Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Hliðstæð nafnaform

  • Erlendur Einarsson Fremstagili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.10.1852 - 26.7.1908

Saga

Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún.

Staðir

Skyttudalur; Fremsta-Gil:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar „yngri“ Jónsson 11. maí 1823 - 27. október 1901 Húsbóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880 og fyrrikona Einars 24.11.1851; Guðrún Guðmundsdóttir 1. ágúst 1822 - 7. júní 1870 Var í Syðri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Fremstagili. Seinni kona hans 19.11.1874; Sigríður Guðmundsdóttir 10.7.1830, Var í Syðri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845 systir Guðrúnar.
Alsystkini Erlends;
1) Svanhildur Einarsdóttir 25.11.1853 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Kona hans í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 15.5.1877; Jakob Bjarni Jakobsson 15.1.1854 Var í Ytra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Var í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
2) Elísabet 8.11.1854
3) Guðrún Einarsdóttir 2. ágúst 1857 - 3. október 1943 Húsfreyja á Neðri-Lækjardal. Maður hennar 15.6.1902; Bjarni Helgason 22. október 1855 - 10. júní 1944 Bóndi í Neðri-Lækjardal.
4) Guðmundur Einarsson 11. október 1859 - 12. desember 1936 Bóndi í Engihlíð í Langadal, A-Hún. Kona hans 26.9.1885; Ingibjörg Stefánsdóttir 27. júlí 1862 - 12. ágúst 1950 Húsfreyja í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Engihlíð í Langadal, A-Hún.
Sonur Einars, móðir hans; Anna Guðrún Guðmundsdóttir 9. júlí 1876 - 14. desember 1968 Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárahlíð í Holtastaðasókn 1897. Fór til Kanada 1920. Móðir hennar Guðrún Einarsdóttir (1848-1921) Miðgili. Tók upp nafnið Anna Hallson;
1) Erlendur Dalmann Einarsson Blandon 29. júlí 1905 - 18. september 1977 Heildsali í Reykjavík 1945. Kaupmaður í Kópavogi. Kona hans; Jónína Ingunn Blandon 14. júlí 1919 - 6. febrúar 2012 Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Kona Erlendar 20.10.1883; Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Einar Baldvin Erlendsson Blandon 16. september 1882 - 19. janúar 1954 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. F.v. skrif. í Reykjavík 1945. Sýsluskrifari Blönduósi og á Seyðisfirði.
2) Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal (22.10.1855 - 10.6.1944)

Identifier of related entity

HAH02673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924) Héraðslæknir (14.8.1879 - 8.3.1924)

Identifier of related entity

HAH04151

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1823-1901) Fremstagili (11.2.1823 - 27.10.1901)

Identifier of related entity

HAH03117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1823-1901) Fremstagili

er foreldri

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal (17.12.1891 - 22.5.1981)

Identifier of related entity

HAH03525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

er barn

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili (16.9.1882 - 19.1.1954)

Identifier of related entity

HAH03099

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Erlendsson Blandon (1882-1954) frá Fremstagili

er barn

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð (11.10.1859 - 12.12.1936)

Identifier of related entity

HAH03992

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð

er systkini

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1857-1943) Neðri-Lækjardal (2.8.1857 - 3.10.1943)

Identifier of related entity

HAH04278

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1857-1943) Neðri-Lækjardal

er systkini

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð (9.7.1876 - 14.12.1968)

Identifier of related entity

HAH023335

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð

er maki

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili (10.12.1848 - 13.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili

er maki

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Árnadóttir (1927-2019) Varðbergi Blönduósi (27.7.1927 - 11.4.2019)

Identifier of related entity

HAH02308

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Árnadóttir (1927-2019) Varðbergi Blönduósi

is the cousin of

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag (11.10.1833 - 6.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag

is the cousin of

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fremstagil í Langadal

er stjórnað af

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03336

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir