Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Bjarnadóttir frá Litlu-Giljá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.7.1860 - 14.5.1936
Saga
Guðrún Bjarnadóttir 8. júlí 1860 - 14. maí 1936 Vinnukona og húskona á Litlu-Giljá og víðar. Umsvölum 1880, Vinnukona í Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910 og 1920. Fluttist til Vesturheims, líklega 1924.
Staðir
Bjarnastaðir; Litla-Giljá; Vesturheimi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Bjarni Bjarnason 9. ágúst 1826 - 26. apríl 1906 Niðursetningur á Hnausum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Hólkoti og á Bjarnastöðum í Vatnsdal og víðar og kona hans 7.10.1860; Anna Davíðsdóttir 4. janúar 1831 - 28. febrúar 1919 Var á Giljá, Grímstungusókn,1845. Húsfreyja á Bjarnastöðum og víðar.
Systkini Guðrúnar;
1) Jósef Bjarnason 31. júlí 1862 - 22. mars 1898 Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Kona hans 16.1.1888; Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. janúar 1859 - 10. júní 1910 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Sonur þeirra; Guðmundur Helgi (1898-1966).
2) Davíð Bjarnason 23.9.1863 Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880.
Sambýlismaður Guðrúnar; Björn Hjálmarsson 28. nóvember 1862 - 28. janúar 1938 Lausamaður víða í V-Hún., húsmaður á Litlu-Giljá í SVeinsstaðahr., A-Hún., síðast verkamaður í Reykjavík.
Sonur þeirra;
1) Davíð Björnsson 7. júlí 1890 - 30. september 1981 Útskrifaðist úr búnaðarskólanum á Hólum 1914. Fluttist vestur um haf 1924. Stundaði fiskveiðar þar fyrst um sinn, en gerðist síðan bóksali. Var skrifari Íslendingadagsins í 18 ár.
M1; Kristjana Guðbrandsdóttir Norðdahl 7. ágúst 1895 - 25. maí 1983 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
M2 4.8.1945; Hallgerður Róslaug Jónsdóttir f. 12.4.1893 í Vesturheimi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði