Friðmundarvatn á Auðkúluheiði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Friðmundarvatn á Auðkúluheiði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Friðmundarvötn eru á Auðkúluheiði í A-Húnavatnssýslu. Austara-Friðmundarvatn er 2,36 km², dýpst 1,15 m og í 436 m hæð yfir sjó. Það er svo mikil leðja í botni þess, að það má heita óvætt.

Vestara-Friðmundarvatn er 6 km², dýpst 2,25 m og í 441 m hæð yfir sjó. Mjóilækur rennur í það að sunnan en Fiskilækur úr því til Gilsvatns í norðri og síðan í Blöndu. Í vötnunum er bæði bleikja og urriði. Fyrrum veiddist mikið í net. Kjalvegur liggur rétt við vötnin. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 240 km um Kjöl og 60 km frá Blönduósi.

Staðir

Auðkúluheiði; A-Húnavatnssýslu; Mjóilækur; Fiskilækur; Gilsvatns; Blanda; Kjalvegur;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grettistak vestan undir Suðurmanna Sandfelli ((1900))

Identifier of related entity

HAH00275

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tungumúli í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00568

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öldumóðuflá Grímstungurheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00278

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00257

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir