Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum
- Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir Neðri-Mýrum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.10.1885 - 14.9.1956
Saga
Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir 15. okt. 1885 - 14. sept. 1956. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Neðri-Mýrum.
Staðir
Birnufell í Fellum; Neðri-Mýrar í Refasveit:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hallgrímur Helgason 22. feb. 1855 - 29. sept. 1889. Var á Geirólfsstöðum, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1860. Bóndi á Birnufelli í Fellum og kona hans 13.7.1881; Guðrún Björg Oddsdóttir 16. okt. 1852 - 6. ágúst 1899. Húsfreyja á Birnufelli, Ássókn í Fellum, N-Múl. Húsfreyja þar 1890.
Fyrri maður Bjargar 15.10.1877; Bessi Ólafsson 26.11.1852 - 18. júní 1880. Bóndi á Birnufelli, Ássókn í Fellum, N-Múl.
Systkini Guðrúnar;
1) Ólafur Bessason 5. ágúst 1878 - 28. maí 1954. Bóndi á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901 og 1930. Var lengi oddviti. Kona hans; Þórunn Kristrún Bjarnadóttir 10. maí 1870 - 9. des. 1907. Bústýra í Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Birnufelli í Fellum. Dóttir þeirra; Anna (1902-1987) Gunnhildargerði. Sonur hennar; Sigmundur Þráinn Jónsson (1930-2007), kona hans 17.6.1959; Ingveldur Anna (1935) húsmæðrakennari dóttir Páls Jónssonar (1899-1979) skólastjóra á Skagaströnd.
2) Guðlaug Bessadóttir 2.2.1880 - 15.5.1880.
3) Helgi Hallgrímsson 12. mars 1882 - 29. maí 1912. Bóndi á Refsmýri í Fellahr., N-Múl. Kona hans; Agnes Pálsdóttir 30. apríl 1880 - 2. jan. 1970. Húsfreyja að Refsmýri í Fellum og á Ási í Fellum. Húsfreyja á Ási, Ássókn, N-Múl. 1930. Seinni maður hennar 10.6.1923; Brynjólfur Bergsson 5. júní 1863 - 4. nóv. 1933. Bóndi í Ási í Fellum, N-Múl. Bóndi þar 1930.
Sonur Helga og Agnesar var; Hallgrímur (1909-1993) á Droplaugarstöðum faðir Helga fræðimanns á Egilsstöðum. Systir Agnesr var Dagný (1885-1979) í Skógargerði, langamma Helga Gíslasonar skógræktarstjóra.
4) Björn Hallgrímsson 18. maí 1884 - 27. okt. 1900. Var á Birnufelli, Ássókn, N-Múl. 1890.
5) Helga Hallgrímsdóttir 7. nóv. 1888 - 4. sept. 1975. Húsfreyja í Meðalnesi, Ássókn í Fellum, N-Múl. Námsmey Akureyri 1920. Kvsk á Blönduósi 1913 [Ath rangt skráð í file]. Maður hennar; Sölvi Jónsson 15. des. 1890 - 14. feb. 1945. Bóndi í Meðalnesi, Ássókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Meðalnesi í Fellahreppi, N-Múl. frá 1924-45.
Maður Guðrúnar 19.11.1906; Einar Guðmundsson 12. feb. 1875 - 16. jan. 1934. Bóndi og organisti á Neðri-Mýrum.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Mýrmann Einarsson 24. júní 1907 - 14. september 1976 Bóndi á Neðri-Mýrum. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 28.8.1949; Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir 20. júní 1915 - 18. september 2002 Var í Mánaskál, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Mánaskál, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
2) Guðrún Einarsdóttir 28. febrúar 1909 - 28. desember 1986 Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
3) Unnur Einarsdóttir 6. maí 1911 - 8. júní 1998 Vinnukona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Var á Neðri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jóhannes Gunnar Gíslason
- júlí 1906 - 2. jan. 1995. Verzlunarmaður á Hásteinsvegi 20 , Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður í Vestmannaeyjum.
4) Hallgrímur Mýrmann Einarsson 8. júlí 1920 - 3. apríl 1998 Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ókv.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 628