Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Borghildur Oddsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.8.1886 - 4.7.1975
History
Borghildur Oddsdóttir 21. ágúst 1886 - 4. júlí 1975 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Vinnukona í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
Places
Brautarholt Reykjavík: Þröm í Auðkúlusókn 1930:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðrún Árnadóttir 30. ágúst 1859 - 29. október 1938 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Reykjavík og maður hennar 1.11.1883; Oddur Jónsson 9. september 1857 - í júlí 1902 Formaður í Brautarholti í Reykjavík. Drukknaði.
Systkini Borghildar;
1) Sigríður J Oddsdóttir 14. ágúst 1883 - 11. ágúst 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bráðræðisholti, Brautarholti, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Jónas Helgason 25. apríl 1872 - 6. febrúar 1948 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Innheimtumaður í Brautarholti eldra, Reykjavík 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík.
2) Ástríður Oddsdóttir 12. nóvember 1888 - 13. júlí 1961 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957. Barnsmóðir hans; Ingibjörg Jósefsdóttir 31. desember 1882 - 10. október 1955 Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. Einarsnesi á Blönduósi. Kona Sigurjóns 2.9.1917; Guðrún Jóhannsdóttir 23. júlí 1898 - 12. maí 1966 Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum 1930. Var þar 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörfaðir skv. Æ.A-Hún.: Pétur Þorsteinsson, f. 15.6.1852, d. 19.8.1931, bóndi á Hrafnabjörgum
4) Guðmundur Ragnar Oddsson 18. janúar 1896 - 1. febrúar 1984 Bakarameistari, forsstjóri Alþýðubrauðgerðarinnar, og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Bakarameistari í Reykjavík 1945. Fósturbarn: Helgi Ágústsson f. 16.10.1941.
5) Theodóra Oddsdóttir 8. nóvember 1898 - 20. apríl 1980 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Framnesvegi 26, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Siglufirði um tíma eftir 1950.
6) Oddur Ágúst Oddsson 14. júní 1900 - 19. febrúar 1975 Var í Reykjavík 1910. Háseti á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930.
Maður hennar 7.3.1908; Þórður Þórðarson 18. janúar 1880 - 1926 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skipstjóri. „Hvarf af landi burt og kom eigi aftur“, segir í Bergsætt, þau skildu.
Börn Þeirra;
1) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn.
2) Þóra Þórðardóttir 10. febrúar 1915 - 16. júlí 2005 Saumakona, vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Pétursborg 1947. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.10.1946; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Bróðir Guðmundar Agnarssonar á Fögruvöllum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði