Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gestur Bjarnason (1842-1919) vm Stóru-Giljá og Beinakeldu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.9.1842 - 2.2.1919
Saga
Gestur Bjarnason 2. sept. 1842 - 2. feb. 1919. Var á Fossi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845 og 1855. Bjarnastöðum 1860. Þingeyrum 1870. Vinnumaður í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890, 1901 og 1910. Ókv. bl.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Bjarni Þórarinsson 1787 - 29. nóv. 1844. Vinnumaður á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Bóndi í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bjó einnig í Bjarghúsum. Drukknaði sunnanlands og kona hans 8.11.1832; Halldóra Oddsdóttir 20.10.1804 - 12.6.1864. Var á Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1816. Ekkja á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini;
1) Steinn Bjarnason 9.5.1833 -8.7.1853. Var í Hindingsvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Léttapiltur á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850.
2) Solveig Bjarnadóttir 6.1834. Var í Hindingsvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Kúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1880.
3) Sigríður Bjarnadóttir 25.12.1838 [22.1.1837] - 13.8.1919. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Stakkabergi, Dagverðarnessókn, Dal. 1880. Bf hennar 22.7.1873; Daníel Andrésson 18.7.1853 - 30.8.1880. Var á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1860. Léttadrengur á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Lausamaður. Vinnumaður á Stakkabergi á Skarðsstönd, Dal. 1875.
4) María Bjarnadóttir 14.7.1838 - 6.3.1903. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Með Gesti bróður sínum í Stóradal 1880. Vinnukona í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
5) Soffía Bjarnadóttir 16.9.1840 - 8.6.1844.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 1.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZH-DNQ