Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaugur Sveinsson Þverá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.20.1891 - 13.10.1977
Saga
Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún.
Staðir
Þorlákshús Blönduósi 1901; Þverá í Norðurárdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890 og barnsmóðir hans; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 - 4. nóvember 1923 Vinnukona á Torfulæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Árbakka 1917.
Sambýlismaður hennar; Þorlákur Helgason 16. janúar 1862 - 24. október 1958 Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Byggði Bala 1909. Hnjúkum 1901; Sunnuhvoli [Melshúsi] 1916, Árbakka 1910;
Kona Sveins; Pálína Pálsdóttir 13. apríl 1852 Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901., systir Jóhönnu.
Sandgerði 1910, Sveinsbæ 1911-1920
Systkini Guðlaugs sammæðra;
1) Emilía Margrét Þorláksdóttir 16. október 1893 Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
2) Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Samfeðra;
3) Auðbjörg Elísabet Sveinsdóttir 23. ágúst 1880 - 5. mars 1881 Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.
Börn þeirra
1) Emelía Margrét Guðlaugsdóttir 11. september 1911 - 29. júlí 1999 Var á Blönduósi 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Ógift.
2) Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson 26. ágúst 1912 - 1. apríl 2001 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Ógiftur, barnlaus.
3) Jóhanna Guðrún Guðlaugsdóttir 30. desember 1913 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurmar Gíslason 9. janúar 1914 - 29. júní 1994 Var á Ísafirði 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
4) Vésteinn Bessi Húnfjörð Guðlaugsson 21. apríl 1915 - 16. mars 2009 Starfaði hjá Stálhúsgögnum og síðar hjá Olíufélaginu. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 16.3.1943; Hólmfríður Sigurðardóttir 12. apríl 1913 - 19. september 2001 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
5) Kári Húnfjörð Guðlaugsson 3. júlí 1918 - 29. október 1952 Vélvirki á Blönduósi. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930.
6) Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 af slysförum, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi. Kona hans 16.5.1948; Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir 25. september 1928 Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir 5. nóvember 1922 - 25. febrúar 2015 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Keflavík. Maður hennar 23.6.1950; Ketill Jónsson 27. ágúst 1921 - 5. nóvember 2001 Var í Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 533.