Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Einarsdóttir Keldulandi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.10.1831 - 20.9.1907
Saga
Guðríður Einarsdóttir 18. október 1831 - 20. september 1907 Var á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1835. Húsfreyja á Keldulandi á Skaga.
[á íslendingabók er hún sögð húsfreyja á Keldunesi á Kjálka.]
Staðir
Veðramót; Kelduland:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Einar Böðvarsson 25. júní 1801 - 15. júlí 1842 Bóndi á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Húsbóndi á Veðramóti í Fagranessókn, Skag. 1835 og kona hans 20.6.1830; Helga Vigfúsdóttir 4. janúar 1803 - 12. desember 1848 Húsfreyja á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Var á Grímsstöðum í Goðdalasókn, Skag. 1816. Húsfreyja á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Breiðstöðum, Fagranessókn, Skag. 1845.
Systkini Guðríðar;
Guðmundur Einarsson 2. október 1829 - 9. febrúar 1888 Var á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Bóndi og smiður á Kleif og síðar á Lágmúla á Skaga. Varð úti á Skagaheiði. Kona hans 5.3.1854; Ingibjörg Ólafsdóttir 25. ágúst 1824 - 26. febrúar 1908 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á sama stað og síðar á Lágmúla á Skaga, Skag.
María Einarsdóttir um 1830 - 1906 Var á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Syðri-Mælifellsá, Skag. Húsfreyja á Grímsstöðum í Goðdalasókn, Skag. 1870. Maður hennar 3.9.1854; Björn Jónsson um 1825 - 1902 Var í Hjaltastaðakoti í Flugumýrarsókn, Skag. 1835. Bóndi á Syðri-Mælifellsá í Þorsteinsstöðum, Grímsstöðum og Breið, Skag. Sonur þeirra Helgi (1854-1947) Ánastöðum faðir Moniku (1901-1988) í Merkigili, amma Rósu (1957-2016) konu Þórmundar Skúlasonar.
Margrét Einarsdóttir 1833 - 1888 Húsfreyja á Heiðarseli í Gönguskörðum og á Kleif á Skaga, Skag. Var á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1835. Fyrri maður hennar 1865; Þórður Þórðarson 13.10.1824 - 1866 Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Vinnumaður á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Sm 17.11.1867; Jóhannes Sigmundsson 29.1.1835 - 18. febrúar 1893 Bóndi á Kleif á Skaga, Skag., var þar 1870 og 1880. Var í Hvammkoti í Hofssókn, Hún. 1845.
Jón Einarsson 24. maí 1834 - 1918. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga, Skag. Var á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Kona hans 4.10.1875; Ingibjörg Símonardóttir 25. september 1844 - 7. júlí 1921 Húsfreyja í Neðra-Nesi á Skaga, Skag.
Jóhannes Einarsson 28. september 1842 - 6. nóvember 1898 Bóndi á Grímsstöðum í Svartárdal, Skag. Var á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. 1845. Kona hans 18.5.1878; Guðbjörg Árnadóttir 10. nóvember 1839 - 27. júní 1898 Húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal, Skag. Barnsfaðir hennar 25.1.1859; Þorsteinn Hinriksson 1832 - 14. janúar 1901 Var með foreldrum sínum á Starrastöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Bjó eitthvað í Miðbæ í Norðfirði. Síðustu árin vinnumaður í Þinghól. „Mikill drykkjumaður“, segir Einar prófastur. Vinnumaður á Rangá, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1880. Vinnumaður á Þinghóli, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890.
Maður Guðríðar 17.10.1856; Ólafur Ólafsson 2. nóvember 1825 - 9. nóvember 1906 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1835. Bóndi á Keldulandi á Skaga. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. [skv íslendingabók er sagður hafa búið á Keldulandi á Kjálka sem er rangt]
Börn þeirra;
1) Benóný Ólafsson 6. janúar 1857 - 9. ágúst 1917 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Var í Syðramallandi, Ketusókn, Skag. 1870. Bóndi á Fjalli á Skagaströnd 1901. Kona hans 12.1.1883; Sigurbjörg Andrésdóttir 25. janúar 1853 - 22. janúar 1931 Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd. Fyrri maður hennar 20.2.1877; Magnús Ögmundsson 15. júlí 1854 - 2. nóvember 1879 Bóndi og formaður í Brandaskarði á Skagaströnd. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Drukknaði.
2) Ólafur Ólafsson 6. ágúst 1859 - 11. október 1907 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Háagerði á Skagaströnd 1901. Ókvæntur. Sambýliskona hans; Helga Árnadóttir 6. júní 1879 - 25. ágúst 1912 Húsmóðir í Háagerði á Skagaströnd. Sonur þeirra; Ólafur (1905-2001) Kambakoti, barnsmóðir hans; Guðný Klementsína Jónsdóttir (1909-1966) Kýrholti.
3) Jón Ólafsson 1860 Fór með foreldrum sínum frá Syðra-Mallandi á Skaga að Keldulandi á Skagaströnd 1877. Andaðist ungfullorðinn, ókvæntur og barnlaus.
4) Anna Ólafsdóttir 1862 Vinnukona hjá foreldrum sínum á Keldulandi á Skagaströnd til 1885. Var síðan vinnukona á Bakka á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1888.
5) Guðrún Ólafsdóttir 23. ágúst 1866 - 10. júlí 1922 Húsfreyja á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún. Maður hennar; Lárus Einar Björnsson 13. nóvember 1869 - 2. maí 1936 Bóndi á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún. Var þar 1930. Sonur þeirra; Björn (1902-1933)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 33