Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Eyþórsson Brúarhlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.6.1914 - 26.12.1982
Saga
Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. desember 1982 Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Staðir
Sæból í Aðalvík; Brúarhlíð í Blöndudal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Eyþór Guðmundsson 19. febrúar 1894 - 19. janúar 1979 Verkamaður í Hnífsdal 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Litla-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi og kona hans; 5.3.1914; Pálína Salóme Jónsdóttir 9. febrúar 1889 - 14. desember 1975 Húsfreyja í Hnífsdal 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Litla-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Systkini Guðmundar;
1) Kjartan Blöndal Eyþórsson 19. desember 1915 - 23. júní 1974 Sjómaður í Hnífsdal 1930. Bóndi í Höskuldsey í Stykkishólmshr., Snæf., síðast sjómaður í Hafnarfirði. M1; Guðmunda Phroso Oddsdóttir 21. desember 1913 - 28. mars 1996 Var á Keflavíkurhóli, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Nefnd Guðmunda Prósó í 1930. Þau skildu. M2; Ragnhildur Haraldsdóttir 10. janúar 1923 - 19. september 2013 Var í Hafnarfirði 1930. Þau skildu.
2) Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir 19. september 1917 - 1. júlí 1973 Var í Hnífsdal 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk 1939-1940. Maður hennar 31.12.1948; Sigurvin Finnbogi Steinar Finnbogason 28. maí 1918 - 14. apríl 2001. Var í Bolungarvík 1930. Starfaði sem síldarmatsmaður, vörubílstjóri, en lengst af sem verkstjóri hjá Reykjavíkurborg.
3) Jóhann Eyþórsson 17. febrúar 1921 - 2. september 2005 Var í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ingigerður Einarsdóttir 27. febrúar 1924 - 25. nóvember 2006 Var í Holtakotum, Bræðratungusókn, Árn. 1930.
4) Halldór Ingimundur Eyþórsson 12. mars 1924 - 21. september 2007 Bóndi á Syðri-Löngumýri, Blöndudal, Hún. Var í Hnífsdal 1930. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kjördóttir skv. Hún.: Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, f. 20.6.1959. Kona hans; Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir 21. ágúst 1923 - 2. febrúar 1974 Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
5) Haraldur Róbert Eyþórsson 6. ágúst 1927 - 25. nóvember 2008 Annaðist búskap í Brúarhlíð í Blöndudal, A-Hún. Var í Hnífsdal 1930. Kona hans; Rita E. Eyþórsson 6. mars 1930 Hét áður Rita Irmgard Bünting. For: Albert Bünting og Alwine Maria Bünting. Þau skildu.
6) Haukur Líndal Eyþórsson 18. október 1929 - 26. janúar 2015 Var í Hnífsdal 1930. Leigubílstjóri í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. M1; Lára Bogey Finnbogadóttir 15. október 1936. Þau skildu. M2; Sólveig Sveina Bótólfsdóttir 19. maí 1935 - 21. apríl 2015. Þau skildu. M3; Margrét Anna Ríkharðsdóttir 26. maí 1946 Faðir: Richard Bluford Owen, f. 23.1.1924. Þau skildu.
Samfeðra, móðir; Sigríður Sigurðardóttir 22. október 1886 Bústýra á Gunnfríðarstöðum, síðar bús. í Vesturheimi.
7) Unnur Eyþórsdóttir 18. september 1909 Tökubarn á Brandsstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910. Búsett í Vesturheimi.
Kona hans 1951; Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. desember 1924 - 14. apríl 1982 Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
3 börn þeirra létust í æsku;
1) Ingibjörg Steinunn Guðmundsdóttir 8. júní 1952 - 10. júní 2001 Vann hjá Iðju á Blönduósi. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Barnsfaðir hennar 12.3.1972; Guðmundur Eyþórsson 3. maí 1951 Var á Vangi (Sólvangi), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barn þeirra; Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir 12. mars 1972.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði