Erlendarbær 1908 - Hreppshús 1920 - Sveinsbær 1933

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Erlendarbær 1908 - Hreppshús 1920 - Sveinsbær 1933

Hliðstæð nafnaform

  • Hreppshús 1920
  • Sveinsbær 1933

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1908 -

Saga

Byggt 1908 af Erlendi Björnssyni, Hann fékk búsetuleyfi á Blönduósi 20.5.1899 og bjó fyrst á Miðsvæði.

Staðir

Blönduós, gamlibærinn.

Réttindi

Starfssvið

Lóðarsamningur fyrir þessa lóð er frá 14.4.1909. 28 x 18 faðmar eða 504 ferfaðmar.
Löngu síðar fær Þuríður Sæmundsen þessa lóð, sem lá vestanvið túnlóð hennar, í staðinn fyrir spildu austan af lóð hennar. Var það vegna lengingar Hreppsvegarins, er cvo var kallaður. Var þá rústunum af bænum rutt ofan í mógrafir.

Erlendur bjó í bæ sínum til 1914, en missti þá konu sína, Guðrúnu Helgadóttur systir Jóns í Skuld, Þorláks á Árbakka og Þorkels í Möllubæ.
Sigríður Jóhannsdóttir (Holstaða-Jóhanns) var næsti húsráðandi í Erlendarbæ og bjó þar frá 1914 – 1916.
Þá bjó Jón Lárusson í bænum 1917 meðan hann byggði Brautarholt.
1917 flytur Sveinn Benjamínsson í Erlendarbæ og bjó þar lengi síðan.

Erlendur veðsetti Torfalækjarhreppi bæ sin 13.3.1911 og hefur hreppurinn eignast hann upp úr því. Blönduóshreppur eignast svo bæinn 1914 við stofnun hreppsins og voru þeir leiguliðar sem bjuggu þar síðar. Talsverðar endurbætur voru gerðar á húsinu 1925.

Bænum er þannig lýst í fasteignamatinu 1916: Bær úr torfi og timbri 10 x 6 álnir, bærinn var með heilþili og einnig hálfþili. Ekki hafði vatn verið leitt í bæinn.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1908- Erlendur Björnsson f. 20 des. 1865 Þingeyrasókn, d. 26. mars 1929, sjá Hnjúka 1890, ekkill Sauðanesi 1920, bróðir Sigurlaugar á Síðu, maki 1892; Guðrún Helgadóttir f. 12 júlí 1860 Smyrlabergi, d. 2. apríl 1914.
Börn þeirra;
1) Björg Karolína (1899-1991) Hurðarbaki,
2) Erlendína Marlaug (1905-1989) Reykjavík.

1914-1916- Steinunn Sigríður Jóhannsdóttir f. 13. apríl 1854 í Eyjakoti, þar 1914-1916, leigjandi Brekkubæ 1920, sjá hús Jóns A. Jónssonar 1910 og Sólveigarhús 1901. Kristjaníu 1933.

1916- Jón Lárusson f. 26. desember 1873 d. 14. apríl 1959, bóndi og kvæðamaður Hlíð Vatnsnesi. Sjá Brautarholt og Ólafshús.

Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson f. 31. jan 1873 d. 31. maí 1949 sjá Böðvarshús 1901, maki 3. júní 1897; Stefanía Lilja Guðmundsdóttir f. 14. ágúst 1876 d. 2. júní 1950. Bjarnahúsi (Böðvarshúsi) 1890 og 1901. Stafni í Svartárdal.
Barn þeirra;
1) Guðmann Sigtryggur (1900-1973) sjá Héðinshöfða.

1920 - 1933 og 1941- Sveinn Benjamínsson f. 14. okt. 1874 Stóru-Giljá, d. 27. nóv. 1947, maki 24. apríl 1907, Lilja Þuríður Lárusdóttir f. 21. júní 1883, d. 30. maí 1956 frá Sigríðarstöðum Flókadal. Hreppshúsi 1920, Sveinsbæ 1933, Vinaminni 1941.
Börn þeirra;
1) Petrína Guðrún (1909-1996) Miðsitju,
2) Sigurður Ingvi (1912-1989) Steinnesi,
3) Lárus Finnbogi (1913-1936) Árbæ,
4) Gunnbjörn (1915-1915),
5) Ingibjörg Oktavía (1916-1996) Akureyri,
6) Sigurlaug Ingunn (1919-2008) Akureyri,
7) Jónas (1921-1945) Akureyri,
8) Júdit Matthildur (1924-1994) Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr (4.7.1899 - 4.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01130

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendína Marlaug Erlendsdóttir (1905-1989) (26.7.1905 - 16.2.1989)

Identifier of related entity

HAH01211

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi (4.5.1900 - 21.8.1973)

Identifier of related entity

HAH03946

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sveinsdóttir (1919-2008) frá Vinaminni Blönduósi (18.1.1919 - 21.12.2008)

Identifier of related entity

HAH01975

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi (20.12.1865 - 26.3.1929)

Identifier of related entity

HAH03334

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi

er eigandi af

Erlendarbær 1908 - Hreppshús 1920 - Sveinsbær 1933

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi

controls

Erlendarbær 1908 - Hreppshús 1920 - Sveinsbær 1933

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00649

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 -1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir