Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Jónasson Ási í Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.9.1839 - 5.8.1904
Saga
Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi Haukagili 1870 og Ási Vatnsdal
Staðir
Guðrúnarstaðir í Vatnsdal; Haukagil; Ás:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Jónas Guðmundsson 2. febrúar 1815 - 26. ágúst 1904 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási í Vatnsdal og kona hans 24.5.1836; Sigurlaug Jónsdóttir 26. maí 1809 - 22. janúar 1880 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1816. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845.
Systkini Guðmundar;
2) Bogi Jónasson 23. ágúst 1841 - 16. desember 1907 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
3) Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - í júní 1901 Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún.
4) Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans 31.10.1872; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra Halldóra (1873-1981). Þau skildu. Seinni kona hans 1885; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Kona Guðmundar 18.10.1867; Ingibjörg Markúsdóttir 30. júní 1829 - 19. mars 1916 Húsfreyja í Ási í Vatnsdal. Bróðursonur hennar; Daníel Benedikt Daníelsson (1866-1937).
Dóttir þeirra;
1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku. Maður hennar 2.11.1894; Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936 Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði