Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk
Hliðstæð nafnaform
- Erlendur Guðmundsson frá Mörk
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.11.1863 - 1.6.1949
Saga
Erlendur Guðmundsson 25. nóvember 1863 [23.11.1863, sk 25.11.1863]- 1. júní 1949 Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1899 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Fræðimaður mikill á Gimli í Manitoba. „Í minna lagi á velli, grannleitur og frálegur“, segir í Heima og heiman. Lést á Betel.
Staðir
Mörk á Laxárdal fremri: Höskuldsstaðir; Vesturheimi 1899; Þau áttu heima á Gimli til ársins 1905, þá keyptu þau 20 ekrur af landi 2 mílur norður frá Gimli, þar sem nú er Canadian Sunday School Mission Camp. Arið 1912 fluttu þau til Lóni Beach, bygðu sér þar heimili og nefndu það Birkilund. Þar bjuggu þau til ársins 1942,
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Þýddi sögur og skrifaði mikið fyrir blaðið Lögberg. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2198824
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Steinunn Erlendsdóttir 21. febrúar 1826 - 1898 Vinnuhjú í Kolagili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. „Skarpgreind, ör og kát á heimili og viðræðu, ráðrík og rausnarleg, vinnuhörð og kjarkmikil, útsjónargóð til allrar vinnu og framkvæmda, vefari góður og handlagin til sauma, minnug og snjöll í hugarreikningi og bókhneigð“, segir í Heima og heiman og maður hennar 28.4.1850; Guðmundur Jónsson 30. júní 1825 - 2. desember 1896 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Kolagili í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
Systkini Erlendar;
1) Gróa Guðmundsdóttir 1. nóvember 1846 - 9. apríl 1924 Bjó á Narfastöðum. „Meðalkvenmaður á vöxt, ljóshærð, rjóð í kinnum, örlynd, skemmtin og léttlynd“, segir í Heima og heiman.
2) Guðrún Guðmundsdóttir 6. nóvember 1850 - 24. nóvember 1885 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1860. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. „Var í stærra meðallagi að vexti, þykkleit í andliti og rjóð, stillt í lund og hæg í framgöngu, með mikið hár dökkjarpt“, segir í Heima og heiman.
3) Steinunn Guðmundsdóttir 16. október 1852 - 25. janúar 1896 Húsfreyja á Refsstöðum og í Þverárdal. „Í tæpu meðallagi vexti, rjóð í andliti og skipti vel litum, með mikið og fallegt ljósjarpt hár“, segir í Heima og heiman. Maður hennar 12.8.1887; Brynjólfur Benedikt Bjarnason 8. september 1865 - 5. desember 1928 Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Bóndi á Refsstöðum, en lengst af bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðar gerðist hann umboðssali. Bústýra hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 6. apríl 1871 - 26. ágúst 1957 Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Glaumbæjarsókn er hún sögð fædd 7.4.1871. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnsskarði í Seyluhr., Skag. Hún sneri aftur til Íslands og var lengi ráðskona hjá Brynjólfi Bjarnasyni, bónda í Þverárdal.
4) Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919 Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903. Maður hennar 4.9.1883; Guðmundur Friðriksson 26. september 1844 - 31. ágúst 1895 Bóndi á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Síðast bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Sambýlismaður hennar; Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873.
5) Jón 3.3.1859
Kona hans 27.10.1892; Ingibjörg Kristmundsdóttir 5. nóvember 1865 - 18. nóvember 1942 Fór til Vesturheims 1898 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
Þau eignuðust 3 börn:
1) Steinunn Brynhildur Erlendsdóttir 23. október 1893 - 15. september 1961 Fór til Vesturheims 1898 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Var í Seattle, King, Washington, USA 1930 Wash. Hún giftist Þorbirni Jónssyni, trésmíðameistara, Borgfirðingi að ætt; — fæddur 3. marz, 1877 d. 27.9.1947 [27.4.1947], að Geldingaá. Síðari ungþroska ár sín dvaldi hann í Deildartungu hjá frændfólki sínu. Hann nam trésmíði í Reykjavík, fékk 300 kr. verðlaun fyrir frábæra afstöðu í námi. Fór til Danmerkur 1897, var þar við smíðanám, var um hríð í Hamborg, gekk þar á kvöldskóla, og nam Architectural Drawing. Var í Sviss 1909, og gekk þar á Wood working Technical School. Kom vestur um haf 1915, dvaldi í New York, Winnipeg, og Minneapolis. Kom til Seattle 1918, andaðist þar 27. apríl 1947, fullra 70 ára að aldri. Þorbirni og Brynhildi varð 3 mannvænlegra barna auðið, eru þau með móður sinni í Seattle.
2) Áróra Elín Kristín Erlendsdóttir f. í mars 1897 - 26.12.1918, varð kennari í alþýðuskólum, hún giftist enskum manni, Alfred Peppler að nafni, árið 1918. Þau dóu bæði á jólamorgun það sama ár, úr spönsku veikinni.
3) Ragnar Haraldur f. í ágúst 1904, Vancouver, B. C, er starfsmaður hjá Marshall Wells Co., kvæntur konu af hollenskum ættum, þau eiga 2 börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Erlendur Guðmundsson (1863-1949) frá Mörk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2170161