Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.6.1929 - 20.11.2004

History

Ármann Eydal Albertsson fæddist á Selá á Skaga 8. júní 1929. Hann lést hinn 20. nóvember síðastliðinn. Ármann ólst upp í sveitinni, fyrst á Selá og síðan á Reykjum á Reykjaströnd. Sumarið 1933 fluttu þau að Keldulandi vegna þess að þrír bræður Sigurlínu féllu frá með skömmu millibili og eftir var forsjárlaust heimili þar.
Útför Ármanns verður gerð frá Útskálakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Selá á Skaga: Akranes: Búðardalur: Keflavíkurflugvöllur:

Legal status

Ármann gekk í farskóla í Skagahreppi og var veturinn 1946-1948 á Reykjaskóla í Hrútafirði. Sótti mótornámskeið Fiskifélagsins á Akureyri 1949 og tók síðar sveinspróf í vélvirkjun.

Functions, occupations and activities

Tólf ára gamall var hann farinn að ganga til rjúpna í fjallinu ofan við bæinn með haglabyssu. Þrettán ára fór hann að róa á trillu með Ernst Berndsen á Skagaströnd. Átján ára keypti hann sér vörubíl og var með hann í ýmsum verkefnum í vegagerð o.fl.
Þá var atvinnuleysi á Skagaströnd - Ármann fluttist til Akraness, svo í Garðinn. Var lengst af vélstjóri á bátum á vetrarvertíð, allmörg sumur á síldarvertíð og starfaði einnig í vélsmiðjum á Suðurnesjum, nokkur sumur á verkstæði hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar í Búðardal. Síðustu starfsárin var hann starfsmaður hjá tækjaviðhaldsdeild Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Sigurlína Lárusdóttir, f. 28. maí 1907, frá Keldulandi í Skagahreppi, d. 10. júlí 1986, og Albert Erlendsson frá Selá á Skaga, f. 5. nóvember 1895 á Hóli á Skaga, d. 2. mars 1984.
Bræður Ármanns eru
1) Gunnar Albertsson, f. 7. nóvember 1933, maki Hrefna Björnsdóttir, f. 1. nóvember 1931, frá Kringlu;
2) Óli Einar Albertsson, f. 2. október 1941.
Ármann kvæntist 19. júní 1953 Elínu Jónasdóttur, f. 20. apríl 1927, frá Gilsbakka í Miðdölum, d. 18. ágúst 1986. Þau bjuggu allan sinn búskap í Garðinum.
Börn þeirra eru:
1) Jónas Eydal, f. 29. júní 1952, maki Margrét Þyri Sigurðardóttir, f. 3. júlí 1955. Börn Jónasar frá fyrra hjónabandi eru Elín Björk, f. 1980, Jónas Davíð, f. 1989, Jóel Geir, f. 1990, og Sigurdís, f. 1991.
2) Sigurður Albert, f. 14. apríl 1955, maki Ólöf Ragnheiður Ólafsdóttir, f. 26. mars 1953. Börn þeirra eru: Ármann Eydal, f. 1981, Aðalheiður Dóra, f. 1984, Elín, f. 1986, og Ólafur Konráð, f. 1989.
3) Elfa Eydal, f. 21. júlí 1956, maki Atli Alexandersson, f. 7. mars 1953. Börn þeirra eru: Darri, f. 1986, Breki, f. 1988, og Brá, f. 1990.

General context

Relationships area

Related entity

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933

Description of relationship

barn þar

Related entity

Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi (7.11.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04504

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi

is the sibling of

Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi

Dates of relationship

7.11.1933

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi. (23.8.1866 - 10.7.1922)

Identifier of related entity

HAH04414

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.

is the grandparent of

Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Ármann var sonur Sigurlínu (1907-1986) dóttur Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01061

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places