Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Davíðsson Kennari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.11.1874 - 13.9.1953
Saga
Guðmundur Davíðsson 8. nóvember 1874 - 13. september 1953 Kennari og umsjónarmaður í Reykjavík og víðar.Húsbóndi í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.
Staðir
Kárdalstunga; Gil í Vatnsdal; Reykjavík; Þingvöllur:
Réttindi
Starfssvið
Kennari; Þjóðgarðsvörður:
Lagaheimild
Bezta ritgerð hans mun vera greinin „Rán eða ræktun", sem birtist í tímaritinu Rétti árið 1923. Greinin er aðeins 64 blaðsíður, en hún er einstök í sinni röð. Þar er bennt á skaðsemi rányrkjunnar og andvaraleysi þjóðarinnar. Málflutningur allur er prýðilega rökstuddur en ályktunum stillt í hóf. Af því má ráða, að Guðmundur hefur haft afar næmt auga fyrir náttúrunni, og hann hefur aflað sér töluverðrar þekkingar á þessu sviði, ekki aðeins austan hafsins heldur er hann og vel heima í mörgu, sem Bandaríkjamenn hafa gert um þessar mundir, og var það ekki almennt þá, að menn leituðu fræðslu þangað.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þuríður Gísladóttir 27. desember 1835 - 25. september 1928 Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal og maður hennar 14.9.1863; Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921 Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal.
Barnsm Davíðs 31.3.1857: Guðrún Magnúsdóttir 19.11.1829 Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undifellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Annar barnsfaðir hennar 11.4.1860; Björn Gíslason 1830 Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Var hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Finnstungu í Blöndudalshólasókn 1868. Kemur að Stafni í Bergsstaðasókn 1869. Vinnumaður í Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Maður Guðrúnar 15.10.1860; Árni „hvítkollur“ Jónsson 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862 Sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“.
Bróðir Guðmundar samfeðra;
1) Andrés Davíðsson 31. mars 1857 - 30. janúar 1950 Var í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hánefsstöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Smáskammtalæknir í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Bóndi og smáskammtalæknir í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.10.1883; Steinunn Jónsdóttir 27.8.1853 - 3. apríl 1931 Var í Bakkabúð, Búðasókn, Snæf. 1860. Læknisfrú í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Húsfreyja í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada.
Alsystkini;
1) Stúlka 17.10.1858 -17.10.1858
2) Daði Davíðsson 23. september 1859
3) Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936. Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920. Kona hans 1896; Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.
4) Guðrún Davóðsdóttir f. 29.4.1862 - 4.6.1862
5) Liljus Davíðsson f. 5.8.1863 - 22.9.1863
6) Lilja Davíðsdóttir f. 19.11.1864, Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var „ferðbúin til Ameríku“ á Bjargi í Staðarbakkasókn, Hún. 1900. Maki: Jóhannes Jónasson.
7) Elín Ingibjörg Davíðsdóttir f. 1.4.1866 -20.11.1947. Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún.
8) Davíð Davíðsson f. 11.8.1867
9) Jósef Kristján Davíðsson 17.október 1868 - 11. nóvember 1868
10) Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967 Bóndi og ljósmyndari Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Kona hans 9.9.1908; Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968 Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.
11) Davíð Davíðsson f. 28.5.1873 - 27.7.1873
Fóstursystir;
0) Jóhanna Kristbjörg Jónasdóttir 19. maí 1882 Fósturdóttir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Læknishúsi, Blönduóssókn, A-Hún. 1910.
Kona Guðmundar; Málfríður Soffía Jónsdóttir 22. september 1878 - 21. apríl 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.
Börn þeirra;
1) Klara Guðmundsdóttir 15. ágúst 1907 - 27. ágúst 1981 Var í Reykjavík 1910. Afgreiðslustúlka á Freyjugötu 24, Reykjavík 1930.
2) Davíð Atli Guðmundsson 8. september 1920 - 18. desember 1938 Var á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.
Almennt samhengi
Á fyrstu árum skógræktarinnar fékkst hann mikið við gróðursetningu, og var hann meðal annars einn af þeim, sem störfuðu við gróðursetningu furulundsins á Þingvöllum. — Þegar auglýst var eftir ungum íslendingum til skógarvarðarnáms var hann einn af umsækjendunum, en þótti þá of roskinn, þar sem hann var kominn að þrítugu. Voru yngri menn ráðnir til þess, og munu það hafa verið Guðmundi mikil vonbrigði.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.8.2018
Íslendingabók
Hver er maðurinn bls. 205.
mbl24.9.1953. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1290968
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði