Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Benediktsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.9.1878 - 31.1.1957

Saga

Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930.

Staðir

Skálholtskot Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar, Guðríður Tómasdóttir 18. september 1840 - 20. janúar 1923 Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910 og maður hennar 28.10.1877; Benedikt Samsonarson 11. júlí 1857 - 11. nóvember 1925 Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892.
Systkini hennar;;
1) Svanlaug Benediktsdóttir 11. janúar 1880 [9.1.1880]- 31. janúar 1918 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar: Guðmundur Sigurðsson 18. september 1876 - 21. júní 1956 Var á Nýjabæ, Arnarbælissókn, Árn. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Sigurður (1900-1986) formaður Ljósmyndarafélagsins.
2) Kristín Benediktsdóttir Meinholt 25. apríl 1883 - 16. september 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Axel Alfreð Valdemar Meinholt 24. maí 1885 - 5. mars 1972 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður og verslunarmaður á Laugavegi 5, Reykjavík 1930, fæddur í Kaupmannahöfn.

Maður hennar; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Unnur Pétursdóttir 20. apríl 1903 - 28. janúar 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Miðstræti 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Einar Pétursson 17. júlí 1892 - 7. mars 1961 Stórkaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Miðstræti 12, Reykjavík 1930.
2) Sigríður Pétursdóttir 23. ágúst 1905 - 19. júlí 1959 Var í Reykjavík 1910. Var á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvammstanga, Kópavogi, Breiðumýri í Reykjadal o.v.
3) Kjartan Pétursson 9. ágúst 1908 - 29. janúar 1984 Var í Reykjavík 1910. Brunavörður í Reykjavík 1945.
4) Tómas Pétursson 19. september 1910 - 16. ágúst 1969 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík.
5) Ólafur Pétursson 24. maí 1919 - 12. janúar 1972 Var á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Endurskoðandi í Reykjavík. Fyrri kona skv. Reykjahl.: Ruth Othelia Sörensen frá Noregi.
Seinni kona hans 18.12.1948; Lillý Albertine Pétursson 20. maí 1926 - 12. nóvember 2003 For: Osvald Olsen og Andrea Olsen.
Fósturbörn skv. ÍÆ.:
1) Guðmundur Guðmundsson 22. desember 1909 - 30. maí 1974 Var í Reykjavík 1910. Klæðskerasveinn í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930. Klæðskeri í Reykjavík 1945. Sonur Svanlaugar systur Guðrúnar.
2) Pétur Halldórsson rafvirki. Föðurbróðir Péturs; Ásgeir (1881-1948).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1876-1956) Klæðskeri (18.9.1876 - 21.6.1956)

Identifier of related entity

HAH04130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Axel Alfreð Meinholt (1885-1972) (24.5.1885 - 5.3.1972)

Identifier of related entity

HAH02525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Ingimundarson (1901-1931) Reykjavík (10.12.1901 - 5.9.1931)

Identifier of related entity

HAH09118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti (18.9.1840 - 20.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti (11.7.1857 - 11.11.1925)

Identifier of related entity

HAH02581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04241

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Blöndalsætt bls. 155

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir