Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð
Parallel form(s) of name
- Guðríður Bjargey Helgadóttir (1921) Austurhlíð
- Guðríður Bjargey Helgadóttir Austurhlíð
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.3.1921 -
History
Guðríður Bjargey Helgadóttir 16. mars 1921 Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Austurhlíð.
Places
Núpsöxl: Austurhlíð
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar: Kristín Jakobína Guðmundsdóttir 27. nóvember 1894 - 3. maí 1983 Húsfreyja á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Skarðshr., síðast bús. í Reykjavík oh maður hennar 20.3.1919; Jóhann Helgi Magnússon 13. maí 1895 - 25. október 1981 Var í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skarðshr. Nefndur Helgi Jóhann í V. og ht.
Sk Helga 14.5.1953; Ólafía Elísabet Andrésdóttir 13. nóvember 1912 - 28. janúar 2006 Ólst upp í Þrúðardal. Var í Þrúðardal, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Tungu í Gönguskörðum, Skag. frá 1953.
Systkini Guðríðar;
1) Egill Helgason 4. ágúst 1919 - 21. júní 2003 Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Sambýliskona Egils var Ásta Jónsdóttir, f. 22. júní 1920, d. 3. apríl 1999. Sonur hennar er Herbert Hjálmarsson, sem varð hans uppeldissonur, en þeim varð ekki annarra barna auðið saman.
2) Þórólfur Helgason 27. október 1923 Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Guðmundur Helgason 30. júní 1926 - 25. júlí 2017 Starfaði sem bílstjóri, lögreglumaður og landpóstur. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Kristín Helgadóttir 23. ágúst 1927
5) María Helgadóttir 7. apríl 1933
6) Stefán Sigmundur Helgason 19. september 1934 - 27. febrúar 2017 Gröfumaður og tamningamaður í Skagafirði og fékkst við ýmis störf, rak síðar hjólbarðaverkstæði í Reykjavík um árabil.
7) Sigurjóna Valdís Helgadóttir 10. nóvember 1935
Samfeðra, móðir; Ólafía Elísabet Guðjónsdóttir 28. október 1911 - 15. desember 1995 Húsfreyja í Gautsdal, A-Barð., og síðast bús. á Akranesi. Vinnukona á Þórustöðum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
8) Andrés Helgi Helgason 27. maí 1954
Fyrri maður Guðríðar; Sæmundur Jón Kristjánsson 5. apríl 1924 - 13. nóvember 1991 Var á Brekkuvöllum I, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Vélstjóri og vélsmiður á Patreksfirði. Þau skildu.
M2 2.5.1959; Friðrik Brynjólfsson 24. desember 1923 - 18. ágúst 2008 Var í Laufási, Þingeyri 1930. Bóndi í Austurhlíð
Börn hennar og fyrri manns;
1) Helgi Sæmundsson rafvirkjameistara, fæddur 15.7.1946
2) Ásdísi Sæmundsdóttur hjúkrunarforstjóra, fædd 23.11.1947.
Börn hennar og Friðriks;
1) Sigríður Guðrún Friðriksdóttir 14. nóvember 1959
2) Brynjólfur Friðriksson 7. nóvember 1960 Bóndi
3) Kristín Friðriksdóttir stuðningsfulltrúi, fædd 28.5.1963
4) Ólína Þóra Friðriksdóttir viðskiptafræðingur, fædd 7.10.1966.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 23.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði