Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Guðmundsdóttir Þórormstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.4.1831 - 26.8.1917
Saga
Guðrún Guðmundsdóttir 24. apríl 1831 - 26. ágúst 1917. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Ekkja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Guðrún er ekki Jónsdóttir eins og segir í ÍÆ.II.132
Staðir
Snæringsstaðir í Vatnsdal; Þórormstunga; Undirfell:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Guðmundur Jónsson 14. okt. 1807. Bóndi á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1870 og kona hans; 9.12.1831; Ástríður Gísladóttir í feb. 1807. Húsfreyja á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1870.
Bróðir Guðrúnar;
1) Jóhann Guðmundsson 30.7.1840. Vinnumaður á Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889 frá Brúsastöðum, Áshreppi, Hún. Kona hans 29.10.1874; Una Stefánsdóttir
- júní 1835. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1870 þá ekkja. Fór til Vesturheims 1889 frá Brúsastöðum, Áshreppi, Hún. Fyrri maður Unu 29.5.1859; Jónas Jónatansson (1832-1866, dóttir þeirra; Guðrún Gróa Jónasdóttir 4. júní 1861 - 17. júní 1932. Húskona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Sonur hennar Sigurfinnur Jakobsson (1891-1987) kona hans 15.4.1928; Björg Karólína Erlendsdóttir (1899-1991).
Maður hennar24.10.1863; Bjarni Snæbjörnsson 2. júlí 1829 - 14. maí 1894 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal.
Fyrri maður hennar; Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.
Börn Guðrúnar;
1) Jón Jónsson 9. janúar 1853 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún
2) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu.
3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. foreldrar Bjarna í Blöndudalshólum. Dóttir þeirra; Ásta (1904-2000).
Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar er Þorsteinn Húnfjörð.
4) Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Kennslukona, fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930. Ekkja í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1940.
5) Guðmundur Bjarnason Barnes 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Börn: Sigurd Ragnar Barnes, f. 1904, Edmond Olaf Barnes f. (1909-1987), Viola Ragna Barnes 1911.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði