Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Eysteinsson Hvammstanga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.6.1920 - 24.4.1985
Saga
Guðmundur Eysteinsson 7. júní 1920 - 24. apríl 1985 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Bifreiðastjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar.
Synir hans Aðalsteinn og Sævar voru um tíma einnig bifreiðastjórar hjá gosdrykkjaframleiðendum, Sævar hjá Kók og Alli hjá Sanitas.
Staðir
Hrísar; Hvammstangi; Reykjavík (Árbæjarhverfi):
Réttindi
Starfssvið
Bifreiðastjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal og maður hennar; Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
Systkini Guðmundar;
1) Jóhanna Ingibjörg Eysteinsdóttir 1. maí 1915 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Björgvin í Noregi.
2) Jónas Eysteinsson 11. ágúst 1917 - 13. nóvember 1999 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík. Kona hans 1942; Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir 23. ágúst 1921 - 19. júní 2004. Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skrifstofukona og saumakona í Reykjavík.
3) Jón Sölvi Eysteinsson 4. júní 1925 Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Kona Guðmundar; Vigdís Ámundadóttir 10. október 1925 - 27. nóvember 2014 Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Aðalsteinn Guðmundsson 12. júlí 1945 sölustjóri Ágætis. Eiginkona Aðalsteins er Ragnheiður Helga Jóhannsdóttir, f. 28.7. 1946, hjúkrunarkona. Hún er dóttir Jóhanns Ó. Benediktssonar og Jónu Annasdóttur, verkafólks á Hvammstanga, en Jóhann lést 1962. Þeirra börn eru þrjú.
2) Sævar Guðmundsson 4. apríl 1947 - 4. desember 1994, vörubílstjóri. Maki Hrefna Sigurðardóttir
3) Sigurbjörg Dagný Guðmundsdóttir 23. janúar 1951 , sjúkraliði, maki hennar er Ingólfur Jónsson og eiga þau tvö börn.
4) Eysteinn Gunnar Guðmundsson 7. febrúar 1953, vörubílstjóri, hann á tvær dætur með fyrri konu sinni, Auðbjörgu Kristvinsdóttur. Með sambýliskonu sinni, Kristínu Marínu Siggeirsdóttur, á Gunnar tvo syni.
5) Aðalheiður Gréta Guðmundsdóttir 7. október 1954, aðalverkstjóri, maki hennar er Friðrik Jónsson og eiga þau tvær dætur.
6) Valgerður Ásta Guðmundsdóttir 25. febrúar 1959, matvælafræðingur. Maður hennar Jan Inge Lekve eiga þrjú börn, þau slitu samvistum.
Almennt samhengi
Foreldrar Vigdísar voru Ásta Sigfúsdóttir, f. 6.5. 1890, og Ámundi Jónsson, f. 26.5. 1885. Systkini Vigdísar voru: Rögnvaldur, f. 1906, Sigríður, f. 1907, Arilíus, f. 1909, Sigurbjörg, f. 1910, Hulda, f. 1912, Ólafur, f. 1914, Emil, f. 1915, Böðvar, f. 1917, Margrét, f. 1919, Jón, f. 1921, Sigurður, f. 1924 og Auðbjörg, f. 1928. Þau eru öll látin.
Vigdís ólst upp í Dalkoti, næstyngst 13 systkina. Þaðan fluttist hún til Hvammstanga og hóf þar búskap með Guðmundi. Til Reykjavíkur fluttust þau hjón 1953, bjuggu fyrst í Fögrubrekku og síðan á Nesjum við Suðurlandsveg. Árið 1968 fluttu þau á Skriðustekk 15 og þar bjó Vigdís til ársins 2005. Meðan börnin voru að vaxa úr grasi var Vigdís heimavinnandi húsmóðir og ól upp börnin sex. Árið 1970 hóf hún störf á Grund við umönnun og starfaði þar hátt í 30 ár. Síðustu átta ár ævinnar bjó hún sjálf á Grund við Hringbraut og naut þar góðrar vináttu og umönnunar.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Eysteinsson (1920-1985) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.8.2018
Tungumál
- íslenska