Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Helga Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
- Guðrún Helga Einarsdóttir Zóphoníasarhúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.10.1900 - 26.6.1994
Saga
Guðrún Einarsdóttir var fædd á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi 27. október árið 1900. Hún lést á sjúkradeild Héraðssjúkrahússins á Blönduósi 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Jónsson og Margrét Björnsdóttir. Einar var ættaður frá Sandnesi við Steingrímsfjörð, en Margrét var dóttir Sigríðar Ólafsdóttur, sem var dóttir Skáld-Rósu. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Blöndubakka, en síðan Óseyri við Skagaströnd. Hún var við nám í kvennaskólanum á Blönduósi 192324. Giftist 23. desember 1928 Zophoníasi Zophoníassyni bifreiðastjóra, f. 6.7. 1906, d. 10.5. 1987. Fyrstu búskaparárin leigðu þau í húsi Lárusar Ólafssonar, þar sem nú er Aðalgata 3 á Blönduósi, en keyptu síðan húseignina og þar stóð heimili þeirra í nær 60 ár, uns Zophonías lést. Börn þeirra á lífi eru: 1) Zophonías, maki Greta Arelíusdóttir, börn: Fanney, Sigrún, Sólveig. 2) Guðrún Sigríður, maki Einar Þ. Þorsteinsson, börn: Zophonías, Guðrún Áslaug, Hildur Margrét. 3) Kolbrún, maki Guðjón Ragnarsson, börn: Kristín, Ragnar Zophonías. Auk þess dvaldi Sigurlaug Ásgrímsdóttir hjá þeim hjónum í marga vetur frá sjö ára aldri, þá hún missti móður sína. Útför Guðrúnar fer fram frá Blönduósskirkju í dag.
Staðir
Blöndubakki í Refasveit: Kvsk á Blönduósi: Seyðisfjörður: Blönduós:
Réttindi
Húsfrú:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Einar Jónsson og Margrét Björnsdóttir. Einar var ættaður frá Sandnesi við Steingrímsfjörð, en Margrét var dóttir Sigríðar Ólafsdóttur, sem var dóttir Skáld-Rósu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska