Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli
Hliðstæð nafnaform
- Emma Pálína Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Emma Pálína Jónsdóttir
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.8.1890 - 29.2.1976
Saga
Emma Pálína Jónsdóttir 4. ágúst 1890 - 29. febrúar 1976. Húsfreyja á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Finnsstöðum og Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Pálína Emma í Æ.A-Hún. og Lögfr.
Staðir
Balaskarð; Efra-Spákonufelli; Finnastöðum; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Sigurðsson 30. apríl 1855 - 2. júní 1946. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af bóndi á Balaskarði í Laxárdal og kona hans 2.1.1887; Guðný Málfríður Pálsdóttir 11. september 1866 - 13. júní 1942. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lengst af húsfreyja á Balaskarði í Laxárdal.
Systkini hennar;
1) Níels Hafsteinn Jónsson 16. október 1887 - 21. desember 1974. Síðast bús. í Reykjavík. Sjómaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Var á Mið-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Jónsdóttir 8. júlí 1889 - 15. júlí 1970. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Finnur Guðmundsson 9. mars 1891 - 10. maí 1971. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Enniskoti 1947.
3) Pétur Jónsson 9. október 1891 - 18. febrúar 1966. Bóndi á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Bergi, Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
4) Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. desember 1892 - 3. apríl 1972. Húsfreyja á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún. Maður hennar 17.7.1920; Jón Guðmundsson 26. nóvember 1892 - 3. júlí 1992. Bóndi á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
5) Kristín Karólína Jónsdóttir 23. júní 1895 - 20. janúar 1958. Vinnustúlka í Veltusundi 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Marín Elísabet Jónsdóttir 17. febrúar 1897 - 7. febrúar 1981. Húsfreyja á Kárastíg 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Páll Jónsson 22. desember 1899 - 19. júlí 1979. Bóndi og kennari á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skólastjóri á Skagaströnd kona hans 24.7.1927; Sigríður Guðnadóttir 28. október 1900 - 4. mars 1964. Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd.
8) Elín Oddbjörg Jónsdóttir 18. maí 1902 - 21. apríl 1974. Vinnukona í Bergstaðastræti 22, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Skagahreppi. Ógift barnlaus.
9) Sigurður Jónsson 15. september 1903 - 16. maí 1987. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ókvæntur barnlaus.
10) Vilborg Jónsdóttir 7. apríl 1905 - 9. apríl 1985. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Stóra Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Ari Jónsson 8. maí 1906 - 3. desember 1979. Bílstjóri í Halldórshúsi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi (Bjarg) , Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sýsluskrifari á Blönduósi. Síðast bús. í Borgarnesi. Kona hans 18.10.1930; Guðríður Björnsdóttir 21. september 1897 - 18. maí 1990. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Síðast bús. í Kópavogi. Faðir hennar Björn Kristófersson (1858-1911)
Maður hennar 9.7.1896; Jakob Jens Jóhannsson 11. apríl 1887 - 5. júní 1935. Bóndi á Finnsstöðum og Spákonufelli á Skagaströnd, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Ástríður Jóhanna Jakobsdóttir 25. júlí 1917 - 10. ágúst 1980. Var á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Sigurður Jakobsson 11. nóvember 1918 - 21. febrúar 1991. Var á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Skattendurskoðandi í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Skuld Bergsteinsdóttir 30. september 1926 - 22. desember 2016. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Einkaritari og síðar fulltrúi á Skattstofunni í Reykjavík.
3) Árni Sverrir Jakobsson 11. nóvember 1918 - 14. janúar 1923.
4) Jóhann Jósef Jakobsson 9. maí 1920 - 6. júlí 1994. Var á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Efnaverkfræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans 17.7.1948; Lára Kristjana Olafson 20. febrúar 1924 - 1. mars 2012. Var í Bergstaðastræti 56, Reykjavík 1930. Húsfreyja og bókasafnsstarfsmaður. M1: John Edward Klinker. Þau skildu. Fyrri kona Jóhanns; Guðrún Hálfdáns Ólafsdóttir 24. september 1917 - 13. febrúar 2009. Var á Tröð, Hólssókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Þau skildu.
5) Árni Björn Jakobsson 8. júní 1924 - 4. maí 1999. Var á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Ítalíu. Framkvæmdastjóri. Kona hans; Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir 10. maí 1930 - 31. desember 2006. Var á Laugavegi 27 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Emma Jónsdóttir (1890-1976) Spákonufelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók