Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Guðmundsson (póli)

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1838 -

Saga

Guðmundur Guðmundsson 1838 í Holtastaðasókn. Niðursetningur Glaumbæ 1845, Tungubakka 1850, smali Forsæludal 1855, vinnumaður Marðarnúpi 1860. Kvæntur vinnumaður á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Búrfellshóli í Auðkúlusókn, Hún. 1... »

Staðir

Glaumbær í Langadal 1845; Tungubakki 1850; Forsæludalur 1855; Marðarnúpur 1860; Gunnfríðarstaðir 1880; Búrfellshóll; Blöndubakki 1885; Efri-Lækjardalur 1890:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Þorbergsson 6. janúar 1809 - 4. mars 1848 Var á Vakursstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Vinnumaður á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Glaumbæ, Holtssókn, Hún. 1845 og kona hans 9.5.1838; Þuríður Eiríksdóttir 3. ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Búrfellshóll Svínavatnshreppi

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Blöndubakki á Refasveit (1936-)

Identifier of related entity

HAH00203

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

er stjórnað af

Guðmundur Guðmundsson (póli) (1838) Efri-Lækjardal

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04037

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC