Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.1.1880 - 1926

History

Þórður Þórðarson 18. janúar 1880 - 1926. Stokkseyri 1880, Skógtjörn 1890, Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skipstjóri á Þilskipinu Tut. Töjler RE 97, skipi Thor Jensen. Í mars árið 1913 eyðilagðist skipið í miklu ofsaveðri á Þingeyri. „Hvarf af landi burt og kom eigi aftur“, segir í Bergsætt.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórður Ólafsson 30. sept. 1857 - 8. ágúst 1906. Var í Ásbjarnarkoti, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnumaður í Auðsholti í Biskupstungum. Húsbóndi í Skúlhúsum í Garði, síðar í Hafnarfirði. Fluttist til Reykjavíkur 1904. Húsbóndi og Háseti í sjóbúð,Gerðarhr. ,Gull.1901 og barnsmóðir hans; Pálína Pálsdóttir 4. feb. 1855 - 14. sept. 1922. Var í Kumbaravogi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860 og 1870. Vinnukona á Garðbæ í sömu sókn 1880. Lausakona í Símonshúsi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Vinnukona í Nýja-Kastala, Stokkseyri.
Kona Þórðar eldri; Guðbjörg Guðmundsdóttir 4.7.1859 - 21.6.1941. Húsfreyja í Skúlhúsum í Garði, fluttist til Hafnarfjarðar. Var á Svalbarða, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Systkini hans samfeðra;
1) Valgerður Guðlaug Þórðardóttir 24.8.1888 - 5.6.1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Ketill Ólafur Þórðarson 19.9.1892 - 5.5.1919. Var í Reykjavík 1910.
3) Kristvin Ólafur Engilbert Þórðarson 24.12.1897 - 11.7.1971. Járnsmiður á Lindargötu 40, Reykjavík 1930. Járnsmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 7.3.1908; Borghildur Oddsdóttir 21. ágúst 1886 - 4. júlí 1975 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Vinnukona í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Þau skildu.

Börn Þeirra;
1) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn.
2) Þóra Þórðardóttir 10. febrúar 1915 - 16. júlí 2005 Saumakona, vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Pétursborg 1947. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.10.1946; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Bróðir Guðmundar Agnarssonar á Fögruvöllum.

General context

Relationships area

Related entity

Stokkseyri (um900)

Identifier of related entity

HAH00853

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.1.1880

Description of relationship

Fæddur í Garðbæ í Stokkseyrarsókn

Related entity

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi (10.2.1915 - 16.7.2005)

Identifier of related entity

HAH06811

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

is the child of

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk

Dates of relationship

10.2.1915

Description of relationship

Related entity

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík (21.8.1886 - 4.7.1975)

Identifier of related entity

HAH02927

Category of relationship

family

Type of relationship

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

is the spouse of

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk

Dates of relationship

7.3.1908

Description of relationship

Þau skildu. Börn Þeirra; 1) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn. 2) Þóra Þórðardóttir 10. febrúar 1915 - 16. júlí 2005 Saumakona, vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Pétursborg 1947. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.10.1946; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07401

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places