Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Guðmundsson (póli)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1838 -
Saga
Guðmundur Guðmundsson 1838 í Holtastaðasókn. Niðursetningur Glaumbæ 1845, Tungubakka 1850, smali Forsæludal 1855, vinnumaður Marðarnúpi 1860. Kvæntur vinnumaður á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Búrfellshóli í Auðkúlusókn, Hún. 1885. Fór frá Búrfellshóli að Blöndubakka 1885. Húsbóndi í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890, ekkill. Auknefndur „póli“. Ath. fæddur 15.8.1848 skv kirkjubók Auðkúlusóknar, en gæti verið bróðir hans alnafna eða röng færsla. Aldur Guðmundar virðist alltaf vera miðaður við 1840, nema 1870 ef það er þá hann sem er á Eyrarlandi 1870. Líklega sá sem er á Eyrarlandi 1870, þá sagður 22 ára.
Staðir
Glaumbær í Langadal 1845; Tungubakki 1850; Forsæludalur 1855; Marðarnúpur 1860; Gunnfríðarstaðir 1880; Búrfellshóll; Blöndubakki 1885; Efri-Lækjardalur 1890:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Þorbergsson 6. janúar 1809 - 4. mars 1848 Var á Vakursstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Vinnumaður á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Glaumbæ, Holtssókn, Hún. 1845 og kona hans 9.5.1838; Þuríður Eiríksdóttir 3. nóvember 1803 Niðursetningur í Fremrakoti, Silfrastaðasókn, Skag. 1816. Vinnukona í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Var í Glaumbæ, Holtssókn, Hún. 1845. Var í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Þarfakerling, að nokkru á kaupi sonar síns á Stóruseilu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880.
Systkini Guðmundar
1) Jónas Guðmundsson 10. nóvember 1840 [18.11.1840] - 14. ágúst 1886 Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Geitaskarði og Kornsá.
Kona hans 24.4.1864; Rakel Einarsdóttir í desember 1816 - 29. janúar 1884 Vinnukona á Ibishóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Var í Réttarhúsi, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Fór norður í Vatnsdal 1850. Vinnukona í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1870. Var í Miðhúsi, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Bústýra hans 1890; Guðbjörg Guðmundsdóttir 22. september 1844 - 8. júní 1891 Var í Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bústýra í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
Börn þeirra;
1) Anna María Guðmundsdóttir 1879 Á meðgjöf á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
2) Jóhanna Guðmundsdóttir 21.6.1882 - 3. júní 1908 Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði