Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Frímann Frímannsson (1903-1989) frá Hvammi
- Guðmundur Frímann Frímannsson frá Hvammi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.7.1903 - 14.8.1989
Saga
Guðmundur Frímann Frímannsson 29. júlí 1903 - 14. ágúst 1989 Húsgagnasmiður á Akureyri 1930. Kennari, húsgagnasmíðameistari, bókbindari og rithöfundur á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Hvammur í Langadal; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Kennari, húsgagnasmíðameistari, bókbindari og rithöfundur
Lagaheimild
Lítið haustljóð
-
Yfir fell og fjöll
flögrar skuggi dökkur
uns þau hverfa öll
inn í snjóarökkur.
Hinsta kvæðahreim
heimalækja nem eg -
þrá mín fylgir þeim.
Fyrr en kvöldar kem eg
kannski aftur heim. -
Sér um draums míns dal
dögg á engu blómi.
Haustsins háttatal
hljómar þungum rómi
upp til fjalla efst.
Engið sumargræna
vetrarkvíða vefst
á það augum mæna
uns það sköflum grefst. -
Hnípir holtið autt
hátt í vindum lætur.
Lyngið löðurrautt
lagar mér við fætur
eins og dreyri úr und . . .
Skúrir byrgðu í skyndi
skart þitt smáragrund.- Aldrei gefst mér yndi
eftir þennan fund.
- Aldrei gefst mér yndi
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935 Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. og seinni kona hans 21.8.1897; Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949 Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún.
Fyrri kona Frímanns 7.10.1869; Solveig Jónsdóttir 18. mars 1836 - 19. maí 1894 Var fósturbarn í Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi í Langadal, húsfreyja þar 1880.
Systkini Guðmundar;
1) Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir 16. desember 1871 - 28. maí 1952 Húsfreyja á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930. Barnabarn: Sverrir Erlendsson. Húsfreyja í Ráðagerði, Gerðahr., Gull.
Móðir hennar bm Frímanns; Helga Eiríksdóttir 29. október 1841 - 6. ágúst 1913 Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Maður Helgu 21.11.1884; Hjörtur Jónasson 2. júní 1842 - 25. apríl 1924 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Dóttir þeirra Guðný Ragnhildur Hjartardóttir (1884-1956) kona Jakobs Lárussonar í Litla-Enni.
Maður Jóhönnu; Ófeigur Ófeigsson 23. ágúst 1858 - 31. maí 1942 Húsbóndi á Spítalastíg 1 a, Reykjavík 1930 og á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Sonur Þeirra Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður.
Systkini Hilmars samfeðra með fk.
2) Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir 13. apríl 1871 - 22. maí 1953 Yfirsetukona í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Ljósmóðir á Sauðárkróki 1930.
3) Jóhann 16.12.1871
4) Guðný Pálína Frímannsdóttir 28. júlí 1872 - 17. desember 1964 Húsfreyja í Brautarholti á Blönduósi 1930 og 1951 maður hennar 1.10.1895; Einar Pétursson 19. nóvember 1872 - 7. júní 1937 Bóndi í Hólabæ og Brautarholti Blönduósi.
5) Björn Frímannsson 10. desember 1876 - 12. október 1960 Smiður á Sauðárkróki. Smiður á Sjávarborg í Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Ókvæntur og barnlaus.
6) Stúlka Frímannsdóttir 19. janúar 1879 - 19. janúar 1879 Andvana fædd.
7) Anna Frímannsdóttir 5. september 1880 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Hjú í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Sauðárkróki 1910.
Systkini sammæðra;
8) Halldór Guðmundsson 11. september 1886 - 23. september 1980 Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 14.4.1915: Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal , þau skildu. Barnsfaðir hennar Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945 Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Þeirra barn Jakob Benedikt Bjarnason (1896-1984) Síðu. Sambýliskona Halldórs; Björg Benediktsdóttir 13. janúar 1894 - 20. nóvember 1991 Húsfreyja í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957.
Alsystkini Hilmars;
9) Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún. kona hans 13.7.1913; Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 5.11.1919; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.
10) Kristín Frímannsdóttir 5. júní 1895 Dó ung.
11) Bjarni Óskar Frímannsson 12. mars 1897 - 10. nóvember 1987 Bóndi á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík. Kona Bjarna Óskars 8.12.1921; Guðný Ragnhildur Þórarinsdóttir 21. október 1900 - 27. júlí 1976 Húsfreyja á Efri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhr., A-Hún., síðast bús. í Keflavík.
12) Hilmar Arngrímur Frímannsson 21. júní 1899 - 13. júní 1980. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal. Kona hans 23.5.1936; Jóhanna Birna Helgadóttir f. 12.6.1911 - 21.12.1990.
13) Halldóra Sigríður Frímannsdóttir 4. janúar 1902
Kona hans 1930; Ragna Sigurlín Jónasdóttir Frímann 15. desember 1911 - 27. mars 1983 Ljósmyndari á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Valgerður Frímann 9. des. 1935 - 2. jan. 2005. Ólst upp á Akureyri. Vann við sauma og verslunarstörf í Reykjavík á árunum 1956-61 er hún fluttist aftur til Akureyrar þar sem hún bjó síðan. Vann á hönnunardeild Sambandsverksmiðjanna og við verslunarstörf. Síðast bús. á Akureyri.
2) Gunnhildur Frímann, f. 31. maí 1950, sambýlismaður Sverrir Gunnlaugsson, börn þeirra eru Guðmundur Frímann, Sindri og Helga Guðrún,
3) Hrefna Frímann, f. 15. maí 1954, sambýlismaður Þorsteinn Jökull Vilhjálmsson, börn þeirra eru Máni, Stefán og Tinna.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímann (1903-1989) frá Hvammi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.9.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá bók Guðmundar Frímann, Þannig er ég viljirðu vita það.