Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Eyjarkot Vindhælishreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Eyjarkot stendur á leiti rétt ofan þjóðvegar norðan Syðri-Eyjarlæks. Klettabásar neðar og sunnan bæjar. Íbúðarhús 1932 562 m3. Fjós yfir 10 kýr, fjárhús yfir 210 fjár. Hlöður 540 m3. Votheysgeymslur 95 m3, vélageymsla 160 m3. Tún 11,4 ha. Æðarvarp og hrognkelsaveiði.
Staðir
Syðri-Ey; Ytri-Ey; Syðri-Eyjarlækur; Eyjarey; Skagaströnd; Vindhælishrppur; Skagahreppur; Austur-Húnavatnssýsla:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1946-1970- Árni Davíð Daníelsson 16. maí 1911 - 28. júní 1970. Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún. Kona hans; Heiðbjört Lilja Halldórsdóttir 23. ágúst 1918. Var í Eyjarkoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Davíð Már Daníelsson (1979) Eyjakoti (19.6.1979)
Identifier of related entity
HAH03019
Flokkur tengsla
stigveldi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Bragi Árnason (1950) slökkviliðsstjóri Blönduósi (26.12.1950 -)
Identifier of related entity
HAH02929
Flokkur tengsla
stigveldi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Árni Daníelsson (1973) Eyjakoti (15.4.1973 -)
Identifier of related entity
HAH03572
Flokkur tengsla
fjölskylda
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Valtýr Guðmundsson (1860-1928) ritstjóri Eimreiðarinnar, prófessor Kaupmannahöfn (11.3.1860 - 22.7.1928)
Identifier of related entity
HAH06785
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
1860
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)
Identifier of related entity
HAH10007
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))
Identifier of related entity
HAH00545
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))
Identifier of related entity
HAH00618
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Daníel Árnason (1948-2008) Eyjakoti (16.3.1948 - 12.4.2008)
Identifier of related entity
HAH05020
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Halldór Hlífar Árnason (1949) Eyjakoti (23.12.1949 -)
Identifier of related entity
HAH04658
Flokkur tengsla
associative
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd (9.3.1889 - 20.11.1967)
Identifier of related entity
HAH07450
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd (17.12.1818 - 3.9.1899)
Identifier of related entity
HAH09396
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00227
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls. 124.