Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Engilráð Hallgrímsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.5.1886 - 10.12.1961
Saga
Engilráð Hallgrímsdóttir 5. maí 1886 - 10. desember 1961 Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja.
Staðir
Hnjúkur í Vatnsdal; Leysingjastaðir í Þingi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorbjörg Þorsteinsdóttir 14. október 1862 - 26. september 1941 Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hnjúki, Sveinstaðahr., A-Hún. Var á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930´og maður hennar 28.11.1890; Hallgrímur Sveinn Jónsson 10. ágúst 1852 - 22. október 1922 Bóndi á Hnjúki, Sveinstaðahr., A-Hún.
Bróðir Engilráðar;
1) Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 4.8.1923; Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. desember 1977 Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.
Uppeldissystir;
2) Guðríður Guðmundsdóttir 2. maí 1897 - 6. júlí 1992 Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Engilráðar; Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur Jóns Jónssonar (1857-1937) Einarsnesi. Þau skildu. 2 kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996 Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Þau skildu. 3ja kona hans; Sigríður Indriðadóttir 13. ágúst 1905 - 31. október 1973 Var á Snússu, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði