Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1897 - 18.5.1990
Saga
Guðríður Björnsdóttir Minning Fædd 21. september 1897 Dáin 18. maí 1990 Í gærdag var kvödd hinstu kveðju amma mín Guðríður Björnsdóttir er andaðist á Sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 18. maí síðastliðinn. Amma Guðríður fæddist 21. september 1897 í Holti á Ásum, en ólst upp í Hnausum í Þingi. Húnvar dóttir hjónanna Björns Kristóferssonar bónda í Hnausum og seinni konu hans, Sigríðar Bjarnadóttur, ættaðri frá Stað í Steingrímsfirði.
Ung fór amma að vinna fyrir sérí kaupavinnu á sumrin m.a. í Hjarðarholti í Stafholtstungum og Álftanesi á Mýrum. Á vetrum var hún í Reykjavík og vann þá við saumaskap og framreiðslu í veislum. Þótti hún eftirsótt til þeirra starfa sökum vandvirkni og glæsilegrar framkomu.
Árið 1930 nánar tiltekið 18. október giftist Guðríður Ara Jónssyni frá Balaskarði í Laxárdal. Þau settust að á Blönduósi. Bjuggu þau fyrst í Halldórshúsi, en síðan í allmörg ár í Sæmundsenshúsi. Var tilþess tekið, hve litla heimilið var vistlegt og notalegt. Árið 1946 keyptu þau Friðfinnshús og bjuggu þar í 22 ár. Þá byggðu þau, ásamt Ingibjörgu dóttur sinni, einbýlishús fyrir utan Blöndu og bjuggu þar uns þau fluttu til Borgarness.
Þau eignuðust tvö börn, Björn kaupmann í Borgarnesi, kvæntur Guðrúnu Jósafatsdóttur, og Ingibjörgu skrifstofumann hjá Hagkaupum, gift Sigurði Þ. Guðmundssyni. Barnabörnin eru fimm og barnabarnabörnin einnig fimm.
Staðir
Halldórshús Blönduós 1930, Sæmundsenhús og Friðfinnshús 1946-1968: Borgarnes: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska