Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.1.1880 - 1926
Saga
Þórður Þórðarson 18. janúar 1880 - 1926. Stokkseyri 1880, Skógtjörn 1890, Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skipstjóri á Þilskipinu Tut. Töjler RE 97, skipi Thor Jensen. Í mars árið 1913 eyðilagðist skipið í miklu ofsaveðri á Þingeyri. „Hvarf af landi burt og kom eigi aftur“, segir í Bergsætt.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þórður Ólafsson 30. sept. 1857 - 8. ágúst 1906. Var í Ásbjarnarkoti, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnumaður í Auðsholti í Biskupstungum. Húsbóndi í Skúlhúsum í Garði, síðar í Hafnarfirði. Fluttist til Reykjavíkur 1904. Húsbóndi og Háseti í sjóbúð,Gerðarhr. ,Gull.1901 og barnsmóðir hans; Pálína Pálsdóttir 4. feb. 1855 - 14. sept. 1922. Var í Kumbaravogi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860 og 1870. Vinnukona á Garðbæ í sömu sókn 1880. Lausakona í Símonshúsi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Vinnukona í Nýja-Kastala, Stokkseyri.
Kona Þórðar eldri; Guðbjörg Guðmundsdóttir 4.7.1859 - 21.6.1941. Húsfreyja í Skúlhúsum í Garði, fluttist til Hafnarfjarðar. Var á Svalbarða, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini hans samfeðra;
1) Valgerður Guðlaug Þórðardóttir 24.8.1888 - 5.6.1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Ketill Ólafur Þórðarson 19.9.1892 - 5.5.1919. Var í Reykjavík 1910.
3) Kristvin Ólafur Engilbert Þórðarson 24.12.1897 - 11.7.1971. Járnsmiður á Lindargötu 40, Reykjavík 1930. Járnsmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 7.3.1908; Borghildur Oddsdóttir 21. ágúst 1886 - 4. júlí 1975 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Vinnukona í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Þau skildu.
Börn Þeirra;
1) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn.
2) Þóra Þórðardóttir 10. febrúar 1915 - 16. júlí 2005 Saumakona, vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Pétursborg 1947. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.10.1946; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Bróðir Guðmundar Agnarssonar á Fögruvöllum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði