Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Jónsdóttir Björgum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.6.1864 - 13.9.1959
Saga
Guðbjörg Jónsdóttir 28. júní 1864 - 13. september 1959 Tökubarn í Ytrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Björgum í Skagahreppi. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957.
Staðir
Ytri-Löngumýri; Björg á Skaga:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón „yngri“ Bjarnason 16. október 1840 Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún. og barnsmóðir hans; Sigríður Pálmadóttir 16. maí 1829 - 7. september 1897 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bróðir hennar ma; Erlendur (1820-1888) Tungunesi.
Maður Sigríðar 12.4.1848; Sveinn Þorleifsson f. 12.7.1819 [1818 skv ísendingabók] - 12. september 1885 Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860.
Systkini Guðbjargar sammæðra;
1) Jón Andrés Sveinsson 11. september 1858 - 22. maí 1921 Var á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, Hún. 1860. Prestur í Görðum á Akranesi, Borg. frá 1886 til dauðadags. Prófastur í Görðum á Akranesi frá 1896. Kona hans 8.2.1889; Halldóra Hallgrímsdóttir 13. júní 1855 - 19. febrúar 1928 Húsfreyja í Görðum á Akranesi. Var í Guðrúnarkoti í Garðasókn, Borg. 1860 og 1870.
Maður Guðbjargar 12.5.1891; Ólafur Eyjólfsson 29. mars 1863 - 5. maí 1947 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. 1901. Bóndi á Björgum í Skagahreppi, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Aðalheiður Ólafsdóttir 16. febrúar 1892 - 23. janúar 1958 Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar 23.7.1915; Sigmundur Benediktsson 3. nóvember 1888 - 6. maí 1965 Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún.
2) Jón Andrés Ólafsson 28. september 1894 - 2. ágúst 1985 Bóndi á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Syðri-Björgum á Skaga. Síðast bús. í Hafnarfirði. kona hans 22.9.1923; Sigurbjörg Jónsdóttir 22. ágúst 1903 - 22. september 1993 Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Björgum. Síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Ingibjörg Ólafsdóttir 11. desember 1902 - 6. mars 1991 Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Króksseli. Maður hennar 14.7.1923; Páll Júlíus Sigurðsson 25. júlí 1877 - 9. nóvember 1953 Leigjandi á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Króksseli. Sonur þeirra Sigurður (1925) maður Öldu Friðgeirsdóttur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði