Björn Lárusson (1902-1933) frá Keldulandi á Skaga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Lárusson (1902-1933) frá Keldulandi á Skaga

Parallel form(s) of name

  • Björn Lárusson frá Keldulandi á Skaga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.2.1902 - 20.3.1933

History

Björn Lárusson 17. febrúar 1902 - 20. mars 1933 Formaður á vélbát frá Kotvogi í Höfnum. Ráðs- og formaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Drukknaði, ókvæntur barnlaus.

Places

Kelduland á Skaga; Kotvogur í Vogum;

Legal status

Functions, occupations and activities

Formaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Lárus Einar Björnsson 13. nóvember 1869 - 2. maí 1936 Bóndi á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún. Var þar 1930 og sambýliskona hans; Guðrún Ólafsdóttir 23. ágúst 1866 - 10. júlí 1922 Húsfreyja á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún.
Systkini Björns;
1) Ólafur Lárusson 20. maí 1902 [20.5.1903] - 20. mars 1933 Var á Keldulandi, Hofssókn, A-Hún. 1930, sjómaður Kortvogi. Drukknaði ásamt bróður sínum og 2 öðrum Húnvetningum.
2) Jón Lárusson 8. júní 1903 [8.6.1904] - 1930 Var á Keldulandi, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920.
3) Sigurlína Lárusdóttir 28. maí 1907 - 10. júlí 1986 Húsfreyja á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 14.10.1927; Albert Erlendsson 5. nóvember 1895 - 2. mars 1984 Var í Ketu, Ketusókn, Skag. 1901. Bóndi á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Keldulandi í Skagahreppi. ÆAHún bls 130.

General context

Bátur ferst. 4 menn drukkna. Bátar úr Höfnum réru aðfaranótt 20. marz, en einn þeirra hefur ekki komið fram. Hinir bátarnir sáu til hans meðan þeir voru yfir línunum, en ekki eftir það. Varðskipið »Ægir« var fengið til þess að leita bátsins á mánudaginn. Fékk það kunnugan mann úr Höfnum til þess að vera með í leitinni og leiðbeina um hvar helzt mundi vonir að finna bátinn ef hann væri ofansjávar. Var varðskipið að leita hans mikinn hluta dags. Seint um kvöld 20/3 barst Slysavarnarfélagínu skeyti frá skipherranum á Ægi þar sem hann segist hafa leitað allstaðar þar sem hugsanlegt sé að báturinn hafi verið, en árangurslaust. Línubelgi höfðu þeir fundið, sem sennilega hafa verið af bátnum. Var svo leitinni hætt og talið, að báturinn muni hafa farist. Báturinn var frá Kotvogi og á honum 4 menn. Formaður var Björn Lárusson ráðsmaður í Kotvogi, 31 árs, ókvæntur. Annar var Ólafur Lárusson bróðir hans frá Keldulandi á Skagaströnd, 29 ára, ókvæntur. Þriðji var Páll Jónsson úr Höfnum, 33. ára, kvæntur og átti tvö börn. Fjórði var Karl Kristjánsson frá Skagaströnd, 28 ára, ókvæntur. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1224142

Relationships area

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi. (23.8.1866 - 10.7.1922)

Identifier of related entity

HAH04414

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.

is the parent of

Björn Lárusson (1902-1933) frá Keldulandi á Skaga

Dates of relationship

17.2.1902

Description of relationship

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi (18.10.1831 - 20.9.1907)

Identifier of related entity

HAH04197

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

is the grandparent of

Björn Lárusson (1902-1933) frá Keldulandi á Skaga

Dates of relationship

1902

Description of relationship

móðir Björns var Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi dóttur Guðríðar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02859

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places