Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Sigvaldason Vindhæli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.8.1854 - 14.10.1912
Saga
Guðmundur Sigvaldason 25. ágúst 1854 [1.9.1854] - 14. október 1912 Húsbóndi í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. Bóndi í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Staðir
Selárdalur í Hörðudal; Neðri-Lækjardalur; Vindhæli:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bóndi í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Foreldrar hans; Karólína Oddsdóttir 2. ágúst 1834 - 2. júní 1906 Var í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Neðri Þverá að Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Fór 1850 frá Dalkoti. Vinnukona í Selárdal í Hörðudal. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og barnsfaðir hennar; Sigvaldi Guðmundsson 26. júní 1831 - 4. september 1901 Bóndi í Glaumbæ í Langadal og Hvammi á Laxárdal. Bóndi á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870.
Kona Sigvalda 17.6.1860; Guðbjörg Benidiktsdóttir 26. febrúar 1836 - 20. desember 1887 Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sölvabakka í sömu sókn 1870.
Barnsfaðir Karólínu 30.11.1861; Guðmundur Hannesson 4. ágúst 1825 - 1. nóvember 1881 Var á Tungu, Snókdalssókn, Dal. 1835. Bóndi í Tungu í Hörðudal, Dal. 1855-69. Bjó í Hlíð og á Litla-Vatnshorni.
Sambýlismaður Karólínu; Sveinn Jónsson 12. janúar 1812 - 13. ágúst 1878 Tökubarn á Þóreyjarnúpi 1, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi á Stapa, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Síðar húsmaður á Vatnshóli í sömu sýslu.
Systkini Gumundar samfeðra;
1) Guðbjörg Kristín Sigvaldadóttir 1. desember 1861 - 14. ágúst 1917 Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 7.5.1890; Jón Jónatansson 24. apríl 1861 - 24. maí 1926 Bóndi í Höfðahólum á Vakursstöðum í Hallárdal.
2) Sigríður Sumarrós Sigvaldadóttir 25. apríl 1868 [25.4.1867] - 10. janúar 1918 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar Lárus Stiesen
3) Ólafur Sigvaldason 2. ágúst 1870 - 18. október 1937 Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Másstöðum 1901, síðar húsmaður á Aralæk. Vinnumaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi Forsæludal 1910. Kona hans; Elísabet Ingunn Benediktsdóttir 7. nóvember 1884 - 29. apríl 1959 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húskona í Forsæludal í Undirfellss., A-Hún. 1910. Vinnukona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar Eyþór Árni (1868-1959).
4) Solveig Sigvaldadóttir 28. júní 1871 - 16. janúar 1883 Dóttir þeirra á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
5) Sigvaldi Jóhannes Sigvaldason 15. september 1873 - 26. janúar 1883 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Drukknaði.
6) Rósa Sigvaldadóttir 14. maí 1878 - 24. mars 1963 Líklega sú sem var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Húsavík 1930. Ógift og barnlaus.
7) Guðmann Sigvaldason 4. ágúst 1880 - 15. janúar 1940 Vinnumaður í Gilhaga, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Jónína Halldórsdóttir 12. júlí 1870 - 26. des. 1958. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Jóna í Hún. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Systkini Guðmundar sammæðra;
1) Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931 Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Kona hans 28.5.1897; Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 - 30. ágúst 1914 Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Faðir hennar; Guðmann Árnason (1825-1904) Krossanesi. Sonur þeirra Theódór (1900-1966) Brúarlandi.
2) Guðrún Sveinsdóttir 6. apríl 1876 - 10. maí 1916 Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd. Maður hennar 1901; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. september 1931 Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901. Bróðir hans Benedikt (1849-1923) Borgarlæk, sonur hans Björn Fossdal (1881-1969) Skagaströnd.
Fyrri kona hans 24.5.1879; Guðríður Agnes Jóhannsdóttir 21. janúar 1860 - 5. september 1948 Var á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjarkoti, Vindhælishreppi, Hún. Ekkja í Brandon, Manitoba, Kanada 1921. Þau skildu.
Seinnikona Guðmundar 27.4.1895; Steinunn Soffía Lárusdóttir 27. febrúar 1858 - 10. júní 1923 Húsfreyja á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún.
Dóttir Guðmundar og fk:
1) Sigurbjörg Guðrún Guðmundsdóttir 4. febrúar 1879 - 27. júlí 1949 Var í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnahverfi, Engihlíðarhreppi, Hún. Var í Brandon, Manitoba, Kanada 1921.
Börn Guðmundar og sk;
2) Lárus Guðmundur Guðmundsson 6. október 1896 - 21. september 1981 Bóndi og trésmiður á Vindhæli í Vindhælishr., A-Hún. Bóndi á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Herðubreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans 10.3.1925; Lára Kristjánsdóttir 6. apríl 1901 - 6. september 1993 Var á Bakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja og verkakona í Höfðkaupstað. Húsfreyja á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Þau skildu. Börn þeirra; a) Sigurbjörg (1926-2015) maður hennar; Jörgen Berndsen (1922-2012), b) Guðmundur (1929-2002)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók