Kelduland á Skaga

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kelduland á Skaga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1930)

History

Á Keldulandi er gralendi mikið og gott. Bærinn stendur skammt frá þjóðvegi móts við Bakka, áður stóð hann nær fjallinu. Íbúðarhú byggt 1972, 183 m3. Fjós byggt 1971 járnklætt yfir 5 gripi. Fjárhús byggt 1971 yfir 120 fjár. Hlaða byggð 1974 úr járni og timbri 221 m3. Geymsla byggð 1974 247 m3.
Tún 8,2 ha.

Places

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Bakki; Hafsvellir [Hafursvellir?]; Tvísteinar; Bræðrakelda; Hlóðarsteinn; Stólbekkur; Snjógilsbunga; Hraunagjótur; Hof; Katlafjallshorn; Hraunhólahvolf; Landamerkjalækur; Harastaða; Harastaðabrekkubrúnir; Teigsendi; Flæðabrúnir; Pottlækjargil; Brandaskarð:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1910 og 1920- Lárus Einar Björnsson 13. nóv. 1869 - 2. maí 1936. Bóndi á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún. Var þar 1930. Sambýliskona hans; Guðrún Ólafsdóttir 23. ágúst 1866 - 10. júlí 1922. Húsfreyja á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún.

Albert Erlendsson 5. nóv. 1895 - 2. mars 1984. Var í Ketu, Ketusókn, Skag. 1901. Bóndi á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Keldulandi í Skagahreppi. Kona hans; Sigurlína Lárusdóttir 28. maí 1907 - 10. júlí 1986. Húsfreyja á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.

1971- Óli Einar Albertsson 2.10.1941. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur.

General context

Landamerkjalýsing fyrir Keldulands og Hafsvallalöndum

Að norðan er torfuvarða á mel fyrir utan Pottlækjargil, þaðan bein sjónhending í Tvísteina, eiga Skeggjastaðir þar land að norðan, úr Tvísteinum í stefnu á torfuvörðu, er setjast á ofanvert við lítið melhorn, er ber milli Tvísteina rjett fyrir utan Bræðrakeldu, þaðan bein sjónhending í Hlóðarstein á ofanverðum Stólbekk, þaðan í vörðu á Snjógilsbungu vestanverðri, og þaðan utan við Hraunagjótur, eins og Hofs lögfestingar til vísa, þá suður háfjallið til syðra Katlafjallshorns, þaðan beint vestur yfir Hraunhólahvolf til lækjar þess, sem kallaður er Landamerkjalækur, eiga land að honum að norðan Hafsvellir (Hafursvellir til Harastaðabrekkubrúna, og út allar þær brúnir til Teigsenda, svo úr Teigsenda til torfuvörðu, sem stendur á ofanverðum Flæðabrúnum, þaðan beina sjónhending í áður nefnda torfuvörðu fyrir utan Pottlækjargil

Keldulandi 18. júlí 1889.
Ólafur Ólafsson eigandi Keldulands og Hafsvalla.
Árni Jónsson vegna eiganda Bakka.
Andrjes Árnason vegna Guðjóns Einarssonar eiganda Harastaða
Eggert Ó. Brím vegna eiganda Ólafur Ólafsson eigandi Brandaskarðs.
Jón Jónsson prestur að Hofi.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 251, fol. 131.

Relationships area

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk.

Related entity

Brandaskarð á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00419

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk.

Related entity

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk. Þá voru Harastaðir óskiptir

Related entity

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk. Þá voru Harastaðir óskiptir

Related entity

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk.

Related entity

Bakki á Skaga ((1880))

Identifier of related entity

HAH00060

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk.

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi (8.6.1929 - 20.11.2004)

Identifier of related entity

HAH01061

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum (23.11.1876 - 22.3.1932)

Identifier of related entity

HAH04213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

tökubarn þar 1880

Related entity

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga (14.12.1857 - 16.11.1931)

Identifier of related entity

HAH09523

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

tökubarn þar 1870

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi (18.10.1831 - 20.9.1907)

Identifier of related entity

HAH04197

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi. (23.8.1866 - 10.7.1922)

Identifier of related entity

HAH04414

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

1910 og 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00347

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 251, fol. 131.
Húnaþing II bls 99.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places