Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Helga Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
  • Guðrún Helga Einarsdóttir Zóphoníasarhúsi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.10.1900 - 26.6.1994

Saga

Guðrún Einarsdóttir var fædd á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi 27. október árið 1900. Hún lést á sjúkradeild Héraðssjúkrahússins á Blönduósi 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Jónsson og Margrét Björnsdóttir. Einar var ættaður frá Sandnesi við Steingrímsfjörð, en Margrét var dóttir Sigríðar Ólafsdóttur, sem var dóttir Skáld-Rósu. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Blöndubakka, en síðan Óseyri við Skagaströnd. Hún var við nám í kvennaskólanum á Blönduósi 1923­24. Giftist 23. desember 1928 Zophoníasi Zophoníassyni bifreiðastjóra, f. 6.7. 1906, d. 10.5. 1987. Fyrstu búskaparárin leigðu þau í húsi Lárusar Ólafssonar, þar sem nú er Aðalgata 3 á Blönduósi, en keyptu síðan húseignina og þar stóð heimili þeirra í nær 60 ár, uns Zophonías lést. Börn þeirra á lífi eru: 1) Zophonías, maki Greta Arelíusdóttir, börn: Fanney, Sigrún, Sólveig. 2) Guðrún Sigríður, maki Einar Þ. Þorsteinsson, börn: Zophonías, Guðrún Áslaug, Hildur Margrét. 3) Kolbrún, maki Guðjón Ragnarsson, börn: Kristín, Ragnar Zophonías. Auk þess dvaldi Sigurlaug Ásgrímsdóttir hjá þeim hjónum í marga vetur frá sjö ára aldri, þá hún missti móður sína. Útför Guðrúnar fer fram frá Blönduósskirkju í dag.

Staðir

Blöndubakki í Refasveit: Kvsk á Blönduósi: Seyðisfjörður: Blönduós:

Réttindi

Húsfrú:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Einar Jónsson og Margrét Björnsdóttir. Einar var ættaður frá Sandnesi við Steingrímsfjörð, en Margrét var dóttir Sigríðar Ólafsdóttur, sem var dóttir Skáld-Rósu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubakki á Refasveit (1936-)

Identifier of related entity

HAH00203

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Zophoníasson (1931-2002) Blönduósi (24.2.1931 - 21.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Zophonías Zophoníasson (1931-2002) Blönduósi

er barn

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

1931 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolbrún Zophoníasdóttir (1941) Blönduósi (9.11.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10020

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kolbrún Zophoníasdóttir (1941) Blönduósi

er barn

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Zophoníasdóttir (1934-2023) Eiðum (15.2.1934 - 4.12.2023)

Identifier of related entity

HAH04439

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Zophoníasdóttir (1934-2023) Eiðum

er barn

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka

er foreldri

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1894-1965) bryti (1.8.1894 - 15.5.1965)

Identifier of related entity

HAH05498

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Einarsson (1894-1965) bryti

er systkini

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga (11.3.1898 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH05686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

er systkini

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi

er maki

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum (28.2.1941 - 17.1.2011)

Identifier of related entity

HAH02119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

is the cousin of

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00637

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi

er í eigu

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b (1939 -)

Identifier of related entity

HAH00631

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zophoníasar bílskúr, Aðalgata 3b

er í eigu

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01316

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir