Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Anna Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
- Guðrún Anna Björnsdóttir skólastjóri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.6.1884 - 15.12.1973
Saga
Guðrún Anna Björnsdóttir 28. júní 1884 - 15. desember 1973 Kennari, skólastjóri og bæjarfulltrúi á Siglufirði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
Staðir
Kornsá; Blönduós; Siglufjörður; Hveragerði:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1901-1902; Kennarapróf 1904; Kennaraháskólinn í Kaupmannahöfn 1916-1917:
Starfssvið
Skólastjóri Siglufirði 1909-1918; Forstöðukonna Kvsk á Blönduósi (1919-1923). Kennari við unglingaskólann á Siglufirði 1910-1916; Bæjarfulltrúi á Siglufirði 1920-1924; Skólanefnd barnaskólans á Siglufirði 1923, formaður 1928-1942; Formaður skólanefndar Gagnfræðaskólans frá byrjun (1934-1946) og aftur 1950; Yfirskattanefnd 1928-1940;
Lagaheimild
Íslenskar kvenhetjur 1940; Kafli í Faðir minn; Saga Kaupfélags Siglfirðinga, birtust í árskýrslum þess 1950 og 1954; Greinar og ritgerðir í blöðum og tímaritum:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björn Sigfússon 22. júní 1849 - 11. október 1932 Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún og kona hans 8.10.1883; Ingunn Jónsdóttir f. 30.7.1855, d 7.8.1947 skáldkona og húsmóðir. Foreldrar: Jón Jónsson og kona hans Sigurlaug Jónsdóttir. Systir Jóns Jónssonar alþingismanns á Stafafelli
Systkini Guðrúnar;
1) Runólfur Björnsson 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963 Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal. M1 10.7.1914; Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959 Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík. M2 6.6.1963; Sigríður Ólína Anna Lucinda Lárusdóttir 17. júlí 1908 - 6. október 1996 Var á Laufásvegi 10, Reykjavík 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá.
2) Sigurlaug Björnsdóttir 31. desember 1888 - 26. apríl 1955 Kennslukona í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kornsá, Vatnsdal. Kennari á Blönduósi o.v. Maður hennar 5.7.1919; Sigurður Baldvinsson 21. apríl 1881 - 22. apríl 1926 Búfræðingur Kornsá, kennari og framkvæmdastjóri. Barn þeirra Björn Sigfús (1920-2010) Flögu.
3) Jón Sigfús Björnsson 8.2.1892 - 14.5.1966 Læknir í Danmörku. Maki 27.6.1917, skv. Reykjahl.: Astrid Sofie Andersen f. 23.11.1887 d. 2.6.1947. Börn þeirra fædd ytra: Inge Jónsdóttir Björnsson f. 19.4.1921, Bente Guðrún Jónsdóttir Björnsson f. 20.4.1923 og Sten Jónsson Björnsson f. 20.1.1928. M2 2.1.1948: Ester Pedersen f. 17.8.1919, börn þeirra: Kirsten, Rikke Elisabet, Sigga Ester og Jón Björnsson öll f. og bús. ytra, sjá Blöndal 149.
4) Sigríður Björnsdóttir 25. janúar 1897 - 22. júlí 1990 Húsfreyja á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 1925; Jón Árnason 17. nóvember 1885 - 1. janúar 1977 Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Kennari, bankastjóri og framkvæmdastjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Guðríðar; Þormóður Eyjólfsson 15. apríl 1882 - 27. janúar 1959 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Síldarsöltunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri og norskur ræðismaður. Síðast bús. á Siglufirði.
Kjörbörn Guðrúnar og Þormóðs skv. Reykjahl. Foreldrar þeirra voru; Páll Guðmundsson, f. 5.4. 1874, og Halldóra Stefánsdóttir, f. 5.3. 1882, búsett á Siglufirði.
1) Sigrún Þormóðs 11. október 1912 - 27. október 2001 Var á Siglufirði 1930. Maður hennar 16.9.1931; Svafar Guðmundsson 17. febrúar 1898 - 16. febrúar 1960 Var í Reykjavík 1910. Bankastjóri á Akureyri.
2) Nanna Þormóðs 28. maí 1915 - 27. janúar 2004 Var á Siglufirði 1930. Skírð Fanney. M1 2.7.1938; Sveinn Albert Sigfússon 9. apríl 1911 - 3. nóvember 1952 Var í Neskaupstað 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Kaupmaður í Neskaupstað. M2 15.10.1960; Hafsteinn Þorsteinsson 5. mars 1918 - 11. apríl 1985 Var á Urðavegi 36, Vestmannaeyjum 1930. Símsjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði