Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Borghildur Oddsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1886 - 4.7.1975

Saga

Borghildur Oddsdóttir 21. ágúst 1886 - 4. júlí 1975 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Vinnukona í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.

Staðir

Brautarholt Reykjavík: Þröm í Auðkúlusókn 1930:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Árnadóttir 30. ágúst 1859 - 29. október 1938 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Reykjavík og maður hennar 1.11.1883; Oddur Jónsson 9. september 1857 - í júlí 1902 Formaður í Brautarholti í Reykjavík. Drukknaði.
Systkini Borghildar;
1) Sigríður J Oddsdóttir 14. ágúst 1883 - 11. ágúst 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bráðræðisholti, Brautarholti, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Jónas Helgason 25. apríl 1872 - 6. febrúar 1948 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Innheimtumaður í Brautarholti eldra, Reykjavík 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík.
2) Ástríður Oddsdóttir 12. nóvember 1888 - 13. júlí 1961 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957. Barnsmóðir hans; Ingibjörg Jósefsdóttir 31. desember 1882 - 10. október 1955 Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. Einarsnesi á Blönduósi. Kona Sigurjóns 2.9.1917; Guðrún Jóhannsdóttir 23. júlí 1898 - 12. maí 1966 Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum 1930. Var þar 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörfaðir skv. Æ.A-Hún.: Pétur Þorsteinsson, f. 15.6.1852, d. 19.8.1931, bóndi á Hrafnabjörgum
4) Guðmundur Ragnar Oddsson 18. janúar 1896 - 1. febrúar 1984 Bakarameistari, forsstjóri Alþýðubrauðgerðarinnar, og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Bakarameistari í Reykjavík 1945. Fósturbarn: Helgi Ágústsson f. 16.10.1941.
5) Theodóra Oddsdóttir 8. nóvember 1898 - 20. apríl 1980 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Framnesvegi 26, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Siglufirði um tíma eftir 1950.
6) Oddur Ágúst Oddsson 14. júní 1900 - 19. febrúar 1975 Var í Reykjavík 1910. Háseti á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930.
Maður hennar 7.3.1908; Þórður Þórðarson 18. janúar 1880 - 1926 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skipstjóri. „Hvarf af landi burt og kom eigi aftur“, segir í Bergsætt, þau skildu.
Börn Þeirra;
1) Tyrfingur Magnússon Þórðarson 2. janúar 1909 - 8. október 1963 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Árnadóttir. Vélstjóri í Reykjavík, síðar stöðvarstjóri við Steingrímsstöð, Grafningshr., Árn.
2) Þóra Þórðardóttir 10. febrúar 1915 - 16. júlí 2005 Saumakona, vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Pétursborg 1947. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.10.1946; Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Bróðir Guðmundar Agnarssonar á Fögruvöllum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þröm Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00909

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þröm Svínavatnshreppi

is the associate of

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri (21.8.1923 - 2.2.1974)

Identifier of related entity

HAH03865

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri

er barn

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi (10.2.1915 - 16.7.2005)

Identifier of related entity

HAH06811

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Þórðardóttir (1915-2005) Þórðarhúsi

er barn

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum

er systkini

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1891 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk (18.1.1880 - 1926)

Identifier of related entity

HAH07401

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Þórðarson (1880-1926) skipstjóri Rvk

er maki

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi

er barnabarn

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02927

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir