Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir (1923-1974)
- Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.8.1923 - 2.2.1974
Saga
Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir 21. ágúst 1923 - 2. febrúar 1974 Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjördóttir skv. Hún.: Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, f. 20.6.1959.
Staðir
Litlidalur; Syðri-Langamýri:
Réttindi
Guðbjörg mun hafa notið þeirrar barnafræðslu, sem tíðkaðist í sveit á þeim tíma. Síðar, eða 1943—1944, fer hún á Kvennaskólann á Blönduósi, og mun það hafa orðið henni gott veganesti sem húsfreyju í sveit, en hún var fyrirmyndar búkona og gestrisin í fyllsta máta.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ágúst Björnsson 20. ágúst 1886 - 13. júlí 1964 Var í Útmóa, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Kom 1901 léttapiltur frá Mýrarkoti á Álftanesi að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Hjú á Torfalæk, Blönduóssókn, Hún. 1901. Hjú á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910 og 1920. Vinnumaður í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi og Borghildur Oddsdóttir 21. ágúst 1886 - 4. júlí 1975 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Vinnukona í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
Ágúst og Borghildur slitu fljótt samvistir og var Guðbjörg með föður sinum, en Borghildur fór til Reykjavíkur og hefur átt þar heima síðan. Hún dvelur nú á Elliheimilinu Grund. Dóttir hennar, Bubba, eins og við kölluðum hana, hafði oft boðið möður sinni að dveljast hjá sér fyrir nor norðan, en gamla konan kunni betur við sig syðra. Ágúst vann á ýmsum bæjum í Svínavatnshreppi, meðan hann ól dóttur sina upp. Það má einsdæmi teljast, þvi að ekki var félag einstæðra foreldra eða önnur hjálp einstæðum feðrum til handa og mætti margur af honum læra. Ágúst var vinnusamur og hugljúfur öllum, sem honum kynntust. Honum hefur eflaust þótt mjög vænt um dóttur sína, og hann naut þess líka síðar, er hún hóf sjálf búskap, þvi að þá fluttist hann til hennar og bjó hjá henni til dauðadags. Hann lézt á Löngumýri árið 1965.
Fyrri maður Borghildar; Þórður Þórðarson 18. janúar 1880 - 1926. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skipstjóri. „Hvarf af landi burt og kom eigi aftur“, segir í Bergsætt.
Tvö hálfsystkini átti Guðbjörg frá fyrra hjónabandi móður sinnar,
1) Þóra Þórðardóttir 10. febrúar 1915 - 16. júlí 2005 Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Dóttir þeirra; Erna Svavarsdóttir (1945-2017)
2) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn. Kona hans; Úlla Jóhanna Dollý Ásbjörnsdóttir 4. júní 1910 - 25. febrúar 1968 Var í foreldrahúsum í Stakkahlíð, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 1947; Halldór Ingimundur Eyþórsson 12. mars 1924 - 21. september 2007 Bóndi á Syðri-Löngumýri, Blöndudal, Hún. Var í Hnífsdal 1930. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
Kjördóttir þeirra:
1) Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, f. 20.6.1959. Foreldrar hennar; Foreldrar hennar; Haraldur Karlsson 27. október 1922 - 30. október 2007 Var í Símonarhúsi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Var í Litladal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Nemi í Reykjavík 1945. og síðar smiður og sjómaður í Reykjavík og barnsmóðir hans; Guðrún Sigurvaldadóttir, f. á Gafli í Svínadal í A-Húnavatnssýslu 6.11. 1925, d. 29.1. 2007. Maður Birgittu; Sigurður Ingi Guðmundsson, f. 16.1. 1957 frá Leifsstöðum
Almennt samhengi
Þess má vel geta, að þegar Halldór og Guðbjörg byggðu Löngumýri fyrst, var þar torfbær. Hann stóð ofarlega í túninu.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1451477