Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Parallel form(s) of name

  • Guðríður Einarsdóttir Keldulandi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1831 - 20.9.1907

History

Guðríður Einarsdóttir 18. október 1831 - 20. september 1907 Var á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1835. Húsfreyja á Keldulandi á Skaga.
[á íslendingabók er hún sögð húsfreyja á Keldunesi á Kjálka.]

Places

Veðramót; Kelduland:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Böðvarsson 25. júní 1801 - 15. júlí 1842 Bóndi á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Húsbóndi á Veðramóti í Fagranessókn, Skag. 1835 og kona hans 20.6.1830; Helga Vigfúsdóttir 4. janúar 1803 - 12. desember 1848 Húsfreyja á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Var á Grímsstöðum í Goðdalasókn, Skag. 1816. Húsfreyja á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Breiðstöðum, Fagranessókn, Skag. 1845.
Systkini Guðríðar;
Guðmundur Einarsson 2. október 1829 - 9. febrúar 1888 Var á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Bóndi og smiður á Kleif og síðar á Lágmúla á Skaga. Varð úti á Skagaheiði. Kona hans 5.3.1854; Ingibjörg Ólafsdóttir 25. ágúst 1824 - 26. febrúar 1908 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á sama stað og síðar á Lágmúla á Skaga, Skag.
María Einarsdóttir um 1830 - 1906 Var á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Syðri-Mælifellsá, Skag. Húsfreyja á Grímsstöðum í Goðdalasókn, Skag. 1870. Maður hennar 3.9.1854; Björn Jónsson um 1825 - 1902 Var í Hjaltastaðakoti í Flugumýrarsókn, Skag. 1835. Bóndi á Syðri-Mælifellsá í Þorsteinsstöðum, Grímsstöðum og Breið, Skag. Sonur þeirra Helgi (1854-1947) Ánastöðum faðir Moniku (1901-1988) í Merkigili, amma Rósu (1957-2016) konu Þórmundar Skúlasonar.
Margrét Einarsdóttir 1833 - 1888 Húsfreyja á Heiðarseli í Gönguskörðum og á Kleif á Skaga, Skag. Var á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1835. Fyrri maður hennar 1865; Þórður Þórðarson 13.10.1824 - 1866 Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Vinnumaður á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Sm 17.11.1867; Jóhannes Sigmundsson 29.1.1835 - 18. febrúar 1893 Bóndi á Kleif á Skaga, Skag., var þar 1870 og 1880. Var í Hvammkoti í Hofssókn, Hún. 1845.
Jón Einarsson 24. maí 1834 - 1918. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga, Skag. Var á Veðramótum í Fagranessókn, Skag. 1835. Kona hans 4.10.1875; Ingibjörg Símonardóttir 25. september 1844 - 7. júlí 1921 Húsfreyja í Neðra-Nesi á Skaga, Skag.
Jóhannes Einarsson 28. september 1842 - 6. nóvember 1898 Bóndi á Grímsstöðum í Svartárdal, Skag. Var á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. 1845. Kona hans 18.5.1878; Guðbjörg Árnadóttir 10. nóvember 1839 - 27. júní 1898 Húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal, Skag. Barnsfaðir hennar 25.1.1859; Þorsteinn Hinriksson 1832 - 14. janúar 1901 Var með foreldrum sínum á Starrastöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Bjó eitthvað í Miðbæ í Norðfirði. Síðustu árin vinnumaður í Þinghól. „Mikill drykkjumaður“, segir Einar prófastur. Vinnumaður á Rangá, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1880. Vinnumaður á Þinghóli, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890.
Maður Guðríðar 17.10.1856; Ólafur Ólafsson 2. nóvember 1825 - 9. nóvember 1906 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1835. Bóndi á Keldulandi á Skaga. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. [skv íslendingabók er sagður hafa búið á Keldulandi á Kjálka sem er rangt]
Börn þeirra;
1) Benóný Ólafsson 6. janúar 1857 - 9. ágúst 1917 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Var í Syðramallandi, Ketusókn, Skag. 1870. Bóndi á Fjalli á Skagaströnd 1901. Kona hans 12.1.1883; Sigurbjörg Andrésdóttir 25. janúar 1853 - 22. janúar 1931 Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd. Fyrri maður hennar 20.2.1877; Magnús Ögmundsson 15. júlí 1854 - 2. nóvember 1879 Bóndi og formaður í Brandaskarði á Skagaströnd. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Drukknaði.
2) Ólafur Ólafsson 6. ágúst 1859 - 11. október 1907 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Háagerði á Skagaströnd 1901. Ókvæntur. Sambýliskona hans; Helga Árnadóttir 6. júní 1879 - 25. ágúst 1912 Húsmóðir í Háagerði á Skagaströnd. Sonur þeirra; Ólafur (1905-2001) Kambakoti, barnsmóðir hans; Guðný Klementsína Jónsdóttir (1909-1966) Kýrholti.
3) Jón Ólafsson 1860 Fór með foreldrum sínum frá Syðra-Mallandi á Skaga að Keldulandi á Skagaströnd 1877. Andaðist ungfullorðinn, ókvæntur og barnlaus.
4) Anna Ólafsdóttir 1862 Vinnukona hjá foreldrum sínum á Keldulandi á Skagaströnd til 1885. Var síðan vinnukona á Bakka á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1888.
5) Guðrún Ólafsdóttir 23. ágúst 1866 - 10. júlí 1922 Húsfreyja á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún. Maður hennar; Lárus Einar Björnsson 13. nóvember 1869 - 2. maí 1936 Bóndi á Keldulandi í Vindhælishreppi, A-Hún. Var þar 1930. Sonur þeirra; Björn (1902-1933)

General context

Relationships area

Related entity

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum (23.11.1876 - 22.3.1932)

Identifier of related entity

HAH04213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Guðríður var uppeldisbarn hennar á Kelduhólum 1880

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi. (23.8.1866 - 10.7.1922)

Identifier of related entity

HAH04414

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.

is the child of

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Dates of relationship

23.8.1866

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum (12.2.1893 - 23.10.1986)

Identifier of related entity

HAH04915

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum

is the grandchild of

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Dates of relationship

12.2.1893

Description of relationship

Jón var sonarsonur Guðríðar

Related entity

Ólafur Ólafsson (1905-2001) Kambakoti (24.5.1905 - 4.8.2001)

Identifier of related entity

HAH01795

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1905-2001) Kambakoti

is the grandchild of

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Dates of relationship

1905

Description of relationship

Ólafur (1905) var sonur Ólafs Ólafssonar (1859-1907) sonar Guðríðar

Related entity

Björn Lárusson (1902-1933) frá Keldulandi á Skaga (17.2.1902 - 20.3.1933)

Identifier of related entity

HAH02859

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Lárusson (1902-1933) frá Keldulandi á Skaga

is the grandchild of

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Dates of relationship

1902

Description of relationship

móðir Björns var Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi dóttur Guðríðar.

Related entity

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kelduland á Skaga

is controlled by

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04197

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 33

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places