Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Guðmundsson Þorfinnsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.8.1876 - 11.5.1959

Saga

Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1876 - 11. maí 1959 Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Þorfinnsstöðum.

Staðir

Syðri-Vellir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 14. september 1917 Bóndi á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. og kona hans 22.10.1875; Elínborg Guðmundsdóttir 13. desember 1845 - 26. febrúar 1884 Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Sögð Magnúsdóttir í Kjal.
Systkini Guðmundar;
1) Ólöf Guðmundsdóttir 8. desember 1869 - 17. júní 1939 Tökubarn á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Möðruvöllum í Hörgárdal um 1908. Húsfreyja á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930. Maður hennar 1899; Þorsteinn Jónsson 14. júlí 1867 - 17. apríl 1937 Ráðsmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðar bóndi á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930.
2) Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum. Maður hennar 10.7.1908; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá.
3) Björn Tryggvi Guðmundsson 12. júlí 1878 - 1. maí 1918 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Klömbrum og Stóruborg, Þverárhr., V-Hún. Kona hans; Guðrún Magnúsdóttir 1. desember 1884 - 1. nóvember 1968 Húsfreyja á Stóru-Borg, Þverárhreppi, V-Hún. 1930. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
4) Elínborg Jóhanna Guðmundsdóttir 1. október 1882 - 16. ágúst 1962 Tökubarn á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugavegi 5, Reykjavík 1930.
5) Ingimundur Guðmundsson 17. feb. 1884 - 14. mars 1912. Hrossaræktarráðunautur 1910-12. Búfræðingur úr Hólaskóla og átti frumkvæði að stofnun Hólamannafélagsins. Var í Reykjavík 1910. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði. Marðarnúpi 1901

Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1900 - 19. maí 1982 Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Dætur þeirra;
1) Anna Guðmundsdóttir 12. júní 1926 - 1. apríl 2010 Vann ýmis störf eins og á sjúkrahúsi, í rækjuvinnslu og við þrif. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Maður hennar 25.12.1947; Ingólfur Albert Guðnason 27. febrúar 1926 - 14. mars 2007 Var í Fremri-Vatnadal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Hreppstjóri, sparisjóðsstjóri og Alþingismaður á Hvammstanga.
2) Þorbjörg Guðmundsdóttir 13. ágúst 1928 [12.8.skv mbl 13.4.2010]. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Elínborg Guðmundsdóttir 28. maí 1937, maður hennar 7.10.1958; Páll Lýðsson 7. október 1936 - 8. apríl 2008 Sagnfræðingur og bóndi í Litlu-Sandvík, Sandvíkurhr., Árn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum (14.6.1885 - 26.3.1946)

Identifier of related entity

HAH04078

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi. (30.8.1891 - 1.5.1959)

Identifier of related entity

HAH01707

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laugarból Ytri-Torfustaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum (21.8.1893 - 14.9.1917)

Identifier of related entity

HAH04024

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum

er foreldri

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1926-2010) Laugarbóli V-Hvs (12.6.1926 - 1.4.2010)

Identifier of related entity

HAH02331

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1926-2010) Laugarbóli V-Hvs

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal (17.2.1884 - 14.3.1912)

Identifier of related entity

HAH06701

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal (8.12.1869 - 17.6.1939)

Identifier of related entity

HAH06790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu (1.10.1882 - 16.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03218

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg, (12.7.1878 - 1.5.1918)

Identifier of related entity

HAH02907

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oktavía Þórðardóttir (1891-1911) frá Móbergi (11.10.1891 - 27.8.1911)

Identifier of related entity

HAH10005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oktavía Þórðardóttir (1891-1911) frá Móbergi

er maki

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal (30.4.1900 - 19.5.1982)

Identifier of related entity

HAH06756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal

er maki

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorfinnsstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorfinnsstaðir í Vesturhópi

er stjórnað af

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04031

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 370.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir