Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Parallel form(s) of name

  • Vigdís Theodóra Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Dósý.

Description area

Dates of existence

28.2.1941 - 17.1.2011

History

Vigdís Theodóra Bergsdóttir fæddist á Bæjarskerjum, Miðneshreppi, 28. febrúar 1941. Hún lést á heimili sínu 17. janúar 2011. Vigdís Theodóra sem oftast var kölluð Dósý ólst upp og sleit barnsskónum á Bæjarskerjum.

Places

Bæjarsker á Miðnesi: Hnausar: Bjarnastaðir í Þingi.

Legal status

Hún lauk barnaskólaprófi frá Sandgerðisskóla. Var einn vetur í Reykholti og einn vetur á Kvennaskólanum á Blönduósi.

Functions, occupations and activities

Dósý byrjaði snemma að vinna hjá föður sínum á saltfisksreitunum hjá Miðnes hf. Hún tók þátt í síldarævintýrum bæði á Siglufirði og Seyðisfirði. Vorið 1963 fór hún sem ráðskona í Hnausa og í framhaldi af því kynnist hún eftirlifandi eiginmanni sínum og settust þau að á Bjarnastöðum og bjuggu þar ásamt foreldrum Ellerts. Dósý var í 10 ár verkstjóri á saumastofu Pólarprjóns í Skólahúsinu við Sveinsstaði. Við endalok Pólarprjóns 1989 keyptu þau hjónin saumastofuna og er hún starfandi enn þann dag í dag sem Saumastofan Þing. Dósý vann nokkur haust á sláturhúsi Blönduóss, var virk í starfi kvenfélags Sveinsstaðahrepps, sinnti hannyrðum, ræktaði garðinn sinn, og ekki hvað síst hlúði hún að fjölskyldu sinni af sinni einstöku hjartahlýju.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Bergur Vigfús Sigurðsson, f. 4.3. 1916 , d. 28.1. 1993. Yfirverkstjóri og oddviti í Sandgerði. Var í Selsundi í Oddasókn, Rang. 1930. Heimili: Reykjavík. Síðast bús. í Sandgerði, og Pálína Þórunn Theodórsdóttir, f. 29.5. 1921, d. 20.3. 1997 Bæjarskeri, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði.
Systkini Vigdísar eru:
1) Þorbjörg Bergsdóttir f. 20. desember 1939 Fóstursonur: Bergur Þór Eggertsson, f. 17.3.1975.
2) Margrét, f. 18.6.1942, d. 22.7.1994.
3) Berglín, f. 4.12.1945, d. 9.11.1995.
4) Einar, f. 30.9.1947.
5) Hrönn, f. 14.2.1949.
6) Guðveig, f. 21.6.1950,
7) Valgerður Auðbjörg, f. 19.1.1952.
8) Sigurður Skúli, f. 21.5.1959.

Eiginmaður Vigdísar er Ellert Pálmason, f. 16.4. 1938.
Þeirra börn eru
1) Gunnar, f. 24.1. 1965, d. 23.12. 2010. Bóndi og hreppsnefndarmaður á Bjarnastöðum í Vatnsdal.
2) Pálmi, f. 21.6. 1966,
3) Oddný Rún, f. 30.12. 1973.
Fyrir átti Vigdís tvær dætur
1) Pálína Bergey Lýðsdóttir, f. 27.10. 1960, gift Bjarna Kristinssyni, f. 20.8. 1960, þeirra börn eru; a) Lilja Guðný, f. 15.5. 1985, gift Guðmundi Arnari Sigurjónssyni, f. 22.3. 1986, þeirra sonur er Sigurjón Bjarni, f. 12.8. 2008. b) Anna Kristín, f. 18.4. 1987 c) Ásta María, f. 7.5. 1991.
2) Hekla Birgisdóttir, f. 8.5. 1963, hennar börn eru; a) Vigdís Elva, f. 27.8. 1980, hennar sambýlismaður er Þröstur Árnason, f. 5.3. 1975, þeirra börn eru Auðunn Árni, f. 18.1. 2001, Hekla Guðrún, f. 13.5. 2003, Ellert Atli, f. 8.4. 2009, b) Gunnar Örn, f. 12.1. 1985, hans kærasta er Ingibjörg Elísabet Sigurðardóttir, f. 6.10. 1986, dóttir Ingibjargar er Elísabet Þórhalla, f. 21.9. 2006, c) Sigurbjörn Pálmi, f. 26.11. 1988, hans unnusta er Katrín Hallgrímsdóttir, f. 4.10. 1991, slitu samvistir d) Ingibergur Kort, f. 27.4. 1998.

General context

Relationships area

Related entity

Kristinn Andrésson (1927-1991) Blönduósi (7.6.1927 - 12.7.1991)

Identifier of related entity

HAH06907

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bjarni sonur Kristins er maður Pálínu Bergeyjar dóttur Vigdísar á Bjarnastöðum

Related entity

Gunnar Ellertssonar (1965-2010) Bjarnastöðum (24.1.1965 - 23.12.2010)

Identifier of related entity

HAH04530

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Ellertssonar (1965-2010) Bjarnastöðum

is the child of

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Dates of relationship

24.1.1965

Description of relationship

Related entity

Hekla Birgisdóttir (1963) Blönduósi (8.5.1963 -)

Identifier of related entity

HAH04864

Category of relationship

family

Type of relationship

Hekla Birgisdóttir (1963) Blönduósi

is the child of

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Dates of relationship

8.5.1963

Description of relationship

Related entity

Ellert Pálmason (1938) Bjarnastöðum í Þingi (16.4.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03284

Category of relationship

family

Type of relationship

Ellert Pálmason (1938) Bjarnastöðum í Þingi

is the spouse of

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

1) Gunnar Ellertsson 24. janúar 1965 - 23. desember 2010 Bóndi og hreppsnefndarmaður á Bjarnastöðum í Vatnsdal. 2) Pálmi Ellertsson, f. 21.6. 1966, 3) Oddný Rún Ellertsdóttir, f. 30.12. 1973.

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi (27.10.1900 - 26.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01316

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

is the cousin of

Vigdís Bergsdóttir (1941-2011) Bjarnastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún Helga var gift Zophoníasi bróður Pálma föður Ellerts manns Vigdísar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02119

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places