Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Guðmundsson frá Holti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.10.1888 - 20.10.1977

History

Guðmundur Guðmundsson 13. október 1888 - 20. október 1977 Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Hurðarbak; Holt á Ásum; Kista Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Pétursson 10. júlí 1842 - 23. júní 1914 Bóndi að Hurðarbaki og síðar Holti á Ásum. Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.8.1880; Anna Sigríður Guðmundsdóttir 25. apríl 1845 - 30. mars 1928 Var á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Vinnukona á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hólabæ í Langadal 1880. Húsfreyja að Hurðarbaki og Holti á Ásum. Húsfreyja í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Systkini Guðmundar;
1) Pétur Guðmundsson f. 17.6.1875 - 17.6.1955 Vinnumaður í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi og verkamaður í Pétursborg. Var á Blönduósi 1930. Kona hans 24.2.1910; Guðrún Soffía Bogadóttir f. 3. okt. 1876, d. 23. des. 1938, sjá Pétursborg.
2) Sigríður Guðmundsdóttir 29. júní 1876 - 17. júní 1966 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónas 1877
4) Guðmundur Guðmundsson 2.1.1881 - 23.1.1881
5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 12.4.1882 - 8.8.1883
6) Guðbjörg Guðmundsdóttir 12.4.1882 - 6.5.1882
7) Kristján Guðmundsson 29.4.1883 - 14.8.1883
8) Anna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1884 - 13. janúar 1964 Húsfreyja á Hofi á Kjalarnesi, Kjós. og síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hofi 1930. Maður hennar var Hjálmar Þorsteinsson f. 5.9.1886 - 20.5.1982. Bóndi á Holti í Ásum, Hofi og Jörva, Kjalarneshr., Kjós., síðar bús. í Hafnarfirði. Bóndi á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1930.
Barn Hjálmars, bm hans 8.4.1906; Margrét Ingimundardóttir f. 2.2.1883 - 29.12.1981. Lausakona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi dóttir þeirra; Sigríður Hjálmarsdóttir (1906-1975). Dóttir Margrétar: Þórunn Sigurjónsdóttir (1916).
9) Páll Guðmundsson 26. janúar 1887 - 22. maí 1970 Skáld. Fór til Vesturheims 1913 frá Holti, Torfalækjarhreppi, Hún. K: Súsanna.
Kona Guðmundar í Holti 26.6.1920; Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir 24. júní 1891 - 16. ágúst 1983. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Synir þeirra;
1) Andvana fæddur 29.10.1920
2) Ari Guðmundur Guðmundsson 23. mars 1923 - 2. september 2007 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Aðalbókari og skrifstofstjóri á Blönduósi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Kona hans 1957; Guðmunda Guðmundsdóttir 7. mars 1937 Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir Ara (1946); Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963 Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Pétursdóttir (1832-1917) Engihlíð (20.10.1832 - 23.10.1917)

Identifier of related entity

HAH07192

Category of relationship

family

Dates of relationship

1888

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Guðrún Bogadóttir (1876-1938) Blönduósi (3.10.1876 - 23.12.1938)

Identifier of related entity

HAH04459

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.2.1910

Description of relationship

Guðmundur í Holti var bróðir Péturs í Pétursborg bróður Guðrúnar

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi (29.6.1876 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07427

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

is the sibling of

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

13.10.1888

Description of relationship

Related entity

Anna Guðmundsdóttir (1884-1964) frá Holti á Ásum. (24.8.1884 - 136.1.1964)

Identifier of related entity

HAH02328

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1884-1964) frá Holti á Ásum.

is the sibling of

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

13.10.1888

Description of relationship

Related entity

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

is the sibling of

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

23.3.1923

Description of relationship

Related entity

Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg (17.6.1875 - 17.6.1955)

Identifier of related entity

HAH04942

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg

is the sibling of

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

13.10.1888

Description of relationship

Related entity

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu (24.6.1891 - 16.8.1983)

Identifier of related entity

HAH05256

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

is the spouse of

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

26.6.1920

Description of relationship

Related entity

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hurðarbak Torfalækjarhreppi

is controlled by

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

um 1890

Description of relationship

Related entity

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kista á Blönduósi

is controlled by

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1940

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04033

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1164.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places