Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jónsdóttir Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
- Guðrún Jónsdóttir Briem Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.5.1869 - 10.1.1943
Saga
Guðrún Jónsdóttir Briem 11. maí 1869 - 10. jan. 1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Staðir
Auðkúla; Blönduós; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Þórðarson 3. okt. 1826 - 13. júní 1885. Prestur í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Prestur á Auðkúlu frá 1856 til dauðadags. Prófastur á Auðkúlu í Húnavatnsprófastsdæmi 1862-1872 og frá 1880 til dauðadags og kona hans 2.9.1856; Sigríður „yngri“ Eiríksdóttir 18. feb. 1830 - 23. mars 1916. Prestsfrú á Auðkúlu í Svínavatnshr., A-Hún. Systir hennar; Guðlaug (1824-1899) Reynivöllum, móðir sra Eiríks Gíslasonar (1857-1920) á Stað og Eiriks Guðmudssonar í Miðdal föður Ástu Sigríðar móður Vigdísar Finnbogadóttur 4. forseta íslenska lýðveldisins. Systur frú Sigríðar voru; Ingibjörg (1827-1890) á Reynisstað kona Eggerts Ólafs Briem (1811-1894) og Áslaug (1833-1930) kona Magnúsar Stephensen (1832-1913) í Viðey.
Systkini Guðrúnar;
1) Sveinn 17.5.1857
2) Kristín 21.8.1858
3) Vilborg 5.9.1859
4) Eggert Ólafur 19.10.1860
5) Eggert Ólafur 14.12.1861
6) Vilborg Jónsdóttir 22. júní 1863 - 28. jan. 1947. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Stað í Hrútafirði. Maður hennar 14.9.1884; sra Eiríkur Gíslason 14. mars 1857 - 19. des. 1920. Prestur á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Prestur á Presthólum í Núpasveit 1881-1882, Lundi í Lundarreykjadal 1882-1884, Breiðabólsstað á Skógarströnd 1884-1890, Staðastað 1890-1901. Prestur á Prestbakka í Hrútafirði frá 1901 til dauðadags, bjó þar til 1904 og síðar á Stað í Hrútafirði. Prófastur í Strandasýslu frá 1902. Sjá hér að ofan.
7) Guðný Jónsdóttir 23. sept. 1864 - 30. ágúst 1944. Húsfreyja í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Litla-Dal og í Skildinganesi. Maður hennar 30.3.1895; Brynjólfur Gíslason 6. nóv. 1861 - 27. jan. 1923. Bóndi í Litladal í Svínadal, A-Hún., síðar í Skildinganesi við Skerjafjörð, bróðir sra Eiríks.
8) Theódór Jónsson 16. maí 1866 - 5. okt. 1949. Var í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Sóknarprestur á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Prestur á Bægisá á Þelamörk, Eyj. 1890-1941. Kona hans 28.4.1898; Jóhanna Valgerður Gunnarsdóttir 26. júní 1873 - 14. nóv. 1957. Húsfreyja á Bægisá.
9) Jóhanna 1867
10) Þóra Jónsdóttir 15. júní 1872 - 4. des. 1947. Var á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Prestfrú á Auðkúlu. Maður hennar; sra Stefán Magnús Jónsson 18. jan. 1852 - 17. júní 1930. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920. Seinni kona Stefáns. Dóttir þeirra; Sigríður Stefánsdóttir (1903-1970), kona sra Gunnars Árnasonar á Æsustöðum, foreldrar Auðólfs (1937) og Þóru Ekbrand (1929-2008).
11) Kristín Jóhanna Jónsdóttir 6. sept. 1874 - 15. des. 1945. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 14, Reykjavík 1930. Maður hennar 6.2.1909; Richard Torfason 16. maí 1866 - 3. sept. 1935. Biskupsritari. Prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1891-1901 og í Guttormshaga í Holtaþingum 1901-1904. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankabókari á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bankabókari í Reykjavík. Kristín var önnur kona hans.
Maður hennar 30.8.1898. Eggert Ólafur Briem 25. júlí 1867 - 7. júlí 1936. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hæstaréttardómari á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Sýslumaður á Sauðárkróki og síðar hæstaréttardómari í Reykjavík. Bróðir Elínar Briem skólastjóra Kvsk, faðir þeirra; Eiríkur Briem (1846-1929)
Börn þeirra;
1) Sigríður Eggertsdóttir Briem Thorsteinsson 9. júlí 1901 - 2. júlí 1998. Var í Reykjavík 1910. Kennari á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Handavinnukennari. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; 6.6.1953; Magnús Scheving Thorsteinsson 4. okt. 1893 - 31. okt. 1974 Fyrrverandi bankastjóri á Sjafnargötu 12, Reykjavík 1930. Forstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Bróðir Einars Odds (1898-1974) kaupmanns á Blönduósi. Sonur þeirra Davíð Scheving (1930) forstjóra Sólar og smjörlíkisgerðarinnar.
2) Gunnlaugur Eggertsson Briem 5. feb. 1903 - 28. júlí 1999. Var í Reykjavík 1910. Fulltrúi á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Ráðuneytisstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans 5.7.1930; Þóra Dóra Garðarsdóttir 25. júlí 1905 - 18. jan. 1999. Var í Reykjavík 1910. Var á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Faðir hennar; Garðar Gíslason 14. júní 1876 - 11. feb. 1959. Stórkaupmaður í Reykjavík, Leith, Hull og í New York. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Laufásvegi 53, Reykjavík 1930. Seinni kona hans var Josephine Rosell, f.28.5.1905. Þau voru barnlaus. Var skírður í höfuðið á „Garðari Svavarssyni hinum sænska og mun vera fyrsti maður í samtíð okkar, er ber þetta nafn“ segir Indriði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók