Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Fornastaðir Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1933 -
Saga
Fornastaðir uppi á brekkunni, byggt af Jónasi Illugasyni frá Bröttuhlíð.
Staðir
Blönduós gamlibærinn
Réttindi
Starfssvið
28.1.1936 fær Jón Ólafur Benónýsson 0,63 ha. Ræktunarlóð sem þegar er ræktuð og girt. Lóðin sem liggur út frá bæ Jóns er norðasti hluti af fyrrum lóð Þorsteins Bjarnasonar og fellur eldri samningur úr gildi.
28.1.1936 fær Jón einnig 1 ha lóð í slakkanum vestan undir Miðholtinu, að vestan, syðst, er lóð Þorsteins Bjarnasonar og þar norður af lóð Bjarna Bjarnasonar, það sem hún nær norður. Að austan, sunnan og norðan óútmæld lóð órækt. Vestur úr lóðinni norðan, er ræma á milli lóðar Bjarna Bjarnasonar að sunnan og girðingar Jóns Ó Benónýssonar, að norðan og vestur að vegastæði, sem liggur suður frá hliði því sem nú er á girðingunni norðan við lóðina.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1933- Jónas Illugason f. 12. júní 1865 Botnastöðum, d. 31. júlí 1954, áður bóndi Brattahlíð, maki 5. júlí 1901; Guðrún Sigurðardóttir f. 11. maí 1855, d. 15. júlí 1930, frá Eldjárnsstöðum, barnlaus.
Ráðskona 1933; Guðrún Þorkelsdóttir f. 22. nóv. 1886, d. 16. apr. 1973, sjá neðar.
Fósturdóttir þeirra;
1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir (1932) Pétursborg 1957, foreldrar hennar; Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir skólahúsinu á Sveinsstöðum (1902-1937) og Sigurjón Jónasson (1907-1969) vm. Stóru-Giljá.
1940- Jón Ólafur Benónýsson f. 12. febr. 1893 Sæunnarstöðum, d. 23. okt. 1986, áður bóndi á Kálfshamri, maki 3. júlí 1934; Guðrún Þorkelsdóttir f. 22. nóv. 1886, d. 16. apr. 1973, frá Barkarstöðum, barnlaus. Bakka 1947.
1946 og 1957- Þorsteinn Jónsson sýsluskrifari, f. 14. ágúst 1904 d. 15. júlí 1958 frá Eyvindarstöðum, maki 12. júní 1932; Ingibjörg Stefánsdóttir ljósmóðir, f. 8. maí 1907 d. 11. apríl 1997 frá Gili í Svartárdal.
Börn þeirra:
1) Þorsteinn Hængur (1938), tannlæknir Akureyri
2) Elísabet (1944) Kiel Þýskalandi.
1946-1956- Ósk Gísladóttir f. 28. júní 1868 d. 29. jan. 1956, maki 1897; Jón Jónsson f. 21. okt 1869 d. 23. jan. 1962 Eyvindarstöðum.
Börn þeirra;
1) Emilía Bergmann (1897-1988) Flatey,
2) Gísli Blöndal (1902-1937) Eyvindarstöðum,
3) Þorsteinn (1904-1958),
4) Björn Kristján (1907-1911),
5) Guðmunda (1908-1937) Eiríksstöðum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ