Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Málfríður Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði
  • Guðný Málfríður Pálsdóttir Balaskarði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1866 - 13.6.1942

Saga

Guðný Málfríður Pálsdóttir 11. september 1866 - 13. júní 1942 Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af húsfreyja á Balaskarði í Laxárdal.

Staðir

Syðri-Ey; Hof á Skaga; Balaskarð:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingibjörg Benediktsdóttir 19. febrúar 1832 - 3. júní 1873 Sennilega sú sem var tökubarn í Aðalbæli [Aðalbreið], Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Ey og maður hennar 2.7.1864; Páll Jónsson 17. janúar 1833 - 17. febrúar 1893 Var í Syðri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Syðri-Ey og síðar Ytra-Hóli.
Systir Guðnýar;
1) Marín Skuldfrí Pálsdóttir 19. júlí 1869 - 31. október 1870 Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Maður Guðnýar 2.1.1887; Jón Sigurðsson 30. apríl 1855 - 2. júní 1946 Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af bóndi á Balaskarði í Laxárdal.
Börn þeirra;
1) Níels Hafsteinn Jónsson 16. október 1887 - 21. desember 1974 Síðast bús. í Reykjavík. Sjómaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Var á Mið-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Jónsdóttir 8. júlí 1889 - 15. júlí 1970 Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Finnur Guðmundsson 9. mars 1891 - 10. maí 1971 Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Enniskoti 1947.
3) Emma Pálína Jónsdóttir 4. ágúst 1890 - 29. febrúar 1976 Húsfreyja á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Finnsstöðum og Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Pálína Emma í Æ.A-Hún. og Lögfr. Maður hennar 9.7.1896; Jakob Jens Jóhannsson 11. apríl 1887 - 5. júní 1935 Bóndi á Finnsstöðum og Spákonufelli á Skagaströnd, A-Hún.
4) Pétur Jónsson 9. október 1891 - 18. febrúar 1966. Bóndi á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Bergi, Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
5) Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. desember 1892 - 3. apríl 1972 Húsfreyja á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún. Maður hennar 17.7.1920; Jón Guðmundsson 26. nóvember 1892 - 3. júlí 1992 Bóndi á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
6) Kristín Karólína Jónsdóttir 23. júní 1895 - 20. janúar 1958 Vinnustúlka í Veltusundi 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Marín Jónsdóttir 21. janúar 1894 - 23. janúar 1894
8) Marín Elísabet Jónsdóttir [Malla] 17. febrúar 1897 - 7. febrúar 1981 Húsfreyja á Kárastíg 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Bjarni Þ Guðmundsson
9) Margrét Jónsdóttir 7. nóvember 1898 - 11. apríl 1984 Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Pálsson og Margrét Sigurðardóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Margrét Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. 05.01.1947 í Reykjavík.
9) Páll Jónsson 22. desember 1899 - 19. júlí 1979 Bóndi og kennari á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skólastjóri á Skagaströnd. Sigríður Guðnadóttir 28. október 1900 - 4. mars 1964 Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd. Meðal barna þeirra var; Guðfinna (1930-2015)
10) Elín Oddbjörg Jónsdóttir 18. maí 1902 - 21. apríl 1974 Vinnukona í Bergstaðastræti 22, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Skagahreppi.
11) Sigurður Jónsson 15. september 1903 - 16. maí 1987 Síðast bús. í Höfðahreppi.
12) Vilborg Jónsdóttir 7. apríl 1905 - 9. apríl 1985 Vinnukona á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Stóra Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
13) Ari Jónsson 8. maí 1906 - 3. desember 1979 Bílstjóri í Halldórshúsi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sýsluskrifari á Blönduósi. Síðast bús. í Borgarnesi. Kona hans 18.10.1930; Guðríður Björnsdóttir 21. september 1897 - 18. maí 1990 Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Síðast bús. í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Njálsstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00385

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi (9.3.1891 - 10.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka (26.11.1892 - 3.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01570

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Karólína Jónsdóttir (1895-1958) Rvk frá Balaskarði (23.6.1895 - 20.1.1958)

Identifier of related entity

HAH07238

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Karólína Jónsdóttir (1895-1958) Rvk frá Balaskarði

er barn

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka (7.12.1892 - 3.4.1972)

Identifier of related entity

HAH04441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka

er barn

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli (4.8.1890 - 29.2.1976)

Identifier of related entity

HAH03318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli

er barn

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd (22.12.1899 - 19.7.1979)

Identifier of related entity

HAH01825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónsson (1899-1979) skólastjóri á Skagaströnd

er barn

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi (8.5.1906 - 3.12.1979)

Identifier of related entity

HAH01543

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi

er barn

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði (30.4.1855 - 2.6.1946)

Identifier of related entity

HAH09349

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sigurðsson (1855-1946) Balaskarði

er maki

Guðný Pálsdóttir (1866-1942) Balaskarði

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04173

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir