Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.7.1854 - 14.4.1940

Saga

Ögn Eyjólfsdóttir 4. júlí 1854 - 14. apríl 1940. Fædd á Illugastöðum. Tökubarn Litluborg 1855, fósturbarn Geitafelli 1860, léttastúlka Krossanesi 1870. Húsfreyja á Ósum og í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Húsfreyja á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eyjólfur Guðmundsson 11. október 1829 - 19. október 1913 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsbóndi, bóndi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Varð þjóðkunnur fyrir æðarvarp og oft nefndur „Varp-Eyjólfur“. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bús. í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum og kona Eyjólfs 12.11.1853; Valgerður Björnsdóttir 1. janúar 1828 - 11. desember 1916 Var á Litlu-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Systkini hennar;
1) Eygerður Eyjólfsdóttir 10. ágúst 1855 - 14. mars 1885 Vinnukona á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Utah, Bandaríkjunum.
2) Auðrósa Eyjólfsdóttir 2. maí 1857 - 22. mars 1941 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
3) Guðmunda Eyjólfsdóttir Johnson 6. nóvember 1859 - 29. júlí 1928 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
4) Björnlaug Eyjólfsdóttir Aderson 13. júní 1861 - 23. janúar 1942 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér eftirnafnið Anderson.
5) Guðmundur Eyjólfsson Jameson 15. ágúst 1862 - 20. mars 1955 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsasmiður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940.
6) Ketill Eyjólfsson Jameson 9. október 1865 - 28. september 1917 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Fjárrúningsmaður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson.
7) Eyjólfur Eyjólfsson Jameson 13. apríl 1870 - 30. apríl 1934 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Organisti og uppfinningamaður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Ókvæntur og barnlaus. Tók sér nafnið Jameson.
8) Björn Eyjólfsson 20. nóvember 1872 - 1884 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Drukknaði.

Maður hennar 23.9.1878; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904 Var á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Ósum í Vatnsnesi og síðar í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún.
Fyrri kona hans 1.5.1849; Anna Gestsdóttir 2. mars 1823 - 17. janúar 1876 Húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi. Þau barnlaus
Barnsmóðir hans; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi.

Dætur Guðmanns og Óskar,
1) Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 - 30. ágúst 1914 Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Maður hennar 28.5.1897; Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931 Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Sonur þeirra; Theódór (1900-1966) í Brúarlandi á Blönduósi, faðir Öldu.
2) Anna Ástríður Guðmannsdóttir 6. mars 1875 - 28. júlí 1936 Húsfreyja í Bakkakoti. Vinnukona Sigurjónshúsi [Blíðheimum/Guðrúnarhúsi Blönduósi 1901. Maður hennar 19.11.1902; Valdimar Ólafur Stefánsson 17. nóvember 1878 - 18. apríl 1964 Bóndi í Bakkakoti í Víðidal. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Efri-Mýrum. Tökubarn á Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra Stefanía Ósk (1904-1986) dóttir hennar Anna Sigríður Egilsdóttir (1936), sonur hennar Stefán Erlendsson (1960), kona hans Herdís Þorgeirsdóttir (1954) þau skildu. Faðir hennar Þorgeir Þorsteinsson Jónssonar fyrsta kaupfélagsstjóra KHB á Egilsstöðum. Bróðir Þorgeirs var Þorvarður (1917-1983) faðir Ólínu alþingismanns.
3) Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum. Maður hennar 1.7.1897; Eggert Jónsson Levy 30. mars 1875 - 28. nóvember 1953 Tökubarn á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og bóndi á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Eggert var skrifaður Pétursson framan af ævinni.
Börn Guðmanns og Agnar;
4) Þórunn Guðmannsdóttir 29. júní 1878 - 22. febrúar 1910 Barn þeirra á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Maki; Sigurður Jónasson Hlíðdal 27. nóvember 1876 - 27. mars 1929 Húsráðandi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Tjörn, Þverárhreppi, Hún.
5) Árni Eyjólfur Jón Óskar Guðmannsson 2. janúar 1880 - 13. ágúst 1916 Bóndi í Krossanesi. Ókvæntur og barnlaus.
6) Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson 23. apríl 1881 - 1. júlí 1934 Bóndi í Krossanesi og síðar á Ægissíðu. Bóndi á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Sigríður Hansína Björnsdóttir 12. apríl 1880 - 21. ágúst 1915 af barnsförum. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Ægissíðu.
7) Sigurjóa Guðmannsdóttir 29. október 1883 - 27. febrúar 1979 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Heggsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Maður hennar; Jón Leví Pálsson 21. apríl 1888 - 3. júlí 1971 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Heggsstöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún..
8) Gestur Guðmannsson 30. nóvember 1885 - 30. nóvember 1970 Bjó í Krossanesi.
9) Jónína Lára Guðmannsdóttir 14. september 1890 - 6. apríl 1891
10) Ingibjörg Lára Guðmannsdóttir 14. september 1892 - 6. mars 1983 Húsfreyja á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Versturhópshólum í Þverárhreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 14. júní 1885 - 26. mars 1946 Bóndi á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Vesturhópshólum, V-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Guðmundsdóttir (1840-1922) vk Krossanesi (9.9.1840 - 28.2.1922)

Identifier of related entity

HAH07455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Jóhannesdóttir (1886-1971) Ísafirði frá Súluvöllum (27.10.1886 - 12.9.1971)

Identifier of related entity

HAH07525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugastaðir á Vatnsnesi (1927) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00593

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitafell á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Krossanes á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vesturhópshólar í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum (14.9.1892 - 6.3.1983)

Identifier of related entity

HAH07632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Guðmannsdóttir (1892-1983) Vesturhópshólum

er barn

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum (29.10.1883 - 27.2.1979)

Identifier of related entity

HAH09169

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjóa Guðmannsdóttir (1883-1979) Húsfreyja á Heggstöðum

er barn

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu (23.4.1881 - 1.7.1934)

Identifier of related entity

HAH04793

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmannsson (1881-1934) Ægissíðu

er barn

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi (1.7.1877 - 28.2.1955)

Identifier of related entity

HAH09409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ögn Guðmannsdóttir Levý (1877-1955) Ósum á Vatnsnesi

er barn

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli (11.10.1829 - 19.10.1913)

Identifier of related entity

HAH03381

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli

er foreldri

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi (30.11.1885 - 30.11.1970)

Identifier of related entity

HAH03734

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi

er barn

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli (22.12.1872 - 30.8.1914)

Identifier of related entity

HAH07089

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

er barn

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum (6.5.1825 - 24.6.1904)

Identifier of related entity

HAH03942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmann Árnason (1825-1904) Ósum

er maki

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósar á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ósar á Vatnsnesi

er stjórnað af

Ögn Eyjólfsdóttir (1854-1940) Krossanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07471

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.1.2021

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 346, 353.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir