Haukur Líndal (1929-2015)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haukur Líndal (1929-2015)

Parallel form(s) of name

  • Haukur Eyþórsson (1929-2015)
  • Haukur Líndal Eyþórsson (1929-2015)
  • Haukur Líndal Eyþórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1929 - 26.1.2015

History

Haukur Líndal Eyþórsson fæddist í Fremri Hnífsdal Eyrarhreppi við Ísafjörð 18. október 1929.
Haukur ólst upp í Fremri Hnífsdal til sjö ára aldurs en þá flutti hann með foreldrum sínum í Húnavatnssýslu. Bræður hans, Guðmundur og Halldór, keyptu jarðirnar Brúarhlíð og Syðri-Löngumýri í Blöndudal þar sem foreldrar Hauks bjuggu einnig. Haukur hafði ávallt mikla tenginu við fjölskyldu sína á þessum jörðum og eyddi flestum sínum frístundum þar. Í sumarleyfum var ávallt farið og tjaldað við Svínavatn skammt frá Blöndudal þar sem silungur og bleikja var veidd og soðin. Haukur flutti ungur til Reykjavíkur þar sem hann starfaði sem leigubílstjóri á Borgarbílastöðinni í yfir fjörutíu ár. Haukur bjó lengst af í vesturbæ Reykjavíkur, en síðust æviárin bjó hann á Blönduósi.

Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 26. janúar 2015.
Útför Hauks fór fram frá Neskirkju 27. febrúar 2015, kl. 13.

Places

Fremri Hnífsdalur; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Jón Eyþór Guðmundsson, f. á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 19. febrúar 1894, d. 19. janúar 1979, og Pálína Salóme Jónsdóttir, f. í Fremri Hnífsdal 9. febrúar 1889, d. 14. desember 1975.

Systkini Hauks;
1) Guðmundur Eyþórsson 17. júní 1914 - 26. desember 1982 Vinnumaður á Sæbóli, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans 1951; Emilía Svanbjörg Þorgrímsdóttir 2. desember 1924 - 14. apríl 1982 Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
2) Kjartan Blöndal Eyþórsson 19. desember 1915 - 23. júní 1974 Sjómaður í Hnífsdal 1930. Bóndi í Höskuldsey í Stykkishólmshr., Snæf., síðast sjómaður í Hafnarfirði. M1; Guðmunda Phroso Oddsdóttir 21. desember 1913 - 28. mars 1996 Var á Keflavíkurhóli, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Nefnd Guðmunda Prósó í 1930. Þau skildu. M2; Ragnhildur Haraldsdóttir 10. janúar 1923 - 19. september 2013 Var í Hafnarfirði 1930. Þau skildu.
3) Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir 19. september 1917 - 1. júlí 1973 Var í Hnífsdal 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk 1939-1940. Maður hennar 31.12.1948; Sigurvin Finnbogi Steinar Finnbogason 28. maí 1918 - 14. apríl 2001. Var í Bolungarvík 1930. Starfaði sem síldarmatsmaður, vörubílstjóri, en lengst af sem verkstjóri hjá Reykjavíkurborg.
4) drengur sem fæddist andvana 1920,
5) Jóhann Eyþórsson 17. febrúar 1921 - 2. september 2005 Var í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ingigerður Einarsdóttir 27. febrúar 1924 - 25. nóvember 2006 Var í Holtakotum, Bræðratungusókn, Árn. 1930.
6) Halldór Ingimundur Eyþórsson 12. mars 1924 - 21. september 2007 Bóndi á Syðri-Löngumýri, Blöndudal, Hún. Var í Hnífsdal 1930. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans 1947; Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir 21. ágúst 1923 - 2. febrúar 1974 Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjördóttir skv. Hún.: Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, f. 20.6.1959.
7) Haraldur Róbert Eyþórsson 6. ágúst 1927 - 25. nóvember 2008 Annaðist búskap í Brúarhlíð í Blöndudal, A-Hún. Var í Hnífsdal 1930. Kona hans; Rita E. Eyþórsson 6. mars 1930 Hét áður Rita Irmgard Bünting. For: Albert Bünting og Alwine Maria Bünting. Þau skildu.

Samfeðra, móðir; Sigríður Sigurðardóttir 22. október 1886 Bústýra á Gunnfríðarstöðum, síðar bús. í Vesturheimi.
7) Unnur Eyþórsdóttir 18. september 1909 Tökubarn á Brandsstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910. Búsett í Vesturheimi.

M1, á árunum 1952 til 1958 var Haukur trúlofaður; Lára Bogey Finnbogadóttir 15. október 1936 Blönduósi. Þau skildu.
M2, á árunum 1958 til 1969 var Haukur í sambúð; Sólveig Sveina Bótólfsdóttir 19. maí 1935 - 21. apríl 2015. Þau skildu.
M3 á árunum 1940 til 1994 var Haukur í sambúð ; Margrét Anna Ríkharðsdóttir 26. maí 1946 Faðir: Richard Bluford Owen, f. 23.1.1924. Þau skildu.

Börn hans og Láru;
1) Svanur Líndal Hauksson f. í Reykjavík 2. mars 1955,
2) Kolbrúnu Líndal Hauksdóttir f. í Blönduóshreppi 13. júlí 1957.
Börn hans og Sólveigar;
3) Sævar Líndal Hauksson, f. í Reykjavík 21. janúar 1960.
Barn hans og Margrétar;
4) Guðmundur Ingi Hauksson f. í Reykjavík 2. apríl 1970.
Fyrir átti Margrét eina dóttur, Elísabetu Einarsdóttur, f. í Hafnarfirði 1. ágúst 1962.

Önnur börn Hauks eru
5) Gunnlaugur Þór Hauksson f. í Sandgerði 31. mars 1951, móðir hans Kristín Gunnlaugsdóttir 22. apríl 1928 - 26. ágúst 2012. Var á Ökrum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Starfsmaður Pósts og síma í Sandgerði.
6) Þorgeir Hauksson f. á Ytra-Nípi í Vopnafirði 19. nóvember 1952, móðir hans, Margrét Þorgeirsdóttir 18. jan. 1933 - 10. jan. 1999. Síðast bús. í Vopnafirði.
7) Eiríkur Rúnar Hauksson f. í Reykjavík 16. september 1954, móðir hans, Guðbjörg Svava Eiríksdóttir 15. nóv. 1925. Var á Dyrhólum, Skeiðflatarsókn, V-Skaft. 1930.
8) Hafdís Hauksdóttir, f. í Reykjavík 11. maí 1957, móðir hennar; Valgerður Lárusdóttir 12. des. 1938.
9) Steinar Valberg Hauksson f. í Reykjavík 12. mars 1962, móðir hans; Eygló Reynisdóttir 21. apríl 1939

General context

Relationships area

Related entity

Kolbrún Líndal Hauksdóttir (1957-2024) Blönduósi (13.7.1957 - 16.2.2024)

Identifier of related entity

HAH06031

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Líndal Hauksdóttir (1957-2024) Blönduósi

is the child of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

13.7.1957

Description of relationship

Related entity

Svanur Líndal Hauksson (1955) Blönduósi (2.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06023

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanur Líndal Hauksson (1955) Blönduósi

is the child of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

2.3.1955

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð (17.6.1914 - 26.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04003

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1914-1982) Brúarhlíð

is the sibling of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

18.10.1929

Description of relationship

Related entity

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973) (19.9.1917 - 1.7.1973)

Identifier of related entity

HAH03184

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Ingibjörg Eyþórsdóttir (1917-1973)

is the sibling of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

18.10.1929

Description of relationship

Related entity

Halldór Ingimundur Eyþórsson (1924-2007) (12.3.1924 - 21.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01360

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Ingimundur Eyþórsson (1924-2007)

is the sibling of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

18.10.1929

Description of relationship

Related entity

Haraldur Eyþórsson (1927-2008) frá Brúarhlíð (6.8.1927 - 25.11.2008)

Identifier of related entity

HAH01387

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Eyþórsson (1927-2008) frá Brúarhlíð

is the sibling of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

18.10.1929

Description of relationship

Related entity

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ (15.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05982

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ

is the spouse of

Haukur Líndal (1929-2015)

Dates of relationship

1952-1958

Description of relationship

sambýliskona

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04846

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places