Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Benediktsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.9.1878 - 31.1.1957
Saga
Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930.
Staðir
Skálholtskot Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Guðríður Tómasdóttir 18. september 1840 - 20. janúar 1923 Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910 og maður hennar 28.10.1877; Benedikt Samsonarson 11. júlí 1857 - 11. nóvember 1925 Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892.
Systkini hennar;;
1) Svanlaug Benediktsdóttir 11. janúar 1880 [9.1.1880]- 31. janúar 1918 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar: Guðmundur Sigurðsson 18. september 1876 - 21. júní 1956 Var á Nýjabæ, Arnarbælissókn, Árn. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Sigurður (1900-1986) formaður Ljósmyndarafélagsins.
2) Kristín Benediktsdóttir Meinholt 25. apríl 1883 - 16. september 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Axel Alfreð Valdemar Meinholt 24. maí 1885 - 5. mars 1972 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður og verslunarmaður á Laugavegi 5, Reykjavík 1930, fæddur í Kaupmannahöfn.
Maður hennar; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Unnur Pétursdóttir 20. apríl 1903 - 28. janúar 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Miðstræti 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Einar Pétursson 17. júlí 1892 - 7. mars 1961 Stórkaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Miðstræti 12, Reykjavík 1930.
2) Sigríður Pétursdóttir 23. ágúst 1905 - 19. júlí 1959 Var í Reykjavík 1910. Var á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvammstanga, Kópavogi, Breiðumýri í Reykjadal o.v.
3) Kjartan Pétursson 9. ágúst 1908 - 29. janúar 1984 Var í Reykjavík 1910. Brunavörður í Reykjavík 1945.
4) Tómas Pétursson 19. september 1910 - 16. ágúst 1969 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík.
5) Ólafur Pétursson 24. maí 1919 - 12. janúar 1972 Var á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Endurskoðandi í Reykjavík. Fyrri kona skv. Reykjahl.: Ruth Othelia Sörensen frá Noregi.
Seinni kona hans 18.12.1948; Lillý Albertine Pétursson 20. maí 1926 - 12. nóvember 2003 For: Osvald Olsen og Andrea Olsen.
Fósturbörn skv. ÍÆ.:
1) Guðmundur Guðmundsson 22. desember 1909 - 30. maí 1974 Var í Reykjavík 1910. Klæðskerasveinn í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930. Klæðskeri í Reykjavík 1945. Sonur Svanlaugar systur Guðrúnar.
2) Pétur Halldórsson rafvirki. Föðurbróðir Péturs; Ásgeir (1881-1948).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Blöndalsætt bls. 155