Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Daníel Árnason (1948-2008) Eyjakoti
Parallel form(s) of name
- Daníel Árnason Eyjakoti
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.3.1948 - 12.4.2008
History
Daníel Árnason fæddist á Blönduósi 16. mars 1948. Hann lést á heimili sínu, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu, 12. apríl 2008. Hann ólst upp í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Húnavatnssýslu.
Var í Eyjarkoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Búfræðingur, fasteignasali og sölumaður í Reykjavík. Hann var félagi í Oddfellowreglunni, stúku nr. 11, Þorgeir. Á annan áratug glímdi hann við MS-sjúkdóminn og markaði sú glíma lífsgöngu hans. Frá árinu 2003 bjó hann á Sjálfsbjargarheimilinu og naut þar góðrar umönnunar.
Daníel var jarðsunginn frá Laugarneskirkju.
Places
Eyjarkot; Hvanneyri; Reykjavík
Legal status
Lauk búfræðiprófi frá bændaskólanum á Hvanneyri árið 1967.
Functions, occupations and activities
Starfaði lengst af við sölumennsku og fasteignasölu.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Árni Davíð Daníelsson 16. maí 1911 - 28. júní 1970 Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún. og kona hans 9.11.1946; Lilja Heiðbjört Halldórsdóttir 23. ágúst 1918 Var í Eyjarkoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Nefnd Heiðbjört Lilja í Æ.A-Hún.
Systkini Braga;
1) Halldór Hlífar Árnason 23. desember 1949 verkstjóri Reykjavík, kona hans 25.7.1970; Guðrún Jónsdóttir 1. nóvember 1950 - 23. september 2013 Saumakona, verslunarstarfsmaður og forstöðukona Gerðubergi í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
2) Bragi Sigurgeir Árnason 26. desember 1950 Var í Eyjarkoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Slökkviliðsstjóri á Blönduósi. Kona Braga; Svandís Torfadóttir 29. september 1951
3) Stúlka Árnadóttir 14. maí 1954 - 17. maí 1954
Uppeldissystir er;
0) Sólveig Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 26. 3. 1939, gift Óskari Jónssyni bónda, f. 21.7. 1935.
Daníel kvæntist hinn 28. 3. 1970 Guðrúnu Þorbjörgu Svansdóttur skrifstofustjóra, f. 3.10. 1950. Hún lést 17.1. 2000. Foreldrar hennar voru Álfhildur Kristjánsdóttir, f. 19.10. 1916, d. 8.2. 2005, og Sigursteinn Þórðarson, f. 28.11. 1903, d. 14.5. 1989. Þau slitu samvistum. Seinni maður Álfhildar, Svanur Ingi Kristjánsson, f. 9.2. 1922, d. 22.11. 2005, gekk Guðrúnu í föðurstað frá unga aldri.
Synir Daníels og Guðrúnar eru:
1) Árni Svanur guðfræðingur, f. 15.4. 1973, kvæntur Guðrúnu Harðardóttur sagnfræðingi, f. 5.3. 1966. Dætur þeirra eru Guðrún María, f. 12. 4. 2002, og Elísabet, f. 8. 8. 2006.
2) Davíð Már meistaranemi í verkfræði, f. 19.6. 1979, kvæntur Tinnu Maríu Emilsdóttur græðara, f. 11.12. 1980.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Daníel Árnason (1948-2008) Eyjakoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.8.2019
Language(s)
- Icelandic