1998) Neðri-Mýrum

er barn

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum (4.3.1885 - 2.3.1979)

Identifier of related entity

HAH03002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagný Pálsdóttir (1885-1979) Skógargerði í Fellum

is the cousin of

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Mýrar í Refasveit ((1920))

Identifier of related entity

HAH00206

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Neðri-Mýrar í Refasveit

er stjórnað af

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04402

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 628

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir