Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Fitjar í Víðidal [efri og neðri]
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1500)
Saga
Jörðin Efri-Fitjar er gamalt býli og landmikið. Land jarðarinnar liggur meðfram Fitjá og er nú fremsta býli í byggð austan megin Fitjár.
Beitiland er ágætt og slægjur einnig allgóðar meðfram ánni.
Jörðinni var skipt við sölu árið 1935 í tvo jafna hluta og hélt hinn helmingur jarðarinnar gamla heitinu Neðri-Fitjar en sá hluti er nú í eyði.
Á Efri-Fitjum hófu þá búskap Kristín Ásmundsdóttir og Jóhannes Árnason og eru byggingar á jörðinni allar frá þeirra búskapartíð.
Veiðiréttur í Fitjará
Staðir
Víðidalur; Fitjá, Neðri-Fitjar, Staðarbakkakirkja,
Réttindi
Íbúðarhús byggt 1943, 240 m³. Fjós fyrir 10 kýr. Fjárhús fyrir 410 fjár. Hlöður 820 m³. Votheysgryfja 65 m³. Haughús 70 m³. Verkfærageymsla 90 m². Tún 27 ha.
Starfssvið
Jarðardýrleiki xii € og so tíundast tveim tíundum, presti og fátækum. Eigandinn er Staðarbakkakirkja, Ábúandinn Guðmundur Jónsson. Landskuld lxxx álnir. Betalast með xx álna fóðri og þremur eyrisvöllum fyrir xx álnir; hitt sem meira er í öllum gildum landaurum heim til staðarhaldarans. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri heim til staðarhaldarans.
Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga veturgömul, xxvi ær, i hestur, i hross, i foli þrevetur, i veturgamall, i lamb. Fóðrast kann i kýr, i úngneyti, xx lömb, xxx ær, ii hestar þá jör&u nær.
Hagar um sumur og útígángur um vetur merkilega góðir. Torfrista og stúnga lök og lítt nýtandi. Rifhrís til eldiviðarstyrks valla teljandi, en kolgjörð þarf til að fá annarstaðar.
Laxveiðivon hefur til forna verið í Fitjá, en nú í mörg engin. Fuglveiði af álft á fjöllum valla nafn gefandi. Grasatekja nokkur. Lambaupprekstur á Víðidalstúnguafrjett fyrir toll ut supra.
Túninu grandar Fitjá með landbroti, og er bænum ekki óhætt fyrir henni. Engjar eru að mestu eyddar af Filjá, með landbroti og grjótsáburði. Vetrarríki mikið af landnyrðíngs og landsynníngsáttum. Hætt er kvikfje fyrir foröðum. Kirkjuvegur merkilega lángur og illur. Hreppamannaflutníngur í sama máta og hættur yfir Fitjá.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Fitjar í Víðidal [efri og neðri]
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Fitjar í Víðidal [efri og neðri]
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.5.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 386
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 227
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf