Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Björnsson (1866) Gautsdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Björnsson Gautsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.10.1866 - eftir1904
Saga
Guðmundur Björnsson 12. október 1866 d. eftir 1904. Bóndi í Gautsdal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Lausamaður Vatnahverfi 1890. Barnlaus.
Staðir
Steinárgerði; Vatnahverfi 1890; Gautsdalur 1901:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Súlíma Jónsdóttir 4.2.1833 - 1903 Var á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Steinárgerði í Svartárdal, Þverfelli á Skörðum, Brenniborg á Neðribyggð , ekkja, bústýra Kúfustöðum 1890 og maður hennar 4.5.1861; Björn Halldórsson 23. júní 1834 - 1886 Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal, á Þverfelli á Skörðum og á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún. og einnig á Brenniborg og Daufá á Neðribyggð, Skag. Var víða í vinnumennsku. Tökubarn í Vatnshlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Systir Guðmundar;
1) Margrét Björnsdóttir 25.11.1864 Var vinnukona í Hvammi í Langadal, A-Hún. 1901.
Kona Guðmundar; Margrét Guðmundsdóttir Gísladóttir 11. mars 1844 - 9. febrúar 1925 Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Bólu í Blönduhlíð. Margrét var laundóttir Gísla og var lengi skráð Guðmundsdóttir Sigurðssonar, f. 1826, t.d. í manntali 1845, en skrifaði sig Gísladóttur á síðari hluta ævinnar. Hún var skv. Skagf.1850-1890 II „orðlögð atorku- og hæfileikakona.“ Fyrri maður Margétar; Einar Andrésson 28. október 1814 - 2. júní 1891 Var á Bakka í Viðvíkursókn, Skag. 1816. Vinnumaður í Djúpadal í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi, skáld, blóðtökumaður og galdramaður að Bólu í Blönduhlíð, Skag. Bóndi í Sigríðarstaðahjáleigu, Barðssókn, Skag. 1870. Síðast bóndi á Þorbransstöðum í Langadal, A-Hún. Einar átti tvö börn með Halldóru til viðbótar þeim sem hér eru talin, þau munu hafa dáið ung eða fæðst andvana.
Börn Margrétar og Einars;
1) Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. janúar 1865 - 6. september 1957 Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík. Maður hennar 29.6.1891; Jón Jónsson 4. febrúar 1859 - 12. október 1935 Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
2) Guðríður Einarsdóttir 2. júní 1866 - 6. júlí 1963 Húsfreyja á Ystagili í Langadal, A-Hún. Maður hennar; Gunnar Jónsson 16. nóvember 1860 - 29. apríl 1928 Bóndi á Ystagili í Langadal og síðan á Blöndubakka í Engihlíðarhr., A-Hún.
3) Einar Einarsson 6. júní 1867 - 16. ágúst 1923 Járnsmiður og bóndi á Geirastöðum í Þingi, var í húsmennsku víða. Síðast. bús. Einarsnesi á Blönduósi. Kona hans 6.8.1892; Margrét Þorsteinsdóttir 8. ágúst 1865 - 16. febrúar 1958 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Geirastöðum í Þingi og vinnukona víða. Var á Blöndubakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Soffía Einarsdóttir 7. júlí 1870 - 25. júní 1876
5) Skarphéðinn Einarsson 30. ágúst 1874 - 14. apríl 1944 Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún.. Kona hans 30.8.1902; Halldóra Jónsdóttir 15. mars 1879 - 1. ágúst 1925 Húsfreyja í Mörk á Laxárdal fremri og síðar í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Dóttir þeirra Ósk kona Guðmanns Hjálmarssonar
6) Zophonías Einarsson 16. mars 1877 - 16. mars 1906 Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Söðlari á Æsustöðum, Hún. Var í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880. Kona hans; 13.11.1902; Guðrún Solveig Pálmadóttir 4. janúar 1878 - 26. júlí 1960 Húsfreyja á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Var á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Seinni maður Guðrúnar 27.9.1919; Benedikt Benjamínsson 17. maí 1878 - 5. nóvember 1953 Verkamaður í Þórðarhúsi á Blönduósi 1941. Verkamaður á Alviðru, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði