Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Gimli Manitoba Kanada
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1875 -
Saga
Gimli er sveitarfélag og kaupstaður í Manitoba-fylki í Kanada. Gimli er staðsett við Winnipegvatn og 75 km norður af Winnipeg sem er höfuðborg Manitoba. Gimli er stundum kallað „Höfuðstaður Nýja Íslands“.
Gimli er sveitarfélag og kaupstaður í Manitoba-fylki í Kanada. Gimli er staðsett við Winnipegvatn og 75 km norður af Winnipeg sem er höfuðborg Manitoba. Gimli er stundum kallað „Höfuðstaður Nýja Íslands“.
Íslendingar komu þangað fyrst 21. október 1875. Þangað fluttist stór hópur Íslendinga sem eru kallaðir Vesturfarar.
Sveitarfélagið Gimli var stofnað í október árið 1875. Það var hluti af Northwest Territories rétt við Manitoba-fylki. Manitoba var stækkað árið 1881 og var hluti af Manitoba. Það var formlega tekið inn í Manitoba 1887. Árið 1876 geysaði slæm bólusótt í sveitarfélaginu. Þann 23. júlí 1983 komst sveitarfélagið í heimspressuna vegna Gimli Glider-atburðarins.
Staðir
Manitoba Kanada
Réttindi
Starfssvið
Gimli Kvikmyndahátíð, stofnuð af Jóni Gustafsson þegar hann var að taka upp myndina Kanadiana. Fyrsta myndin sem var sýnd var Tales From the Gimli Hospital eftir Guy Maddin. Aðrir stofnendur: öldungadeildarþingmaðurinn Janis Johnson og kvikmyndagerðarmennirnir Caelum Vatnsdal og Matt Holm.
Icelandic Festival of Manitoba, Íslendingadagurinn, er fyrsta helgin í ágúst. Fyrsta hátíðin var haldin í Winnipeg árið 1890. Hátíðin var haldin í Winnipeg til ársins 1931 en síðan 1932 hefur hún verið haldin í Gimli.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
David Arnason - Rithöfundur og prófessor við Háskóla í Manitoba fæddur í Gimli.
Leo Kristjanson - Hagfræðingur og forseti Háskóla í Saskatchewan frá 1980-89.
Vilhjálmur Stefánsson - Þjóðháttafræðingur og landkönnuður fæddur í Árnes rett hjá Gimli.
Eric Stefanson - Stjórnmálamaður Progressive Conservative fæddur í Gimli.
W. D. Valgardson - Rithöfundur og prófessor við Háskóla í British Columbia fæddur í Gimli.
George Johnson - Læknir og stjórnmálamaður, var Menntamála- og heilbrigðiráðherra í Manitoba .
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Gimli Manitoba Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Gimli Manitoba Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul https://timarit.is/page/2164241