Friðrik Brynjólfsson (1923-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðrik Brynjólfsson (1923-2008)

Parallel form(s) of name

  • Friðrik Brynjólfsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.12.1923 - 18.8.2008

History

Friðrik Brynjólfsson 24. desember 1923 - 18. ágúst 2008 Var í Laufási, Þingeyri 1930.
Friðrik ólst upp á Þingeyri til 10 ára aldurs er fjölskyldan fluttist að Klukkulandi í Núpsdal í Mýrarhreppi, Vestur-Ísafjarðarsýslu.
Eftir að Friðrik hætti atvinnumennsku í húsasmíðunum og flutti að Austurhlíð átti búskapurinn hug hans allan. Þegar þau Friðrik og Guðríður hættu búskap árið 1988 og seldu jörðina syni sínum tóku þau undan sem séreign um 7 hektara lands. Árið 1992 reistu þau sér notalegt timburhús og stofnuðu löglegt iðnaðarbýli til trjáræktar. Síðustu veturna meðan Friðrik hélt heilsu lærði hann að binda bækur og hafði það áhugamál sér til dægrastyttingar. Heilsu Friðriks hrakaði ört síðasta árið sem hann lifði. Hann lagðist inn á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi þann 21. apríl og átti þaðan ekki afturkvæmt. Í veikindunum var áberandi að Friðrik hélt húmornum og glettninni, sem var svo einkennandi fyrir hann, allt fram á síðasta dag.
Útför Friðriks Brynjólfssonar var gerð frá Bergsstaðakirkju 30. ágúst 2008.

Places

Klukkuland; Patreksfjörður; Reykjavík; Austurhlíð:

Legal status

Barna og Alþýðuskólinn á Núpi í Dýrafirði 1942-1943. Friðrik lærði húsasmíði hjá Helga Gestssyni, mági sínum á Patreksfirði, gekk í iðnskólann þar og lauk prófi með ágætiseinkunn. Meistarabréf hans í iðninni er stimplað og útgefið 13. ágúst 1952.

Functions, occupations and activities

Hann vann við húsasmíði og um tíma við gerð Sogsvirkjunar og var virkur félagi í Trésmíðafélagi Reykjavíkur.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigríður Guðrún Brynjólfsdóttir 20. febrúar 1881 - 17. janúar 1971 Húsfreyja í Laufási, Þingeyri 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði og maður hennar; Brynjólfur Einarsson 8. ágúst 1874 - 4. júlí 1953 Bóndi á Brekku á Ingjaldssandi, og á Lækjarósi, Mýrarhr., V.-Ís., síðar á Þingeyri. Bóndi í Laufási, Þingeyri 1930.
Þann 2. maí 1959 gekk Friðrik í hjónaband með Guðríði Bjargey Helgadóttur 16.3.1921,kvenklæðskera, Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.. Þau bjuggu fyrstu tvö árin í íbúðinni á Rauðalæk en vorið 1961 ventu þau kvæði sínu í kross og höfðu skipti á íbúðinni og jörðinni Austurhlíð í Blöndudal. Þangað fluttu þau hjónin 2. maí það sama ár og stunduðu blandaðan búskap.
Þau eignuðust saman fjögur börn.
1) Sigríður Guðrún Friðriksdóttir 14. nóvember 1959
2) Brynjólfur Friðriksson 7. nóvember 1960 Bóndi
3) Kristín Friðriksdóttir stuðningsfulltrúi, fædd 28.5.1963
4) Ólína Þóra Friðriksdóttir viðskiptafræðingur, fædd 7.10.1966.
Frá fyrra hjónabandi átti Guðríður tvö börn;
5) Helga Sæmundsson rafvirkjameistara, fæddur 15.7.1946
6) Ásdísi Sæmundsdóttur hjúkrunarforstjóra, fædd 23.11.1947.

General context

Relationships area

Related entity

Brynjólfur Friðriksson (1960) Brandsstöðum (7.11.1960 -)

Identifier of related entity

HAH02956

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Friðriksson (1960) Brandsstöðum

is the child of

Friðrik Brynjólfsson (1923-2008)

Dates of relationship

7.11.1960

Description of relationship

Related entity

Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð (16.3.1921 -)

Identifier of related entity

HAH04196

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð

is the spouse of

Friðrik Brynjólfsson (1923-2008)

Dates of relationship

2.5.1959

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigríður Guðrún Friðriksdóttir 14. nóvember 1959 2) Brynjólfur Friðriksson 7. nóvember 1960 Bóndi 3) Kristín Friðriksdóttir stuðningsfulltrúi, fædd 28.5.1963 4) Ólína Þóra Friðriksdóttir viðskiptafræðingur, fædd 7.10.1966.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03453

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places