Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Sigvaldason Vindhæli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1854 - 14.10.1912

Saga

Guðmundur Sigvaldason 25. ágúst 1854 [1.9.1854] - 14. október 1912 Húsbóndi í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. Bóndi í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Selárdalur í Hörðudal; Neðri-Lækjardalur; Vindhæli:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Bóndi í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Foreldrar hans; Karólína Oddsdóttir 2. ágúst 1834 - 2. júní 1906 Var í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Neðri Þverá að Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Fór 1850 frá Dalkoti. Vinnukona í Selárdal í Hörðudal. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og barnsfaðir hennar; Sigvaldi Guðmundsson 26. júní 1831 - 4. september 1901 Bóndi í Glaumbæ í Langadal og Hvammi á Laxárdal. Bóndi á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870.
Kona Sigvalda 17.6.1860; Guðbjörg Benidiktsdóttir 26. febrúar 1836 - 20. desember 1887 Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sölvabakka í sömu sókn 1870.
Barnsfaðir Karólínu 30.11.1861; Guðmundur Hannesson 4. ágúst 1825 - 1. nóvember 1881 Var á Tungu, Snókdalssókn, Dal. 1835. Bóndi í Tungu í Hörðudal, Dal. 1855-69. Bjó í Hlíð og á Litla-Vatnshorni.
Sambýlismaður Karólínu; Sveinn Jónsson 12. janúar 1812 - 13. ágúst 1878 Tökubarn á Þóreyjarnúpi 1, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi á Stapa, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Síðar húsmaður á Vatnshóli í sömu sýslu.
Systkini Gumundar samfeðra;
1) Guðbjörg Kristín Sigvaldadóttir 1. desember 1861 - 14. ágúst 1917 Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 7.5.1890; Jón Jónatansson 24. apríl 1861 - 24. maí 1926 Bóndi í Höfðahólum á Vakursstöðum í Hallárdal.
2) Sigríður Sumarrós Sigvaldadóttir 25. apríl 1868 [25.4.1867] - 10. janúar 1918 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar Lárus Stiesen
3) Ólafur Sigvaldason 2. ágúst 1870 - 18. október 1937 Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Másstöðum 1901, síðar húsmaður á Aralæk. Vinnumaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi Forsæludal 1910. Kona hans; Elísabet Ingunn Benediktsdóttir 7. nóvember 1884 - 29. apríl 1959 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húskona í Forsæludal í Undirfellss., A-Hún. 1910. Vinnukona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar Eyþór Árni (1868-1959).
4) Solveig Sigvaldadóttir 28. júní 1871 - 16. janúar 1883 Dóttir þeirra á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
5) Sigvaldi Jóhannes Sigvaldason 15. september 1873 - 26. janúar 1883 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Drukknaði.
6) Rósa Sigvaldadóttir 14. maí 1878 - 24. mars 1963 Líklega sú sem var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Húsavík 1930. Ógift og barnlaus.
7) Guðmann Sigvaldason 4. ágúst 1880 - 15. janúar 1940 Vinnumaður í Gilhaga, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Jónína Halldórsdóttir 12. júlí 1870 - 26. des. 1958. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Jóna í Hún. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Systkini Guðmundar sammæðra;
1) Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931 Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Kona hans 28.5.1897; Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 - 30. ágúst 1914 Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Faðir hennar; Guðmann Árnason (1825-1904) Krossanesi. Sonur þeirra Theódór (1900-1966) Brúarlandi.
2) Guðrún Sveinsdóttir 6. apríl 1876 - 10. maí 1916 Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd. Maður hennar 1901; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. september 1931 Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901. Bróðir hans Benedikt (1849-1923) Borgarlæk, sonur hans Björn Fossdal (1881-1969) Skagaströnd.
Fyrri kona hans 24.5.1879; Guðríður Agnes Jóhannsdóttir 21. janúar 1860 - 5. september 1948 Var á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjarkoti, Vindhælishreppi, Hún. Ekkja í Brandon, Manitoba, Kanada 1921. Þau skildu.
Seinnikona Guðmundar 27.4.1895; Steinunn Soffía Lárusdóttir 27. febrúar 1858 - 10. júní 1923 Húsfreyja á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún.
Dóttir Guðmundar og fk:
1) Sigurbjörg Guðrún Guðmundsdóttir 4. febrúar 1879 - 27. júlí 1949 Var í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnahverfi, Engihlíðarhreppi, Hún. Var í Brandon, Manitoba, Kanada 1921.
Börn Guðmundar og sk;
2) Lárus Guðmundur Guðmundsson 6. október 1896 - 21. september 1981 Bóndi og trésmiður á Vindhæli í Vindhælishr., A-Hún. Bóndi á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Herðubreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans 10.3.1925; Lára Kristjánsdóttir 6. apríl 1901 - 6. september 1993 Var á Bakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja og verkakona í Höfðkaupstað. Húsfreyja á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Þau skildu. Börn þeirra; a) Sigurbjörg (1926-2015) maður hennar; Jörgen Berndsen (1922-2012), b) Guðmundur (1929-2002)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum (6.5.1825 - 24.6.1904)

Identifier of related entity

HAH03942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jörgen Berndsen (1922-2012) Stóra-Bergi á Skagaströnd (4.12.1922 - 25.11.2012)

Identifier of related entity

HAH01629

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Guðmundsson (1896-1981) Vindhæli (6.10.1896 - 21.9.1981)

Identifier of related entity

HAH05140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Guðmundsson (1896-1981) Vindhæli

er barn

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Lárusdóttir (1858-1923) Vindhæli (27.2.1858 - 10.6.1923)

Identifier of related entity

HAH09337

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Lárusdóttir (1858-1923) Vindhæli

er maki

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinþór Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga (10.3.1903 - 22.3.1954)

Identifier of related entity

HAH09144

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinþór Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi (1.11.1848 - 23.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06567

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi (9.6.1844 - 29.12.1930)

Identifier of related entity

HAH07445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Stiesen (1908-1974) frá Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn (1.1.1908 - 4.4.1974)

Identifier of related entity

HAH03857

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Stiesen (1908-1974) frá Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Lárusdóttir Stiesen (1898-1989) (1.1.1898 - 24.8.1989)

Identifier of related entity

HAH01754

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Lárusdóttir Stiesen (1898-1989)

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd (17.1.1881 - 23.10.1969)

Identifier of related entity

HAH02806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd

is the cousin of

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Lárusson (1929-2002) frkvstj Skagaströnd (5.6.1929 - 15.10.2002)

Identifier of related entity

HAH01287

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Lárusson (1929-2002) frkvstj Skagaströnd

er barnabarn

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

er stjórnað af

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa

er stjórnað af

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04133

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir